Vísir - 28.12.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 28.12.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER. Sími «7, Afgreiösla í AÐALSTRÆTI 14. Sími 400. 1 S *rr Laag»rdaginu 28. dcsensHr 1918 342. tbl. Gamla Bio larion Aðdáanlega fallegur sjóii- leikur í 4- þáttum. Þessi uudurfagra Mjynd, sem allir munu dást að, er einhver sú fegursta ameriska mynd sem hing- ,að 'il hehr sást. J Besta rottueitfið. nýkomm í íerslun Einars Araasonar. X O. <3r. T. Fnndur í st. MÍNERVU nr. 172 laugardaginn 28. des kl. 81/? stundvíslega. Loftskeyti. London 29. des. Wilson í London. Sögulegur samræður átlu breskir sijórnmálamenu við Wilson iörseta í Lundúnum í gær. t’örsætisráðlierrann og nt- anríkisráðherrann voru á fundi með honum í Buekinghamhöll- inni allan morguninn og eftir há- degi var fundinum haldið áfram heima hjá forsætisráðherranum lil kl. 4..' Mannfjöldi mikill fagnaði "Wilson forsela á Ieið lians til og frá Buckinghamhöllinm. Forsætisi'áðherra og nýlendu- ráðherra Belga eru komnir til Lundúna. Belgíukonungur hefir koniið lil Dinant, þar Dugiegan dreng vantar til að bera Visi út nm bæinn. Mótorhátur. (5—10 tonna mótorbátur með .heefilega stórri vél í góðu standi óskast til kaups. jSk.- '*CT. Jörö til Böln í Hftfnum með sanngjörnu verði, laus til íbáðar í var. Lysthafend- ur snúi sér tii Skúla írá Smádölum, Ingólfsstræti 7, og fái upplýs- ingar og geri samninga, ef samningar gætu farið fram. Heima kl. 7—8 eftir miðdag. á 75 aura Iiálft kg., ágæt tegimd fæst í versl. Visix* Fað tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnum, að bróðir minn, Simon Símonarsou l'rá Eyrarbakka, andaðist 21. þ. m. á Landakotsspítala. Líkið verður íiutt auatur og jarðaríörin er ákveðiu þriðju- dag 31. þ. m. frá heimili bins látna. Herdís Simonardótlir. NÝJA BlO ÚTLAGINN. Framúrskarandi spennandi sjónleikur i 4 þáttum. Teb- inn eftir skáldsögu Bret ILutes: 1 skógum Caraguinez. Leikinn af Triaijglefélaginu og leikur hinn frægi og fagri Douglas Fairbank aðalhlutverkið, en sýningar hefir útbáið W. D. Griffith sem er orðinn frægastur manna í þeirri list. Tvo útgerö&rmemi og vertíðarstúlku þarf eg að fá á gott heimili í Höfnum. Finnið Skúla frá Smá- dölum, Ingólfssferæti 7, og aernjið um kaup. Trósmlöafela«:H©yl£3avils.ur heldur fund sunnudaginn 29. þ. m. kl. 2 eftir miðdag. Meðlimir fjMmenni. Stjórnin. sem pjóðverjar frömdu mest grimdarverk árið 1914, er þeir létu drepa þar tí50 borgara og þar á meðal 80 konur og 18 börn. Konungurimi var mjög lirærður er sjónarvottar að þessum mann- drápum voru leiddir fyrir hann. Bresku kosningarnar. Úrslit kosninganna í Bretlandi verða birt á morgun, 28. des. Fátæktin í Englandi. Skýrslur yfirstandandi árs sýna, að ósjálfbjarga öreiguni i Englandi og Wales hefir fækk- að á árinu um 45026. Siðan i árslok 1914 hefir þeim fa>kkað um 213800. þeiv sem enn eru taldir efnalega ósjálfbjarga eru flestir heilsuleysingjar, gamal- menni cða börn. f Valgard Claessea fyrv. landsféhtrðir andaðist að heitnili sínu hér i bænum í gær. Banameinið var heilablóðfall. Hann var 68 ára að aldri, fæddur í Danmörku 1850 en íluttist ungur luDgað til lands og dvaldi hér siðan alla æfi. Ksnpið ekki veiöar'ieri An þ >8 aft pn ja am verft rtl. I*4t A 11 s k o n a r v 8 r u r t il vélabátn og seglskípa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.