Vísir - 09.12.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 09.12.1918, Blaðsíða 4
VTSIR Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Sigurður Hannesson sjómaður. Sigríður Pálsdóttir húsfrú. Valdemar Hansen, gjaldkeri. Magnús Snæbjörnsson, læknir. Carl G. A. Rasmussen, lyfsali Stefán B. Kristinsson prestur. Jólaverslunin. Kaupmenn eru farnir aö búa sig undir jólin og jólaverslunina, og skreyta glugga sína, hver sem best má. í gærkveldi varö inönnum einkum starsýnt á gluggana hjá Haraldi Árnasytii, sem voru tagui- lega upplýstir meS mörgum alla- vega litum smáljósum, og margt var þar annaö fallegt aS sjá.. Jarðarför frú Elinborgar Kristjánsson og sonardóttur hennar, Helgu Vida- lín, fór fram í gær. Fáni var dreg- inn á hálfa stöng á stjórnarráöinu. Skjöldur fór upp í Borgarnes í morgun. Veðrið. ÞaS er aít af sama veöurbltSan um land alt. í morgun var 5.5 st. lýíti hér í liænum, 3.6 á ísafirSi, 4 á Akttreyri, 2.5 á GrímsstöSum og 5.7 á SeySisfirSi. FénaSur mun Itvergi kominn á gjöf á öllu land- inu. Knattspymumenn úr öllum knattspyrnufélögum bæjarins halda sameiginlegan fund í kvöld (kl. 9 í ISnó), (|il þess áS ræSa um heimboö danska knatt- spyrnufélagsins „Academisk Bold- klult“ sumarið [919. Stjórn í. S. í. hefir ákveöiö aS bjóöa félagi þessu heim í sumar, ef knattspyrnufélögin vilja stySja aö því aö sínum hluta. Hannesar Árnasonar fyrirlestrar. Prófessor SigurSur Nordal byrj- ar aftur á fynrlestrum sínum um einíyndi og marglyndi í kvöld kl. 9 í Báruhúsinu. Stúdentafélagið hélt aSalfund sinn síöasl. föstu- Mag. Þegar fráfarandi form. próf. dr. Guöm. Finnbogason hafSi gert grein fyrir starfj síöasta árs. var kosin ný stjórn: forrn. Ásgeir Ás- geirsson cand. theol., ritari Vilhj. Gíslason stud. mag. og féhirð-ir Páll Pálmason cand. jurjis. Síðan var rætt utn Þingvöll, eftir framsögn GuSm. Davíðssonar kennara. Var bent á það, í hverri vanhirSu og órækt þessi fagri'og forni sögustaöur væri — gamlar menjar væru skemdar með vega- lagningum og ööru jarðraski, skógurinn, sem annars hlífði staSn- um, eyddur og höggvinn, og hús, sem honum væru til sjcammar, byg-S hvar sem vera vildi. Virtist mönnum því nauðsyn bera til: aö fá skóginn friSaðann og girtan og þingstaðinn hreinsaöan, og að nægi kröfum tímans um þægindi öll og aSbúnað. Yfirleitt, aS gera Þingvöll aö þjóSgarði, í líkingu ^ koma upp stóru gistihúsi, sem full- viS ýtnsa slíka garSa í Ameríku. Virtist StudentafélagiS hafa hug á að hrinda málinu tilframkvæmaa nú þegar, svo aö þeim yrSi lokiS þegar Alþingi er 1000 ára, 1930, og kaus því nefnd í máliS, þá: GuSm. Finnbogason prófessor, Matthías ÞórSarson þjóSmenjavörö og Gunnar SigurSsson lögmann. Ætl- unin mun, aS fá fleiri félög víðs- vegar um land til aS gera slíkt hjö santa og taka málið á sina arma 0g verður þaS vonandi auSsótt. Ómerkileg frammistaða símaþjðnanna, Eg hefi tvivegia verið kva.dd- ur niður á símastöðina hér í Reykjavlk, til viðtals vfð Borg- arnes, en í hvorugt skiftið íékk eg að tala við manninn, sem boð hafði gert eftir mér. Síðari daginn átti eg að mæta á stöðinni stundvíslega kl. 4 síðd., og það gerði eg og sýndi kvaðn- inguna. Svo beið eg cokkurn tíma rólegur, þar til mér fór að iengja eftir samtalinu, og kl 4’/„ bað eg eina af símameyjunum