Vísir - 12.12.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 12.12.1918, Blaðsíða 1
Riiiijéri *( n|Ui!i IAK • ■ IIÖIIER 5iMl 117 AfgreiflsU i AS ÍL8TRÆTI 14 SIMl 400 a árg. Finitanásgiaa 12 dcsemfeer 1918 828 tbl. Gamla Bio Karin Fallegur og áhriíamikill sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hiu frsega sænska leikkona ÍIil<la Borgström Einnig leika hinir ágætu leikarar Mary Hcnnings og Ernst Ecklund. Loftskeyti. London 11. des. Stefanskrá Lloyd Georges. I kosningabaráttunni heíir Lloyd George lýsc því yfir að stefnuskrá sin væri: 1. Að láta rannsaka og dæma mál Vilhjálms keisara. 2. Að láta hegna þeim, sem sekir hafa orðið um grimdarverk. 3. Að láta í>jóðverja borga tullar skaðabætur: 4. Bretland fyrir Breta, bæði að því er stjórn og atvinnuvegi snertir. 5. Viðreisn þeirra, sem ófrið- urinn heflr feomið á knéu. 6. Að öllum megi vegna vel í landinu. Um herskylduna segir L. G., að stjórnin ætli að berjast fyrir því, að herskylda verði afnumin í Bretlandi og öllum öðrum lönd- um, og geri stjórnin sér góðar vonir um að fá því framgengt á friðarráðstefnunni. Falitrúi breskra verkamanna á friðarráðstefnunni verður Cly- nes, fyrv. matvæiaráðherra, sá sem við tók af Rhondda lávarði. Borgarastyrjöld i Saxlandí, í Chemnitz í Saxlandi hafa verið héðar blóðugar orustur. Hermannaráðið þar ætlaði að af- vopna Uhlana herfylki eitt, en Uhlanarnir grii)U til vopna og notuðu vélbyssurnar Náðu þeir bcrfainni á sitt vald og tóku Kiarga fanga og þar á meðal Uokkra meðlimi ráðsins- f Hvit tófuskiim kaupir Herluf Clausen Hótel Island Jarðarför okkar hjartfcæra sonar, Jóhanns Eyjólfsson- ar, er ákveðift að fram fari laugardaginn þ. 14. þ. m., frá heimili hins látna, Sviðholti á Alftanesi. Háskveðjan byrjar kl. 11 f. h. Jóhanna Jónsdóttir. Eyjólfur Gíslason. Iauilegt þakklæti iyrir anðsýnda hlnttekniuga við fráfall og jarðarför mfns ástkæra eiginmanns, Ingvars Þorsteinssonar bókbindara, Grettisgötn 44 A. Gnðbjörg Þorsteinsdóttir. Jarðarför minnar hjartkæru konu, Eggertínu Guðmunds- dóttur er ákveðin föstudaginn 13. þ. m. og hefst með hús- kveðju kh lO1/^ f. h. á heimili hennar, Grettisgötú 29. Magnós G. Guðnason. F'óöu.rsíld, nokkrar tunonr íást rojög ódýrt. Uppl. gefur Sigurjón Pétursson. Verslunar- og ítoúöarntis lóðir o. íl. til sölu. Steindór* Gunnlögsson ytírdómslögmaður. Heima 41/,—8. Tángötu 8 (uppi). OÓlítXVOttaVlndLlir og glerstrokkar, sömu- leiðis Kom- og beinakvarnir lást nú i ]Vjá.lSl311Ö. Plettvara, besta tegund af ýmsu tagi, selst nú með a.farlíifg« verði til jóla, hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið Laugaveg 8. Fallegt or§;el (lítið notað) í besta standi er til sölu mjög ódýrt í Hljúðfærahúsínn, Aðalstræti 5. NÝJA BÍO Óvænt gæfa yEfintýr ungrar stúlku Ljómandi fallegur sjónl. í ‘2 þáttum. Leikinn af Mnu ágæta Vitagraph-félagi. IHáttnr ásiarinnar saga. Það tilkynnist vinum og vandamönmim, að okksr hjartkæra dóttir, Jóhanna Sigurbjörg, verður jörðuð laugardaginn 14. þ. m. frá heimili okkar Tjarnargötu 6. kl. 9 f. m. stundvislega. Jónina B. Jóhannsdóttir Benjamín Einarsson. Stta óskast í vi t með ann- ari nú þegar A. v. á Maximalistar i Eistlanðl. Maximalistar í Rússlandi hafa sent her til Eistlands til að leggja landið undir sig. Her Eistlend- inga befir orðið að hörfa undan og er kominn 40 míiur enskar frá landamærunum. Við strend- urnar hafa Maximalistar tundur- báta her sinum til aðstoðar. Siberínstjórn sendi tvo fulltrúa á fuud Wii- sons ferseta áður en hann fór' frá Bandaríkjunum, til þess að biðja hann aðstoðar til að gera út alþjóðaleiðangur fiá Omsk (?) Bandamenn rannsaka ástandið í Póllandi. Breska stjórnin ætlar að senda nefnd manna til Póllands, til þess að rannsaka ástandið þar og gefa bandamönmim skýrslu um það. Enver Pasha. Sendiherra Tyrkja í Berlín hefir fyrir hönd stjórnar sinnar krafist^ framsölu á Enver pasha, Talaaf pasha og öðrum meðlimum fyr- verandi Tyrkjastjórnar, sem leitað hafa hælis í Þýskalandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.