Vísir - 16.12.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 16.12.1918, Blaðsíða 1
komnar o* seljast með heildsölaverði. Gerið meðan nóg er til. þurfa að vera fallagir — og ódýrir eftir gæðum. Þér ættuð að kaupa þ4 hjá B. STEFÁNSSON & BJARN4R á LAUGAVEG 17- Þar er úr nógu að velja og verðið samigjarnt. Fín lakk-stígv'l lianda konum og körlum. Box-Calf-stígvél af ýmsum gerðum lág-skór úr lakkskinni, flaueli og cheve- rou, hlýir kven-inBÍskór, hentugir til jólagjafa, drengja- og telpu-stígvél,- margar teg- undir, harnaskór- og stígvél í fallegu úrvali, sterkar skóhlífar lianda börnum og ung- lingum á öllum aldri, o. fl. o. fl. Nokkrar tegundir af finum dönskum ltven-skófatnaði og barnastígvélum ný- svo vel að kynna yður verð og gæði áður en þér festið kaup annarsstaðar, og sem fyrst B. STE F Á.NSSON & BJARNAR, Laugaveg 17. 17 Gamla Bio 71 FiðriJdið. Fallegur og áhrifamikill sjónleikur í 5 þáttum. Snildarlega vel íeikinn af hinnm ágætu leikurum hjá World Films Cerp, New York. Aðalhlutv. leikur: Vivian Martin, afarfalleg amerisk íeikkona. Sýning stendur yfir 1 */8 klst. Brnnatryggingar allskonar Amímannsst g 2. Skrifstofutimi kl. 11—2 og 4 — 7. Sighvatnr Bjarnason Hangikjöt ágæit fæsi hjá JesZimsen Söngvar fðrnmannsins einhver merkasta ljóðabók á ís- lenskrr, á g æ t jóla g j ö f handa smekkvísum bókamönnum. Fæst í bandi í Bðkiv. firsæls Aroasooar. I Jaiðarför bonunnar minnar sálngu, Jónínu J. Ámunda- dóttur, fer fram frá Dómkirkjunni næstbomaudi miðviku- dag, 18. þ m, og hefst með húekveðju á heimili okkar kl. II1/,, fyrir hádegi. Geir Sígurðsson. Innilegt þakklæti votta eg öllum þeim er sýndu mér samúð og h'uttekningu við fráfall og jarðarför minnar hjart- kæru eiginkonu, Eggertínu Guðmundsdóttur. Reykjavík Iö/12 1918. Magnús G. Guðnason. Opinbert uppboð á bókum og ýmsu fleiru verður haldið þriðjudaginn 17. des. í Goodtemplarahúsinu og heíst kl. 1. e h Fyrir kanpmenn og kanpiélög. ■Vestminster oigarettur MikJar birgðir af þesseri velþektu cigarettutegund, og ennfremur 'VoiatMaLlia.ai'tosf tóL>aiSL af ýmsum tegundum, fæ eg með næstu skipum er kðma frá Eng- landi. Gjörið svo vel að senda mér pantanir í tiœa. Gr BlríKss, einbasali fyrir ísland. Fyrir kanpmenn og kanplélög. Talsverðar birgðir ennþá fyrirliggjandi með góðu verði, þareð þær voru keyptar áður en verðið hækkaði. Gjörið svo vel ð semja um kaup hið fyrsta. CS-. ^jlriKss, heildsali NÝJA BlO Alice fagra eða drotning hinna 40 þjófa, Stórkostlega spennandi og velleikinn sjónleikur í 3 þátt- um. Aðalhlutverkin leika liinir alþektu góðu dönsku leikend- ur: Emanucl Gregers, Emilie Sannom 0. fl. Hver maður sem sér mynd þessa, hlýtur að dást að leik Emilie Sannoms, þvi sjaldaj, hefir henni hepnast betur að sýna sínasönnuleik-hæfileika. 1 plötum, fæst nú bjá res limsGn. Þyrnar eftir Þorstein Erlingssou 3. útgáfs, aufein nærri um helm- ing, kemur á markaðinn íbæn- um íyrir Jólin. Bókaverslun árs, ársasisar. Kftupið ekki Víið&r a'rí án þess afi vípyi^a una verð hjá i Alls konar vörnril vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.