Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						IKilSÍR
Y\ égill Iccobsen,'
Læknabiaðið
mm sóttvarniruar gegn mtlú-
ensnnni.
vantar
til Sandgerðis. — Hátt kaup i boði.  Upplýsingar gefur
Agv-úfst, C3 txÖjónsiBoia, fisksali
Laugaveg 18 C.                  Heima kl. ö—6
{ síSasta tbl. LæknablaSsins, sem
nú er nýkomiS út, er grein eftir
Stefán lækni Jónsson sem heitír:
„HugleiSingar um inflúensuna".
Fyrst fer hann nokkrum orSum um
þaS, hvort tiltækilegt hef'Si veriS
aS reyna aS verja veikinni larid-
göngu. Um þaS segir hann aS blað-
iS geti ekki dæmt (St. J. er einn
af 3 ritnefndarmönnum þess), þaS
• sé „óvíst, hvort unt hef'Si veriS að
hindra landgöngu hennar."
„AnnaS mál er þaS," segir hann,
„hvort ekki hefSi átt samt sem áS-
ur, aS reyna að stemma stigu veik-
innar, þótt þaS hefSi mishepnast.
Kf til vill hef'Si hún þá ekki fariS
eins óSfluga."
NiSurlag greinarinnar leyf ir yiSr
ir sér aS birta orSrétt. ÞaS er
þannig:
„En nú, þegar veikin var komin
h land, var þá ekki hægt aS tefja
fyrir henni ? ViS þaS hefSi mikiS
veriS unniS. Loka t. d, öllum skól-
um, kvikmyndahúsum, kirkjum o.
"h. frv. — AlþýSa manna kvartar
yfir því, aS ekkert hafi veriS reynt
til þess aS sporna viS útbreiSslu
veikinnar, og er þaS sist furSa. þvi
margúr á um sárt aS binda. ÞaS
hefSi veri'S nokkur huggun í þvt.
aS vita, a'S reynt væri aS verjast
veikinni eftir'mætti. Og sjálfsagt
hefði  átt  aS  reyna  það.  Kvik-
myndahúsum mátti t. d. loka. En
hvaSa áfirif varnirnar hefSu haft,
er óvíst. MeS nemendum af vél-
.stjóraskólanum  breiddist  veiktn
strax í alla hluta bæjarins. Uni
gagn skólalokunar eru læknar ó-
sáttir. HeilbrigSisfulltrúinn í Lon-
don efaSist mjög um þaS, og er-
lendis hef ir víSa s k ó 1 u m e k k í
v e r i 8  1 o k a S:  En  um  þetta
verSur ekkert sagt, frekar en íyrra
atriSiS. AS hægt er aS verjast veik-
Tnpi og tefia hana í ýmsum l.ér»
uðum úti um land, sannar ekki*
hvernig  þaS  hefSi  tefcist  hér  í
Reykjavík,  þar  sem  fólkinu  er
hrúgaS saman.
En þótt þaS sé efamál, hvort
sóttvarnir hefSu hepnast, þá er þó
K.nnaS atriSi í þessu máli, seni
hægra er aS vera sammála um.AU-
ir vissu, aS veikin vofSi yfir oss
og því eSlilegt, aS einhverjar rá'S-
stafanir hefSu veriS gerSar til þess
aS taka á móti vieikinni,
t. d. eiga víst h'ús og hjúkrun handa
sjúklingum, o. fl., og eSHlegast, aS
æösta heilbrigSisráð landsins geng-
ist fyrir því. Og hér var nægur
timi til undirbúnings. ÞaS veröur
að telja þaS sjálfsagt, aS land-
læknir hafi vitaS hvaS veikin var
skæS. Vegna stöSu hans má vænta
þess, aS hann afli sér nákvæmra
fregna um næma sjúkdóma, sem
hingaS geta borist, en einkum þeg
ar þeim er hleypt viljandi á lanc.
