Vísir - 02.01.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 02.01.1919, Blaðsíða 1
IVZOi Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER. Sími 117. Afgreiösla í AÐALSTRÆTI 14. Sími 400. 9. árg. Fimtudaglnn 3. ianúar 1919 1. tbl. 6A1HL A BÍÓ Maciste í hernaöi. Stórkostlega falleg mynd í 7 þáttum. Leikinn af kappanum Maciste, sterkasta manni heimsins, Maciste sem alíir muna eftir er sáu hann leika í hinum ágætu myndum Gabiria og Ofjarl kvennaránsmanna. Leikurinn fer að miklu leyti fram í Alpafjöllum og er þar einhver tignarlegasta náttárufegurð sem sést hefir hór á kvikmyndum. Sýningin stendur yfir rúma l1/, klukkustund, Þess vegna geta aðeins orðið þrjár sýningar á Nýársdag, Leikfélag Reykjavíkur. Lónharður fógeti leikins i kvöld kl. 8. Aðgöngnmiðar seldir i Iðnó. Kn«ninnarnsir Óhá&ir/(haldsmenn) . . 8 UCt Asquiths-menn (frjálsíyndir) 25 i Bretlandi. ínkjF“ma,ti6raamen° H Gentral News. (Skeyti þetta er svar við fyr- irepurn um kosningarúrslitin). Lloyð George vinnnr stór- signr og hefir 350 atkvæða melrihlnta í þinginn eftir kosníngarnar. Asquith náði ekki kosn- ingn. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 30. des. Samsteypufiokkur Lloyd Geor- ges vann stórkostlegan sigur í aosningunum í JBretlandi og hef- náð að minsta kosti 200 at- .*ða meirihluta. Asquith, Macdonald og Hen- dersou og tieiri gamlir menn náðu ekki kosningu. London 31. des. urslit þingkosninganna urðu þau, að Lloyd George nser stór- koatlegum meirihlúta í) þinginu. Samsteypuflokk'smenn voru kosnir.....................528 Veikanean ..................65 Frá Þýskalandi. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 28. des. Frá Berlín er símað, að réðu- neyti Eberts bó enn við völd. Sjóliðsmenn þeír, er keisarahöll ina tóku, hafa neitað að verða þaðan á brott. Blöðin liafa aft ar feDgið leyfi til þess að koma út. Prins Friederich Karl af Hes- sen hefir afsalað sér konungdómi í Finnlandi. Khöfn 30. des. Frá Berlin er símað, að óhéðu jafnaðarmennirnir, Haase, Ditt mann og Barth hafi geDgið úr etjórninni. Meirihlutajafnaðar- menhirnir hafa þannig öll völd ín í sínum höndum. Ebert vill fá frjálslynda Suður' NÝJA BI 0 ónleikiir i þáttum og inngangi eftix- liinni heimsfraegn sliAldsö^n eftir Engene Sne's. Mynd þessi er talin með allra bestn mynd- um sem sýndar liafa verið á Norðurlöndum. Það tilkynnist hérmeð vinum og vaudamönnum, að' jarðarföi- dóttur minnar, Önnu Pétursdóttur, fer fram frá heimili mínú þ. 3. þ- m. og byrjar með húskveðju kl. 11 árdegis. Bræðraborgarstíg 20. Pétur Bjamason skipstjóri. Stúlka óskast í vist til danskrar fjöl- skyldu í New York. Ókeypis ferð vestur. Uppl. hjá brytanum á Gullfossi. Þjóðverja til að takast á hend- ur embætti í ráðuneytinu. Floti bandamanna heimsækir Bani. Símskeyti frá fréttarítara Vísis. Khöfn 30. des. Bresk, frönsk og amerísk her- skip eru komin hingað i kurteis- isheimsókn. Erlend mynt. Kböfn 28. des.: 100 kr. sæn&kar 100 kr. norskar 100 mörk þýsk Sterlíngspuud . Dollar . . . 108,85 104,65 46,75 17,68 8,72 fognhesfur til sölu hjá KristniSigurðssyni óðinegötu 13. Heima kl. 12—1 og eftir 7. Mjög góöar Kartöflur fást nú í verelun Jóns Zoega. K. F. U. 1. fundur í kvöld kl. 8*/,. (20. afmælisdagur K. F. U. M.) Upptaka nýrra meðlima. Allir nngir menn velkomnir. K. F. 0. K. Upptaka nýrra meðlinm vannað kvöld kl. 8V*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.