Vísir - 08.01.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1919, Blaðsíða 1
ST'" Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER. Sími u7; VISIR Afgreiðsla i A5ALSTRÆTI 14. Simi 400. 9. árg. MiðTÍkudagÍÐB 8 janáar 1919 6 tbl. Gamla Bio Macisteíhernaði hia feikna skamtilega nýára- naynd, verður sýad eanþá í kvöld og næatu kvöld. Ö lam ber saman uni að þetta «é e nhver sá skemti- legasta og désamiegasta mynd sem hér hefir sést. Tryggið yður sœti í síma 475. Kennari óskast haudaþremur börnum, að kenna islensku, dönsku o. fí, TJppl. Bergstaöastr. 1. uppi frá kl. 3— 4 e. h. 2ja herberga ibúð ásamt eldhiisi óskast 14. mai Fyrirfram borgun ef óskað er. A. v, é. tteldnr skólínn fyrir nemendor s na langard. 11. þ. m. kl. 9 í Bárnbóð. — Aðgöngomlða má vitja i Bárnna kl. 2-4 eg 5—7 til tösíndagskvelds. Hljoðíærafi okkur spilar. Verkalivennafél. Tnm.1T> BtrSlt Ti heldur fund fimtud. 9. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Umrœðu- efni kaupgjald kvenna. Fjölmennið á fundinn konur. Sfcjórnin. Hásetafólagið heldur fund í Bárubúð, fimtudagskvöld ð 9. þ. m. feb 8 s. d. Dagskró: launakjör sjómanna. Skorað á íélágsmenn að fjöímenns. Eldsneyti -***■ Um 40 -50 tonn brenni í smábútmn (hentugt fyrir brauðgeröarhúe) og um 100 tonn gufuskipakol yerður selt, ef viðunanlegfc boð fæst, frá guhiakipmn „Fredericia44 bér á höfninni. Tilboð sendist O. Benjamínssyni NÝJA B 10 Ljómandi falleg saga ungs listamanns, i 4 þáttum, ieik- in af Nordisk Films Co. — Aðalhlulverfein leika: Rita Sacchetto, Anton de Verdier o. fl. Þar sem margir hafa óskað eftir að sjá þossa mynd aft- ur, verður hún sýnd i livöld. Aðgöngumiða má panta í sima 344. (Hús Nathan .t Olsen) Leikfélag Reykjavíkur. Lénharður fógeti verður leikiim íinitudaginn t>. jan. kl. 8 siðd. í lönaðar- mannahúsinu. Aðgöngumiðar seldir í Tðuó, miðvikud. i’rá kl. 4-—7 síðd. með hækkuðu verði og á fimtudaginn frá kl. 10 árd. með venjulegu verði Myndarammar Mikið úrval af sporöskjulöguðum og kringlóttum myndarömm- um af öllum stærðum, einmg visit og kabinet, er nýkomið f Myndastofu Sigr. Zoéga & Co. Aðalfundur í styrktar og sjúkraejóð verslunarmanna í K.eybjavík verður Tialdinn máuudaginu 18. þ. m. fel. 9 síðdegis. Funduriuu er i Iðnó uppi. Dagskrú samkvæint lögum. Reyfejavík 7. jan. 1919. Btj órnin Nokkrar Mseignir með lausum íbúðum fyrir kaui>anda 14. maí, lief eg til söltu Þar é meðai versluuarbúð með vörum. Cott verð. Góðir borgunar- skilmálar. JóbanneB Kr. Jóbannesson Bergsiaðastræti 41. Vanalega heiina kl. 7—9 e. m. virka daga. Hitli>t vanalega & öörum t’ma í síma 250.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.