En landlæknir lét ekkert gera, og
það er erfitt a8 skilja, a8 hann gat
setið auðum höndum, þegar svo
mannskæð veiki vofði yfir land-
inu.* ESa var landlækni ekki ljóst,
hve hættuleg veikin yæri? ÞaS er
ekki líklegt, því aS þegar veikin
kom hingaS, voru komnar fregnir
um atferli hennar í Höfn, og land-
læknir átti aS útvega sér nánari
upplýsingar um hana," á'öur en hún
kom hingaS.
Það verður því ekki betur séð,
en að landlæknir hafi tekið á sig
þunga ábyrgð og látið undir höfuö
leggjast að gera það, sem læknar
og landshúar gátu vænst af hon-
um.*
Enn  þá  eiit  atriSi  verSur. aS
minnast á i þessu sambandi og þa'»
eru heilbrigSismálm hér í bæ, og
vöntun sjúkrahúsa. ÁstandiS, eins
og þaS er nú, bæSi hneyksli og
háski [yrir bæinn og landiS. Þa'ð
eru sterk orS, en anna'S nær því
ekki. Fólkinu er hér hrúgaS saman'
í litium og vondum herbergjum,
svo vondum, aS viSast mundi í si'S-
uSum löndum bannaS aS nota þau
til ibúSar. t öllum bænum eru telj-
andi þær íbúSir, sem eru sæmilega
góSar og vel úr garSi gerSar. f
rökum  og köldum  kjöllurum  og
þakherbergjum  er  fólki  kássað
saman,  oftast  fjölskyldum  meS
raörgum börnum. Af þessu stafar
hætta, ])egar landfarssóttir ganga.
Hér er bæSi skarlatssótt og barna-
veiki landlægar og enginn getur
vitaS, nema þær alt í einu magnist
og breiSist út i svo fjölmennum
bæ.  Sjúkrahús handa sjúklingum
meS næma sjúkdóma vantar Hka
alveg. Þetta eina hús (ef hús skyldi
kal!a. þaS Hkist mest hjalli), sem
bærinn  hefir  til  sóttkvíunar,  er
leigt út handa f jöiskyldum, og eng-
in tök á a'S einangra menn, ef út-
lenda drepsótt ber aS landi, og þaS
getur viljaS til, þegar minst varir.
Bærinnhefir sjálfur ekkert skýli
fyrir sjúka ibua sína. ÞaS er al-
veg óskiljanlegt, aS landiS og eins
stór bær og Reykjavík er, skufi,
hafa látiS þaS dragast svona Iengí
aS reisa hér spítala. Þess háttar
„laisser aller" getur hepnast nokk-
urn tima, en hefnir sín.fyr eSa síS-
ar, og þaS sýhdi sig best nú í in-
flúensunni. Ef til hefSi veriS gott
sjúkrahús meS æfSum hjúkrunar-
konum, þá hefSi veriS hægt aö
Stúlka óskast strax.
Spítalast'g 3
Björn Þórðarson
frá 5-7.        Sími 473.
gera meira fyrir sjúklingana og
hægara aS koma skipulagi á hjúkr-
unina. MeSferS sjúklinga lærist
ekki á svipstundu.
Margt annaS væri ástæöa til aS
minnast á, þó ekki væri nema
sjúkraflutningur hér í bænum,
hann er vægast sagt hörmulegurj
en þaS verSur aS bíSa þangaS tií;
seinna.                       E
Menn væntu þess, aS læknastért-i
in léti eitthvaS frá sér heyra um1
afskifti eSa öllu heldur afskifta-
leysi landlæknis af veikinni. Þa8
verður ekki sagt, aS dómurinn sé
þyngrí en viS var b'úist. En svo
þungur er hann, aS ólíklegt e.r, aS'
hann hafi engin áhrif.-
Sýkingarbæfta
m
11
yöar end-
ast lengst
ef þið kaupið í Viiiiihúsina
í>akkarord.
