Vísir - 04.12.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 04.12.1918, Blaðsíða 1
K $i.« »• úkit* % SÁ t X i J Afjfrdðsk i AÖ4S.ÍSTRÆT1 14 SIMl 400 8 árg. Mldvikuisgií»« 4 des®mb«r 1918 320. tbl. GAMLA 1ÍÓ Ástixrsaga Blsix Skemtilegur og vel leibinn sjónleikur í 5 þáttum, leikinn af ágætum amerískum leikurum. — Aðalhlutverkið leikur, Mary Miles Minter. ^ýninjgin stendur ytir l1/* Ulnlinu.stnmd, og byrjnr kl. 9. Hvít tófiiskinn kanpir Herlnf Clansen Hótel ísland Hjartans þakklæti mitt, barna minna og annara vanda- manna fyrir sýnda hluttekning við fráfall og jarðarför kon- unnar minnar, Guðrónar Jónsdóttur. Kristbjörn Einarsson,. Ollum þeim, sem sýndu okkur kærleika og hluttekningu ▼ið fráfall og jaröarför fósturbróður okkar, Valdimars Er- lendssonar frá Hólum, þökkum við af alhuga. Lilja Ólafsdóttir. Guðm ólafsson. Jarðarför konunnar minnar, Kristínar Brynjólfsdóttur, sem andaðist 19. f. m., fer fram frá dómkirkjunni fitntudag- inn 5. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 2. e. h. að heim- ili okkar, Grettisgötu 20 A. Kjartan Kjartansson. I Jarðarför móður minnar, Guðrúnar HalUórsdóttur, fer fram fimtudaginn 5. þ. m. Hefst ineð húskveðju ki. 1V9 frá Njálsg. 52. Halldór Högnason. Öllum þeim, nær og fjær, sem sýndu hiuttekning og heiðruðu útför móður okkar og tengdamóður, Kristínar Magn- ásdóttur, vottuui við okkar innilegasta þakkldpti. Ealldóra Þórariusoóttir. Andrés Andrésson. Guðrnn Hákonardóttir. Magnús Þórarinssoa. {Hornncg og Mö!ler| lítið sotaö, vil eg selja nú þegar með tækifærisverði 6. Loftskeyti. London 3. des. Kosningar í Þýskalanði. JÞað hefir verið ákveðið, að almennar kosningar til þjóðrund- ar í Þýskalandi skuli fara fram 16. febrúar, ef sambandsráð her- manna- og verbmannaráðanna samþykkir það. Elsass Lotbringen sameinað Frakklandí. Forseti Frakka heldur opin- berlega „innreið" sina í Elsass- Lothringen þ. 7. des., ásamt Clemenceau forsætisráðherra og öðrum ráðherrum og fulltrúum annara stjórnarvalda. Næsta dag fer fram hátiðleg athötn i Metss og helgaður sigur banda- manna, en á mánudaginn verð- haldið til Strassborgar. 10. des- ember heldur forsetinn til Colm- ar og Mulhausen og frá þeim degi verður Elsass Lothringen talið sameinað Frakklandi. Ástandið í Þýskalandi. Her Bandaríkjamanna er feom- inn til Trevers (í Þýskalandi) og var honum tebið þar með „isbaldri þögnu af ibúunum. Lögreglulið hermanna- og verbmannaráðsins gekk fylktu liði um göturnar og sneri byssuhlaupunum til jarðar. Fréttaritari „Times“, sem var í för með hernum, segir að íbú- arnir hafi verið vel á sig komn- ir og ekki sjáanlegt á jieim, að þsir hafi liðið skort á neinu. Hann segir, að matvæli séu þar í r.kara mæii en í Lúxemburg og viða i Frnkklandi. London 4. des, Skaðabótakröfor Belga. Nefnd sú, sem falið hefir ver- ið að meta tjón það, sem þýski herinn hefir valdið í Befgíu, hef- ir látið nppi, að það muni nema 6560 miijónuai franka. Þar með eru taldar véiar og hráefni, sem Þjóðverjar hafa tekið. £tla Bandamenn að leggja Þýskaland nndír sig ? Frá Berlín er símað, að Foch marskálbur haii afhent vopna- hléssamninganefndinni þýsku NÝJA BÍ0 Æfilýsing Lloyd Georges Fræðandi og skemtileg mynd.sem allir verða að sjá. Mynd ’þessi hefir hlotið einróma loE [hvarvetna á "Bretlan di eins"og'skýrt hef- «ir verið frróð^|héH blöT unum.g Nirííllinn og kona bans. Sjónleikur í 2 þáttuœ, leibinn af ágætum feikend- um og sérstaklega vel it- búnar sýningar. nýja úrslitabosti og að hann krefjist þess nú, að Þjóðverjar innan ákveðins tíma afhendi all- ar bestu og sterkustu ieimreiðar sínar. Erzberger aftekur þetta með öllu og hefir ferafist frests. Eu frestur sá, sem Foch hafði ákveð- ið, var á enda 2. desember kl. 10 árdegis, en eagar fregnir hafa boriet um úrslitin. ^örg þýsk blöð, og þar á með- al „Voxwaerts", halda því fram, að bandamenn ætli að leggja Þýskaland undir sig. „Vorwaerts'1 segir : „Það er fyrir löngu kunn- ugt orðið, að Foch marskálkur hefir staðráðið að bætta, ebki fyr en liann er kominn tii Berlínar.. —*Ef til vill ætlar hann nú að koma þeirri fyrirsetlun sinni í framkvæmd, að leggja Þýskaland undir sig. En eins og nú er komið mun honum veitast það ailerfitt". Vínarblaðið * Reichspost full- yrðir að ítalir ætli að hertaka Vínarborg og senda þangað all- mikirm her og til ýmsra annara staða í Austurribi. Undlrbónings íriðarráðstefn- unni iokið. Störfum undirbúnings- friðar- ráð3tefnunnar í Lundúnum var lokið 3. degember. Mannfjöldi mikill sahnaðHt sam- an í Downiugstræti þá um morg- uninn og hylti þá Clemencdau og Foch marskálk. ítölsku ráð- herrunum Sonnino og Orlando var einnig vel íagnað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.