Vísir - 10.01.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 10.01.1919, Blaðsíða 3
SISI* v Nokkur orð til séra Jóis. pann 9. október þ. á. birtist tsafold greinarkorn eftir sókn- arprest Jón Brandsson, á Kolla- fjarðarnesi. Grein þesái er skrif- u'ð i þeim tilgangi að bera hönd fyrir höfuð þingmanna,erkeyptu D.iúpuvíkursildina, og er skeyt- um hcnnar aðallega beint tilmin. Fátt er í grein þessari,ersvara- vert sé. Höfundurinn fer í kring- um aðalefni greinar minnar, frá 12. ág., eins og köttur i kringum heitann graut. pað má sjá það á greininni, án þess maður þekki höfundin nnokkuð að öðru leyti, að liann er vanur því að tala eða rita um þau málefni, sem hann þekkir lílið eða ekkert til. En ■sumir prestar eru svo vanir því að tala um það, scm þeir ekki ■skilja, að þeim finst ekki mikið iil um slíkt. Höfundurinn kannast við það aðra ginna mig til að skrifa um annað cn mér sýnist. Geti þing- mennirnir hnikið það, sem eg skrifaði í hinni umræddu grein minni, þá þegi eg auðvitað eins og góðu börnin, en meðan þeim tekst það ekki, er engin ástæða fyrir prestinn að segja að eg hafi skrifað greinma af tómu þekk- ingarleysi og illkvittni. Furða er hve mörgum gull- hömrum um þingmennina prest- urinn liefir komið fyrir i grein sinni. En þeir gullhamrar hafa ekkert að segja. Eg hefi ekki borið þingm. á bi-ýn, að þeir hafi sýnt sig í neinu af þessu þrennu fyr, og.heldur ekki að þeir muni ! gera það síðar. Eg skrifa að eins ! um þetta eina fyrirtæki og eg | skora á prestinn, ef hann villl ! ekki hafa óheiður af afskiftum sinum af þessu máli, að sýna það með rökum, (þótt ekki sé nema með pennanum) að eg liafi þar larið með rangt mál. það er annars einkennileg spurning, seín hann víkur að sjálfur, að hann hafi ekki þekk- ingu á síldarkaupum. En hvers vegna er liann þá að skrifa um málið? Býst hann við að geta rökrætt það mál, sem tiann hcfir ækkert inngrip í? Nei, auðvitað ekki. En presturinn tekur þá það ráð, að skrifa ekki um mál- ið, heldur um persónurnar, Lík- lega gerir hann það i þeim til- gangi, að fá mig til að fara að skrifa um þingmennina persónu- lega. En. eg skrifa þessar linur mér í grein sinni, þar sem hann ! spyr mig hvort eg ætli að sanna það svona með pennanum. — — Er ekki f jöldamargt sannað með pennanum, eða með prentsvertu á pappír? Hvernig átti eg að sanna það sem eg sagði á annan hátt? Eg hefi engan prédikunar- stól að stíga í, þar seni eg geti haldið hinu og öðru fram, án þess að noklcur hafi rétt eða leyfi til að andmæla mér. Enda tel eg að það, sem þannig er sannað, mest til þess, að láta prestinn sé hvergi nærri eins óyggjandi, vjta, að jeg læt hvorki liann né \ cins og það, sem sannað er með * sitja pennanum, og öllum er heimilt að andmæla, ef þeir geta. Hvað viðvikur innkaupsverði á sildinni, þá leyfi eg mér að vitna til greinar minnar í ,,Vísi“' i október, þar sem eg hefi sýnt fram á, að sala þingmannasíldar- innar gat mjög auðveldlega haft áhrif á sölu ensku sildarinnar til stjórnarráðsins. Fari presturinn af stað í ann- að sinn, vil eg ráðleggja honum að læra fyrsl að gera greinarmun á mönnum og málefni. Hólmavik 14. des. 1918. H. G. Guðmundsson. Aths. pó að Visir vilji ekki neita grein þessari um rúm, þá tel- ur hann lengri umræður mn þetta mál óþarfar. En skoðun blaðsins á málinu hefir áður ver- ið lýst. Gjafir til Samverjins. N. N.............. kr. 25.00 Erasmus Gíslason ... — 50.00 Farþegar á es. Sterling afhent af síra Mag- núsi í Vallarnesi .. — 20.00 Áheit frá ónefndum .. — 5.00 Áheit ................... — 5.00 Áheit V.................. — 10.00 Bestu }>akkiv! Reykjavík, 31. des, 1918. Júl. Ámason, gjaldkeri. Gömul hjón óska eftir lítilli ibáð, helst í Austurbœn- um. Gildir einu hvort hán er laus strax eða 14. mai. A. v. &j 2ja lierberga íbúð ásamt eldhúsi óskast 14. mai Fyrirfram borgun ef ósbað er. A. v, á. Islenskt smjör kæfa og tólg í versun Gnnnars Þórðarsonar Laugaveg 64. Unglinpr 16-18 ára óskast til hjálpar að gæta mið- stöðvar. Gott kaup í boði. Oppl. gefur Helgl Áruason Safnahúsinu. Rauðfelesóttur hestur inark íögg framin liægra, eíit vinstra í óskiium hjá lögregl- unni i B.eykjavíb. 