Vísir - 08.12.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1918, Blaðsíða 2
 Jóla og nýárftkort afarfalleg, með ágætis islenek um erindum. íslensb landslags- kort og margskonar útlend kort fást hjá Helga Árnasyni í Lands- bókasafnshúsinu. Hvenær lækkar vöruverðið? Prófessor L, V. Birck, danskur hagfræðingur og þingmaður, seg- ir að vöruverð muni verða helm- ingi lægra haustið 1920, heldur en það er nú, en vextir af pen- ingum hækka, Kol og járn muni ekki lækka eins mikið og aðrar vörur, því að útfiutningslöndin muni leggja útflutningstoll á þær vörur. Ef stjórnarbyitingin hefði ekki orðið í Þýskalandi, segir hann að skipaleigan mundi hafa lækkað strax, sem svarar stríðs- vátryggingunni, og enn meira að herilutningunum ioknum. En byltingin geti haft óhrif á þetta. Vöruverð muni hækba í þeim löndum, þar sem bylting er, og það hafa áhrif á önnur lönd. vl* vL» *vL* sJy* Afmæli í dag. Jenny Lambertsen, húsfrú. Ingveldur Sverrisdóttir, húsfrú. Jóhann Guönnmdsson, skipstj. Sofía M. Jóhannesdóttif, húsfrú. Sveinn Sigrtrðsson, cand. theol. Samskotin. 5 króna gjöf i hjálparsjóöinn, var Vísrfærð í gær frá Gróu Sig- urðardóttur. Bráðabirgðalög hafa verið gefin út um breytingu á lögum um skrásetning skipa, er meðal annars skylda öll íslensk skip til að nota íslenska fánann i innan- og utanlands siglingum. Þó má veita undanþágu frá þessu, ef svo stendur á, að það gæti valdið töfUm og óþægindum i útlendum höfnum, meðan eigi er hvervetna orðið kunnugt um hkin nýja ís- lenska rikisfána, og hefir stjórnin þvi með augíýsingu heimilað ís- lenskum skipum aö nota danska fánann í siglingum utan landhelgi til 31. mars n. k., en innan þess tíma eiga öll ísl. skip að hafa feng- ið ný þj ðernis- og skrásetningar- skírteini. Veitt prestaköll. Sandfell i Öræfum hefir verið veitt síra Eiriki Helgasyni, og Mosfellsprestakall i Árnessýslu síra Þorsteini Briem á Hrafnagili. Cement nokkrar tunnur til sölu. Við skiitaf élagið — Slmi 701 — GrUllfOSS kom til New-York 4. desemb. Miunisí þess, að skemtunin í Iðnaðar- mannahúsinu í bvöld er haldin eingöngu til ágóða fyrir hjálpar- sjóð bágstaddra. Skemtunin byrjar stundvíslega. Likræður, Hinn 13. okt. síðastl. stóð grein sú, sem eftirfylgjandi kafli er tek- inn úr, í danska blaðinu „Dagens Nyheder." „Gætum vér ekki skorið fyrir ræt ur þessarar meinsemdar, hœtt al- gerlega við líkrœdurnar. Gætum vér ekki við greftranir hinna dánu viðhaft einhvern helgisið, sama helgisiðinn hver sem i hlut ætti? Eg gæti t. d. hugsað mér slíkan helgisið á þessa leið ; Á undan athöfninni sé sunginn sálmur, sem aðstandendur velja; síðan sé lesin f’astákveðin og viðeigandi bæn, undantekningarlaust sama bænin, hver sem í hlut á, ungir og gamlir, menn og konur, háir og lágir, fá tækir og ríkir; því næst sé sunginn annar sálmur og athöfnin enduð meðþvíað lesa Faðirvor og bless- unarorðin. Látum Di'otni eftir að dæma um dauðan hvern, en losurn prest- ana við það ofætIunarvei-k.“ Mér finnst þetta „orð í tíma lalað.“ Það hlýtur að vera af- skaplegt þreytu og vandræðaverk fyrir prestana, alt þetta líkræðu- smíði. Og stundum vei-ður lika þreytandi að hlusta á líkræðurnar þeirra. I samdandi við þetta langar mig til að minnast á, að mér þykir það mjög ilia farið, og óviðeigandi sá siður, sem nú orðið tíðkast, að minsta kosti hér í Reykjavík, að hætt er að syngja hinn gamla, gullfallega sálm, „Alt eins og blóm- strið eina“ við jarðarfarir. Jafn fagran og andríkan útfararsálm munu þó fáar þjóðir eiga. í hans stað er nú kominn enskursálmur, „Hærra, minn Gnð, til þín“, sem stendur hinum iangt, langt að baki, bæði hvíið efni og orðfæri snertir. Okkar gömlu, góðu út- fararsáimar, „Alt eins og blómstrið eina“ og „Mín lífstíð er á fleygi- ferð“, eru enn í fullu gildi, að mér finnst, og óþarfi að útrýma þeim. H. Það tilkynnist að elsku litli sonur okkar, Björgvin Sig- urðsson, andaðist 5. þ. m. .1 arðarförin ákvðin síðar. Guðjónína Sæmundsdóttir. Sigurður Kristjánsson. Grettisgötu 18. Heildverslun Garðars Grislasonar Simar Í381, 481 og 681 Reykjavík. lielir- birgðir aí neðantöldum vörum: Salt Kartöflumjöl Ostar (4 tegundir) Kjötsalt Smjörsalt Borðsalt Spaðkjöt Rullupylsur Læri Edik Bökunarfeiti Yindlar ,Hessian‘-strigi 51” o»72” Eisbilínur (ýmsar st.) Síldarnet Sildartunnur (gamlar) Kjöttunnur (nýjar) Sólaleður Vatnsleður Gjarðajárn l1/*”, IV2” Primusvélar Dyramottur (úr járni) Ljábrýni Baðlögur Málningavörur Gólfdúkar (Linoleum) Gaddavfr Saumur (ýmsar lengd.) Eldhúsvaskar Þvottaskálar Þvagskálar Reiðhjól (unglinga) Saumavélar Járnvörur (mikið úrv.) Vefnaðarvara Timbnr (tré og borðviður) Pappirsvörur (á HYerflsg. 4) Á leið frá Ameríkn: Óáfengt öl Gerduft Ofnsverta Skósverta Þvottasápa „Emailieraðar11 vörur Glervörur Laubur Stumpasirs Handsápa fl. Hvksbúnaður Dagstoin- borðstofn- og sveínherbergisgögn ágætt fortepiano eg fleira er nú þegar til sölu. Alt tilheyrandi dánarbúi Jóns Kristjánssonar prúfassors. í umboði skiptaráðanda Ben. S. Þörariasson. um 300 kg. til sölu. Sími 426. Túngötu 20. Skðgrækfarstjórinn. 3 ceta feneið atvinnu. Uppl. á Vatnsstíg 8 i dag bl. 2 til 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.