Vísir - 05.01.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 05.01.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER. Sími u 7- Afgreiðsla í AÐALSTRÆTJÍ 14. Sími 400. 9. árg. Sannndaginii 5 janáar 1919 4 tbl. “■ Oamla Bio “■ Maciste i hernaði verður sýndur í kvöld kl. 6, 7V* og 9l/4. Aðgönðumiða má pan'a í slma 475 frá kl. 10—4 í dag. Eftir þann tíma verð- ur ekki tekið á móti pönt- unum. Agætnr hákarl til söiu í versl. * Ireiðablik. Nykomlð: Allskonar IfíA'tíA-tid'O. í StÖrU úrvali, i kvenbápur, yfirírakkft og karlm.töt, Blátt Cheviot i kvendragtir <>«4' kcarlm.íöt. Alklæði. NB. Vegna þess að við höfum keypt ofantaldar vörur beínt frá verksiJiiðjuiii, er verðið mun lsegra en hér hefir þekst í E&iimi tíð. Ai istnrstræ ti 1 Isg. tunnlaugsson i So. Q. J. Havsteen, Reykjavík. llEXeilcLsetlctxx: Fyrirliggjandi feikna birgðir af allskonar Vefnaðarvörn: Svört Cheviot Fatnefni, mielit um 40 teg, Lóreft, fjöldi tegunda. Skyrtudákar Tvinni, ód\Tr l BLanda^pur Frakkaefni Lastiug, ýmsir litir Morgunkjólaefni Flónel o. fi. o. fl. Hö-rvötn Nýttomboð : Mr. Cliarles Manch witie, Jnnr., Biriuingliain. Alt er uð skipaátveg lýtur. Fljót afgreiðsla. fleimtið verð- og myndaskrá. Alt fyrsta tlokks vörur. Fjölskrúðngar vörur. Hvers vegna? Símar: 268 og 684. Pósthólf 397. .Jarðarför í»óru Stefáns- dóttur, sem dó 26. dasem- ber [fer fram frá Fríkirkj- unni mánudaginn 6. janúar. Hefst með húskveðju kl. 12 á heimili hecnar, Kiöpp við Oðinsgötu. (luðjón Gruðlaugsson. Andatrúar- hreyfiagin í ljósi Guðs vors og kenninga Lútherskunnar, er efni fyrirlest- ursins í Goodtemplarahúsínu í dag kl. 6^/3 siðdegis. Aliir vel- komnir. O. J. Olsen. NÝJA BtO Gtyðingufinn gangandk Sjónleikur í 5 þáttum og inngangi eftir hinni heims- írægu skáldsögu eftir Engene Sne’s Mynd þessi er talin með allra bestu myndum sem syndar hafa verið á Norð- urlöndum. Sýningar í dag kl. 6, 7J/a og 9 Pantið aðgöngnmiða í sima 344 allan daginn. H'W|| & mi 8i nrmunir rnjög faílegir, frá Iiimi lieimsfræga firma Mappin & Webb, Loaden < \ eru nýkomnir í verslun Ingibjargar Joitn&m Til sýnis í gluggnnam næstu daga. Simskeyti írá tréttaritara Vísis. Khöúi 3. jan. Bandamenn ósammála? I'yrsti sameiginlegi tuudur bandamanna utn friðarskilmálaua verður lialdinn í París 13. janúar. l’aö er nú sýnt, aí> ágreiningitr uokkur er milli þeirra Wilsons for- seta o,g Clemenceau um álþjóSa- bandalagiö. Ef ekki næst sam- komulag, ætla . Bandaríkin a'ö byggja , stærsta herskipaflota heimsins. Yfirgangur Pólverja. Pólverjar eru a'S reyna a'ö leggja úndir sig öll landamærahéru'ð Þýskalands og Atisturríkis og Ungverjálands. Vinnuleysið í Danmörku. 54000 atvinnuleysingjar fá styrk af opinberu fé í Danmörku, og þö kvarta vinnuveitendur um verka- mannaeklu. j Peningamarkaðurinu. Khöín 3. jan, roo kr. sænskar......kr. 108.60 100 kr. norskar......— 104.85 Sterlingspund........-— 17.83 Dollar ................=— 3.75 Forvextir Þjóðbankans danska 5.T4%'. Maximalistar í Ríga. Iler rússneskra maximulista bef- ir tekið bo^ina Riga herskildi. ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.