299 hinir hvítu samverkamenn lians æfir mjög °g vddu ekkert bafa saman við hann að sælda. „Okkur dettur ekki v hug að vinna með þessum japanska hundingja," æptu þeir æinum rómi. „pctta skaltu hafa fyrir hundsnafnið,“ kallaði Pétur og gaf versta óróaseggnum vel úti látinn amerískan „skalla“. Sáu þá félagar hans, að þeir höfðu verið heldur fljótir á sér og komst þá brátt frið- ur á og fullar sættir. Pétur sá út um gluggasmuguna á klefa sinum þegar farþegamir komu um borð lagðist hann síðan til svefns þegar hann var orðinn þess fullviss, að Dodd og Polly voru komin út á skipið. Ekki vissi Polly neitt um hvað Pétur ætlaðist fyrir, en húu bar cngan kvíðboga fyi-ir því og vissi, að honum mundi ekki verða ráðafátt. Pvi miður hafði Pétur hvorki tíma né tækifæri til að skreppa inn til hennar á nóttunni, en kvöldið áður en skipið kom til Hónólúlú var hann búinn að fastráða við sig hvað gera skyldi, Klulckan átta var varðtíð hans úti og kom þá einn félagi hans og fór að hjástra við kolabinginn í hans stað. Hann færði í japanska kuflinn í skyndi og læddist :too inn til Polly án þess nokkur læki eftir. Iívöldverðinum var ekki lokið enn, er hann var kominn á réttau stað. Læsti hann svo dyrúnum til þess að brytinn skyldi ekki koma að sér. pa heyrði hann fótatak Pollyar og opn- aði fyrir henni. Hún tók höndum um liáls honum án þess að segja nokkurt orð og faðmaði hann að sér, en það var fyrst þeg- ar komið var fram á miðnætti að þau rönkuðu svo við sér, að Pétur gat sagt henni frá fyrirætlunum sínum. „Annað kvöld komum við til Hónólúlú,“ livíslaði liann, „og „King Edward“ léggur af stað eftir einn eða tvo daga í seinasta lagi. Hann bíður nú eftir okkur, því að við verðum einum sólarhring á eftir áætl- un. Dodd rýkur náttúrlega undir eins i land til að taká mig fastan, en kemst þá hrátt að því, að eg hcfi ekki verið með japanska bátnum. Hann fer þá auðvitað að rannsaka farþegana á „Iílondyke“ og jafnvel sjálfa skipshöfnina, ef sá gállinn er á honum, en þá verð eg löngu farinn af þessu skipi.“ „Ætlarðu þá i land núna?“ spurði hún kvíðafull. „Eg fer með þér yfir á „King Edward“, sagði hann brosandi, „par i liggur allur galdurinn. Hérna á „Klondyke" er eg kola- 301 inokarinn Ralph Smithson, en á „lving Edward“ ætla eg að vera lcynilögreglu- maðurinn Bohby Dodd.“ Polly starði á hann bæði lirædd og for- viða. „petta er ekki nokltur vandi,“ sagði hann rólega. „Dodd stingur upp á því við þig, að öllum líkindum, að fara i land í Hónólúlú, og lætur sömuleiðis flytja far- angur ykkar í land, en jafnskjótt sem hann ér farinn af skipinu skaltu gera gagnstæða skipun, og fara yfir á „King Edward“ með farangur hans. par liiður þú um tvö far- rými og lætur setja farangur Dodds inn í annað þeirra, en þegar svo langt er kom- ið, þá kem jeg til sögunnar og tck far- rými hans handa sjálfum mér.“ „Hvert i ljómandi!“ hrópaði hún himin- glöð. „Og siðan leggur skipið af stað þar sem allir farþegarnir eru komnir um horð og þá verðum við loksins ein út af fyrir okkur.“ „Jú — en þá er nú Dodd!“ sagði hami brosandi. „Hann verður ekki lengi að kom- ast að þessu, sendir merki ú eftir skipinu og kemur svo sjáífur og tekur mig fastan. Nci, það er óhjákvæmilegt að taka fram fyrir hendurnar á honum og þess vegna ætla eg mér að taka h a n n fastan á „King. Edward“ sem Pétur Voss.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.