Hjartans þakkir færi eg heið-
urshjónunum Benedikt Waage
og frá hans Elísabet Einarsd.,
Skólavst. 25, fyrir alla þá ágætu
meðferð og aðhlynningu við syst-
ur mina, Sigríði Oiafsdótturi veik-
indum hennar óg dauða nú í
nóvember, Allan þeirra tilkostn-
að og velvild bið eg guð að
launa þeim þegar þeim liggur
mest á.
Möðruvðllum í Kiós. 1. jan. 1919-
Kristin ólafsdóttir.
RAUnpylsnr
í verslun
Gannars Þórðarsonar
Laugaveg 64.
Söintnrnínn
opinn 8—11.       Sími 638.
Annast sendiferðir o. fl.
Af því aö menn virðast vera í
nokkrum vafa um sýkingarhættu
inflúensunnar, sem gengið hefir,
vil eg benda á eitt tilfelli, sem upp-
lýsir ináliS greinilega, aS því leytf,
sem eitt tilfelli getur gert þaS..
Fyrir nokkrum dögum talaði eg
viS landpóstinn, sem gengur frá
Galtarholti til StaSar í Hrútafirði.
Hann bar sóttina til Húnavatns-
sýslu i síSustu póstferS þanga'ð,
eins og kunnugt er. Kom á norS-
urleiö.aS Fornahvammi og Grænu-
mýrartungu • sama . daginn sem
hann kom aS Stáð. Kom inn á
báöum bæjunum. Nóttina næstu
eftir, var hann orSinn altekinn aí
hitasótt.
En maðurinn s ýk t i engau
á hvorugum bænum.
Pósturinn lá á StaS eins stuttan
tíma og honum var unt. Segist hafa
fariS á fætur meS hitasótt, og lagt
þegar af staS suSur. Kom aö nýju
viS á nokkrum bæjum í NwSurár-
dal, en sýkti engan fremur
en áSur, enda hefir veikin ekki
enn þá lcomi'S upp í Nor'Surárdal,
ofan hraunsins.
Eg man ekki fyrir víst, hversu
lengi pósturinn lá á StaS, en minnir
aS þaS væru 7 eSa 8 dagar, en hitt
fullyrti iiann, aS hann lTefSi veriS.
mjög lasinn, þegar hann fór á
fætur og hefSi ekki veriS orSinn
hitalaus.
_ Rvik, 8. jan. 1919.
J. Jóhannesson,
læknir.
eyti
Irá iréttaritara Vísi*.
KUöfn, 7". jan.
Danska stjornin er viöbúin aU
lögleiSa 8 stunda vinnudág og einn
helgidag í^viku fyrir alla opinbera^-
starfsmenn. Er b'áist viS, a'S aukin;
útgjöld, sem af þessu lei'Sa, munii
nema ro miljón.um, og að lögin nái
til 10,000 ítar.-fsmanna.
* Léturbreyting hér. —  Ritstj.
Brefar
eyfa fttflntning.
Bretar hafa nú upphafiS ut-
flutningsbann á ýmsum vörum tií
allra landa annara en þeirra, sení
hafnbann er á. Af vörum þeitn,
sem þannig eru leystar úr.banni^
tná nefna:                 '
Aluminiumvörur, asbest, „manu-
íactur"-vörur, hjólhesta, skófatn-
a8, nema barnaskófatna'S, allskon-
ar bursta, ýmsar koparvörur*, þak-
járn, ýmsar járn- og stálvörur,
skrúfur, nagla, hnoSnágla, glóSai-
lampa(?), Hnóleum, . fja'Sramad-
ressur, bifreiSar mínni en 30 hest-
afla, ljósmyndavörur, togleSurvör-
ur, smiSatól, olíur, fernis, vagna.
og kerrur og ýmsar ullarvörur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4