Vísir - 09.01.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og cigandi í; JAKOB MÖLLER. •* Sími 1X7- AfgreiSsla i AÐALSTRÆTI 14. Simi 400. 9. árg. Fimtudaginn 9 )annar 1919 7. tbi. Kttattspymufélag Rsykjðvíkur Fundur annaö kvöld í Inðó kl. 8V2. Umi-æðuefni árakemtun féiagsins o. fl. Áríð- andi a5 allir mæti. Stjórnin. Gamla Bio Macisteíhernaði hin feikna skemtilega nýárs- mynd, verður sýnd ennþá í kvöld og næstu kvöld Öllum ber saman um að þetta sé einliver sú skemti- legasta og désamlegasta mynd sem hór hefir sést. Tryggið yður sæti í síma 476. L.F . Fundur föstudag 10 þ. m. kl. 87, á lesstofunni, Aðalstr. 8. Stjörnin. Stórt og vandað sexmannaiar til 8ölu með tækifærisverði. A. v. á. Símskeyti frá íréttaritara Vísig. Khötn, ódagsett. Roosevelt dauður. Theodor Roosevelt, fyrverandi forseti Baudarikjanna. er láttnn. Stjóraarbreyting í Englandi. I>loyd líeorge het'ir gert breyt- hiaf á stjórniuni. Er mi Sir Da- v’d Beatty .d'irst Sea Lord“, i stati VVeniyss. sem verður fulltrúi Breta á friöarráöstefiuuini. Bames er ínnanríkisráðherra og ChurchiH nýlendurásherra. Líobknecht viö völd? I.iebknecht reyaiiraÖ ná ttndirsig völdutn t l’i’skalandi. Heíir hann tekiö 0g lagt hald á blööin „Vor-, wárts“, „Berliner Tageblatt”, „Vossische Zeitung" og- „Lokal- An«‘igcr“ 0g. skrifstofur Wolft's fréttastofu. iM-éttastofan er flutt til Frankfurt. T. St. Skjaldbreið nr, 117". Fundur annað kvöld (föstud.) kl. 87, e. h. Aukalagabreyting liggur fyrir fundinum og ýms önnur áríðandi málefni. — Æ. t. *«•$« S amlivæmls- og danssliór margar góðar tegundir hjá 13. íri t efánssion & Bjarnar Laugaveg 17. Olíuföt af bestu gerð og eftii. Hvergi öclýrari en hjá JómHjartarsyni&Co. Hafnarstræti 4. HARMONIUM stór eg meðalatór besta tegund fyrir sanngjarnt verð fyrirliggjandi. Brúkuð tekin i skiftum. Illjrtðfæra húsið — Hótel ísland — Aðalstr. NÝJA bío Skuggar liöins tíma. Sjónleikur í 4 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra leikkona Norma Talmadge. Allan útbúnað myndarinn- ar á leiksviði hefir útbúið í). W. Grriffitli, sem er orðinn heimsfræg- ur fyrir þá list sina. Verður sýnd eftir ósk f jölda margra, sem ekki höiðu lækifæri til að sjá þessa ljómandi mynd áður. Loftskeyti. London 8. jaa. óeirðir í Berlín. Astandiö í Berlín 'er cnn liið í- Uppboð Verður haidið Laugardaginn 11. þ. m. kl. 1 e. h. á Hæðarenda h Seltjarnarnesi. Þar verða seldir ýmsir ejgulegir munir, svo sem eidhúasáhöíd, stólar og borð, einnig grásleppunat, eldiviður o. m. fl. Svelnnn jrónsson Hæðareada — Seltjarnarnesi. Grólfþvottavindur, — mj'jg þægileg áhöld til að þvo með gólf — einkum méluð gólf og dúka, — fást nú í Njálsbúð. skyggilegasta. Svo virðist sent éinliver uppþot hafi oröið út af því, að birt var tilkynning um, að Eichhorn lög- reglustjóra væri vikið frá og Eichorn liaf'ðj neitað að legg'ja niöur embætti. Siöan hóf Sparta- ats-flokkurinn tilraunir vil aö ná ýmsum stjórnarskrifstofura á sitt vald. -Esingin var ákafleg og eitt- hvaö barist á götúnum, þangaö tif kl. 6 á mánudagskvöld. Þó er ekkt taliö aö fleiri en 20 manns hafi beöiö bana í þeim skærum. Eftir þetta er sagt, aö stjómiu ltafi aftur tiá'ð yfirhöndinni i borg- inili. ; ■ Pólska byltingíu að engu of'ðiu. Byltingamenuirnir i Póllandi áttu skamma stund sigri atS hrósa. .Meö'limir ráötmeytisins, sem fylg- ismenn sainsteypustjórnarinnav tóku hönduni á surautdagsmovgun, voru allir látnir lausir að kvöldt saina dags, og Sapicha prins, sem var forsprakki byltingannnar, tek- inn höndum. Engar óvenjulegar M»aplÖ ekki vei«atr«ri in þa«s að ipyrja nm v«rð hjá eP LiTer Alls konar vUrur 1il • vélabáta og seglskjira

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.