Vísir - 30.12.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 30.12.1918, Blaðsíða 1
8 6íg, ttánudaginn 30 descruier 1918 344 tbl. Gamla Bio Aðdáaulega f&llegur sjón- Jeikur í 4 þáttum. £>easi undurfagra iuynd, sem allir munu dást að, er einhver sá fegursta ameríska mynd sem hing- ,að *il hefir sóst. Anglýsi! í TfiL K.F.U.M. Fundir á nýárinu: Samkoma á gamlárskvöld lii. 11 */,. Nýársdagskvöid kl. 81/,, Meðlimir fjölmenni. 2. jan. nsestk. kh 81 '2 A..-l">. Upptaka nýrra meðlima. Vindlar og Cigarettur Stórt úrval. Lágt verö. VersluE Jóns frá Vaðnesi. NÝJA BlO ÚTLAGINN. Framúrskarandi spennandi sjónleikur í 4 þáttum. Tek- inn eftir skáldsögu Bret Haites: í skógum Oaraguinez. Leikinn af Triangleféiaginu og leikur liinn frœgi og fagxi Doiiglas Fairbauk aðaihiutyerkið, en sýcingar hetir útbúið W. D. Grifíitíi sem er orðinn frsegastur mauna í þeirri list. Auglýsing. Uann 2. Janúar n. k. byrjar ný úthlutun á kornvöru- og sykurseðlam fyrir tlmabilið frá 1. janúar til 30. apríl 1919. Frá sama tima. eru ónýtir allir útblutunarseðlar, sem nú eru í gildi. Úthlutunin fer frarn í hegningarhúsmu daglega kl. 10—4; Eeykjávík 28. des. 1918. Bjargráðanefediu. jf^póttafélag Beykjavikur. Drengir, 10-12, 12-14 ára, reglulega duglegir og ábyggiiegir, óskast til að selja DE=»J*<í>trt á nýáradag. Fiuni afgreiðslumanninn, neðst á Klapparstígnum, vestanverðu, á g&miársdag kl. 5 stundvíslega. Farþegar komi nm borð þriðjud. 31 þ. m kl. 8 árdegis. C. 2iu. Auglýsing. Kaupmönnum, bökurum og öðrum, sem kornvöiu, sykur og smjörliki hafa undir höndum, og ekki er heimilisforði þeirra, ber tafarlaust upp úr nýjárinu, og ekki seiuna en 8. janúar, að senda Bjargráðaaefnd skýrslu um birgðir þeirra af nerndum vörum á uýj- ársnótt. Jafnframt ber þeim að senda henui alla kornvöru- og ! sykurseðla 3. úthlutunar, sro og smjöxiíkisseðla, sem þeir hafa feng- I ið gegn vörum, sem þeir liafa selt. B&karar sbili brauðseðlum á Matvselaskrih tofuua, Hverfisgötu 21, og fá þar, fyrir brauð.-eðlana, kornvöruseðla 4, uthlutun&r, — og sykurseðla eftir settum reg’um. Reykjavik 28. desember 1918. Bjargráðanefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.