að komast eftir því, bvort þessi maður í Borgarnesí sem við mig vildi tala, væri ekki viðstaddur þar á stöðinni. Þv’ var svarað neitandi. Gerði eg síðan hvað eftir annað marg-ítrekaðar til- raunir til að fá að tala við hann, en evarið var altaf á sömu leið, að hann væri ekki mættnr. Þeg- ar klukkan var 3 4 gengin i 7, fékk eg Ioks að tala við stöðina í Borgarnesi og þá heyrði eg þau undarlegu tlðindi, að mað- urinD, sem vildi tala við mig, hafi beðið þar á stöðinni frá kl. 4—6^/g. einmitt allan tímann sem eg beið hér á stöðinni í Reykja- vik og var altaf að spyrja eftir honum. Og jafnframt er mér þá sagt, að maðurinnn eó farinn upp í sveit, sökum þess að hon- um hafi verið sagt, að eg hafi ekki mætt á sfmastöðinni hór í Reykjavík! Getur nú Vísir ekki upplýst það, hvort simaþjónar hafi ótak- markað vald eða ekki, til að leika sér að símanotendum og á ýmsan hátt tefja fyrir þeim, eft- ir því sem þeim þóknp A f það og það sinnið? Páfróður. Vanur kynöari ðsfcar eftir atvinnu. Upplýsingar á Vestnrbrú 1 í Hafnarfiröi. il lífilsiaða fer bill alla sunnudaga kl. 11. Sími 128. Halldór Einarsson. besta tegund fæst í versl. SímonarJáRissonar Laugaveg 13. rengja-faiaefni Kápuefni og alskonar tau í unglingafatnað fáið þér lan g- © a&JBt í VÖRUHUSINU. í Kvenfélagi Fríkirkjnnnar þriðjud. 10. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðnó. er tekin til stavfa i Söluturninum Smifttryggi»ga£c *tríðav4tiyggiagaí. Sœtiónserindrekstnr. EókhI86astíg 8. • Talsími 354 Skrifstofatími kl. 10-ix og ia-;i. Æ. ¥i Tulini*s, TAPAÐ-FUNDI9 Stálpaður blár ketlÍDgur með hvítar lappir og hvíta bringu i óskilum. Uppl. í síma 6. [147 Peningabudda fundin. Réttur eigandi gefi sig fram við Kjart- an Karlsson, Þingboltsstræti 11. [146 I.e<íi!Íæri svo sem keðjur J/2—l1/* þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A.Pjeldsteð sími674. [481 Morgunkjóla, barnakjóla og kvenfatasaum selur Kristín Jóns- dóttir, Herkastalanum (efstu hæð) [125 Nokkrar tunnur af fóðursíld til sölu hjá Símoni Jónssyhi, Laugaveg 13. [137 Eyr- ojg Hvtíuas-vörur mjög vel valdar til jólag’jafa fást nú í miklu lirvali hjá Jóni Hermannssyni úrsmið. Hverfis- götu 32. Kaupféhy Verkamanna selur Is. «í> íNÉ*, t; Rauðmálað útdragsrúm (eins manns) til sölu. Verð 15 kr. Til sýnis kl. 6-7 e. m, Berg- staðastræti 6 C kjallaranum. [162 Fóðursíld óskast í skiftum fyr- ir ísl. kartöflur. A.v.á. ' [148 Ágætt orgel til sölu. A.v.á. [159 Stúlka óskast nú þegar á Grettisgötu 20 B til Lofts Bjarna- sonar.' [164 Prí nusviðgerðir eru bestar á Laugaveg 30. [195 Vönluð og dugleg stúlka ósk- ast í vist nú þegar til H. Bene- diktsson Thorvaldsensstr. 2 uppi. [134 Gipsmyndir eru teknar til hreinsucar og viðgerðar á verk- stæði Rikarðs Jónssonar á Lauf- ásvegi 34. [138 Þritin og barngóð stúlka ósk- ast í vist hálfan eða allan dag- inn á fáment lieimili. Guðm. Kr, Guðmundsson, Laugav. 31 niðri. [163 Kona gefur eig i þvotta. A, v. á. [160 Föt fást pressuð í Austurstr* 3 efstu hæð. [16L íslensku, dönsku, ensku, þýsku og latínu kennl eg. Stefán Ein- arsson, Bergstaðastræti 27. [204 Stúdent veitir kenslu f: Stærð- fræði, ensku, þýsku, dönsku, is- Iensku 0. fi- A. v. á, [ 14B- # Félagsprentsmiöjan, *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.