Vísir - 26.11.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 26.11.1918, Blaðsíða 1
r Innilegt þakklæti fyrir sýnda hluttekningu við jarðar- för Olgu dóttur okkar. Marta og Emil Strand. 1 Móti reikningum og erindum til hjúkrun- nefndarinnar verður eftirleiðis tekið á borgar- stjóraskrifstofunni kl. 3—4 og ekki á öðrnm Hérmeð tilkynnist vinnum og vandamönnum, að okkar kæri sonur og bróðir, I>órður Gr. Jóneson beykir andaðist að heimili sínu, Laugaveg 24, 10. þ. m. Jarðarförin er ákveð- in miðvikud. 27. þ. m. «g hefst kl. 10 árd. frá dómkirkjuni. Ástríður Guðmuudsdóttir. Guðmundur Jónsson. tíma. 11 1918. Hjúkrunarnefndin. Jarðarför húsfrúar Borghild Arnljótsson fer fram frá heimili okkar, Laugavegi 37, fimtudaginn 28. nóvember kl. 10 íýrir hádegi. Líkið verður borið í dómkirkjuna k). 103/4 f. hád. Astrid Hansen. Snæbjörn Arnljótsson. Jarðarför mannsins mins sáiuga, Jóhanns Krlstjánsson- ar, ættfræðings, fer fram miðvikud. 27. þ. m. og hefst með húskveðju á heímili hins látna, Traðarkotssundi 3, kl. 9 árdegis. Petra S. Jónsdóttir. Jai ðarför sonar mins, Villielms S Jónssonar, fer frani frá dómkirkjunni, miðvikudaginn þann 27. þessa inán- aðar kl. 10 f. hád. Guðnín Jónsdóttir. JarðarfÖr eUku litlu dóttur minnar, Sigríðar Alexanders- dóttur, er andaðist 14. þ. m, fer fram mið vikudagiun 27. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1<>72 á heimili minu, Óöinsg.20. Sólveig Ólafsdóttir. Jarðarför sonar okkar og bróður, Magnúsar .Jónssonar, frá Bræðraborgarstíg 8 B, fer fram frá fríkirkjunni þ. 27. þ. m. kl. ll'/g f. hád. Foreldrar og systkini hins látna. I .Tarðariör míns bjartkæra eigiumanns, Óíafs Kristoíerssonar, skipitjóra, fer fram frá fríkirkjunní, miðvikud. þ. 27. þ m kl. ll»/a f- h. Sæuun Jónsdóttir. ssmamaasasMssaij: Til sölu 2o liestalla, skipsmótor, (Skandía) með öliu tiiheyrandi. Vélin aðeins notuð um 4ra mánaða tíma í lantli og er sem ný. Vegamálaskrifstoian. Tfmgötu tiO. Simi 626. Loftskeyti. Bretskar íregnir 25. nóv. Bandamenn geía ekki eitir. pað er sagt að sir Havid Beatty hafi krafist þess, að Þjóð- verjar afhentu eitt orustuskip enn svo að þsu verði 10 og einn tundurspilli, í stað þess sem fórst á tundurdufli á leiðinni yfir Norðursjóinn. í dsg eru J^jóðverjar að fram- selja 28 kafbáta í Harwioh og rneðal þein-a eru nokkrir stærstu kafbátar Þjóðverja. Hafa þá verið framseldir 87 kafbátar als. Nýtt Anstnrríki. Frá Mtlnchen er símaö, að til orða liafi komið, að Bayern, Wiirtenberg, Hessen og fiaden gangi i nýtt rikjasamband við þýsk-austurrísku fylkin. Gagnbylting í Prússlandi. . Orðrómur liefir aftur borist út lAn það, að verið só að undirbúa gagnbyltingu í Prússlandi. Allra-síðasta aírek kaibátanna. Það. er símað frá Bergen, að þangað sé komin skipshöfnin af síðasta skipinu, sem þýsku kat- bátarnir hafa grandað. Það var gufuskipið „Ener“ frá Kristjaníu, sem var kafskotið 11. nóvember um kvöldið. Skipið var alveg nýtt og þetta var fyrsta ferð þess. Skipshöfnin fullyrðir, að sami kafbáturinn hati sökt bresku skipi sama daginn. SsmsketÍH. Forgöngumenn samskotanna til bágstaddra hér i hænum vænta þess, að þeir, sem samskotalista hafa í höndum, fari að skila þeinr, þvj að börfin fyrir hjálpina kall- ar að. Æskilegt væri af sömu ástæðu, að þeir, sem ætla sér að leggja eitthvað af mörkum, gerðu það sem fyrst. Önnur blöð eru beðin að birta þetta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.