Vísir - 05.12.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 05.12.1918, Blaðsíða 4
' VIS14 shúsið „ísbjörninn“ við Tjarnargötn kanpir' nýjar vel skotnar eða snaraðar rjúpnr, hvort helðnr i smærri eða stsrri kanpnm. (Sími 259). Nokkur tonn af vel aðgreinduin Stálíjalls- kolum fást keypt á kr. 110,oo IieimJflutt. — Tek- ið á móti pðntunum á skrifstofu * 0. Benjamínssonar (Sími 166). Súkkulaði, margar tegundir, þar á meðal Consum. 0 s 1 n r, margar tegundir. V i n d 1 a r, margar tegundir, Eldspýtnr, „Phönixu ódýrt í lieildsölu kjá 0. Benjamínssyni. igar fyrir störf í þaríir hjúkrmiar- netndar terða greiddir á skrif- stofu horgarstjóra næsfcu daga kl. 3—4 síðd., en ekki öðrum tíma. Nobkrir vagnliestar fásfc til kaups eða leigu ef um semur. Uppl. Laugaveg 12. M'i i j4 í. Nýkomið Efni í Saadnræmis og Danskjóla tersln r. eJrsiafs.!Sf^rs.iiHrisrs.E2!Siu Smávindlarnir: Petit Royal Derby London Eðinbonrgh Bristol fáið þið besfca og ódýrasta hjá túlka óskasfc í vetrarvist. A. v. á. faiHnniskór, •jóstlgvél meö trébotnum lang ódýrast í VÖRUHUSINU. Yannr tfiöari óskar eftir atvinnu. UpplýsÍDgar á Vestnrbrú 1 í Haínarlirði. X. O <3r. T St. Vikingur nr. 104 fundur föstudaginn 6. des. á venjulegum stað og fcíma. Félagar fjölmenniö, Æ. T. Mmsmtry ggi*gart am- ©g atrítisvátryggiEgax. Sœtjónserindrekstur. BókhléSustig 3. t—i Talsími 254, Skrif*tofutimi kl. 10-11 og ia-a. A. y. T vs i í n i * s. VINNA Prímusviðgerðir eru bestar á Laugaveg 30. [195 Stúlka óskast i vist með ann- ari. Uppl. Grjótagötu 7. [205 Teb að mér keyrslu á vörum og m. íl. Sími 383. Guðm. S. Gurmundsson. Spítalastíg 10. 142 Sfcúlka óskast til nýárs á fá- ment heimili. A v.á. [45 Föt fást hreinsuð og preesuð i Austuretræti 3 efsta lofti. [73 Stúlka, sem les undir amian bekk kvennaskólans, óskar eftir annari í tíma. Uppl. í Kola- sundi 1. [79 Vanur mótoristi óskar eftir atvinnu nú þegar eða 1. janúar. A. v. á. [76 Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í Veltusundi 1. [83 Kona óskar eftir þokkalegri atvinnu nobkra tíma á dag. Á. T. á [65 Góð eldhússtúka óskast um mánaðarfcíma af sérstökum ástæð- um. Forberg, Laufásveg 8. [86 r TAPAÐ-FUNDIÐ Hélfs árs gamall blór högni (köttur) með hvítar lappir og hvítur á brjóst hefir tapast. Sbil- ist gegn borgun til Obenhaupt, Aðalstræti 11. [72 Hvít manchetta með hnapp tapaðist á sunnudaginn. Á þriðju- daginn tapaðist siifurhetta af handfangi ágöngustaf. Hlufcun- um óskast skilað í búð Jóns Hallgrímssonar i Bankastræti 11 [68 Dökkmórauður kvenbelgvetl- ingur hefir tapast frá Iogólfs- stræti 6 að Bernhöftsbabaríi. Skilist í Ingó’fsstræti 6. [67 Peningabudda með yflr 10 kr. tapaðist á La ’-vegi. Finnandi beðinn að skn« aenni á Lauga- veg 114 A. [80 Sóffi eða divan óskast leigð- nr A.v.á. [71 Biovéi, „The Fox“. óskast til leigu í einn mánuð. A.v-á. ]66 Zímmmm 1AUPSKAPUB Leguíœri svo sem keðjur r/2—iy4 þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A. Fjeldsteð sími 674. [481 Morgunkjóla, barnakjóla og kvenfatasaum selur Kristín Jóns- dóttir, Rerkaetalanum (efstu hæð) [125 Orgel til sölu, A.v.á. [81 Hálít hús til söJu nú þegar, laus til ibúðar 3 herbergi og eidhús. Góðir borgunarskilmál- ar. A. v. á. [75 Ágætt hey til sölu. A.v.á. [78 Uppkveikja fæst öðru hvoru á Njálegötu 13 B, beykisverk- stæðinu. Kjarían Olafsson. [77 Steinhús til sölu í Ausfcurbæn- um iueð góðum skilmálum, lausfc nú þegar. A. v. á. [74 Yfirfrakki á meðalmann og stakkpeyea til sölu á Grefctis- götu 31. [82 Vagnhestur til sölu á Hverfis- götu 72. Simi 380 [69 Túnáburður til sölu á Hverfis- götn 72. Simi 380. [70 Skóviðgerð Reykjavíkm, Laueaveg 17 — Sími 346. Kaupfélag Verkamanna selur K.artöflu r. Falleg tau- og flauelsblómstur til sölu á Grundarstíg 5 eftir kl. 3. [34 Óvenjulega vel vandað bús á góðum slað við meetu verslun-- argötu bæjarins, mjög vel lagað til verslunar og með ágætum í- búðum fæst til baups. A.v.á. [64 Hnakkur og beisli, lítið notað til sölu-. A. v. é. [85 Af sérstöbum ástæðum faast peysufatakápa. A. v. á. [84 Ný karlmannsföt á rúmlega meðalmann til sölu. Tfekifæris-5 verð. LindBrgötu 8 B. niðri. [87 HÚSNÆÐI Gott herbergi með húsgögnum óskast strax. Sími 6. [33 íbúð. 1—2 hoihergi óskast. A. v. á. [20* EENSLA íslensku, dönsbu, ensku, þýsku* og latinu kenni eg. Síefán Ein- arseon, Bergstaðastræti 27. [204* - FélagsprentsmitS j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.