Vísir - 10.01.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 10.01.1919, Blaðsíða 4
VÍSIR Stúlkn vantar mig nú þegar. f'riöa Zoega, Túngötu 20. •nmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmm^mmmmmmmmmmmmmmmm st- 'if 4- •0» 4- 4- 4- Bæjarfréttir. r ■* I. O. O. F. 1001109 — O. Aiinæli í dag. Guöný Magnúsdóttir, húsírú. Guðrún Jónsdóttir, húsírú. Margrét Araason, tiúsfrú. Jón Friðriksson, kaupm. Pétur Magnússon, yfird.lögm. Stefán Árnason, námsniaður. 1>. F. K. R. heldur fund i kveld. Þar verður meöal annars lesi'6 upp, kveSist á Og kaffi drukkiÖ. — Frú Theodóra Thoroddsen stýrir núna ,,Mánaöar~ Titinu‘f. Bæjarst j órnarkosningar eigá a6 fara fram í Vestmaimaeyj- «m þ. 16. þ. m. . .gkautafélagið hefir fengift til afuota dálítið sktutasvell á Tjörninni, og hafa menn veriö þar á skautum undan- farin kveld, En svo lítiö er svelliö, aö engin leiö er aö æfa skautahlaup 3»>' aö nokkru gagni, enda hefic veöráttan ekki fundiö ástæöu til þess enn þá, aö láta rigtia á þaö. Talsvert er þó aö draga úr frost* inu! . j Fámennur aöalfundur. Aöalfund átti aö haida i t'élagi einu hér i bænum núna í vikunnt, en aö eins tinn félagsmaður sótti •funcfinn og úrskuröaði hann aö ekki væri fundarfært. Gjafir tíl Samverjans. E. S. J. færöi Vísi 10 krónttr aS gjöf tii Satuverjans í g'ær. VeöriÖ. Undanfarna daga hefir veriö taisvert frost síöari liluta nætur ■og á inorgnana, en tnjög mikiö dregiö úr því á daginti. í gærkveldi var þvi nær frostfaust en í morgun var 6.f st. frost. Á fsalirð'i var aö eins 1.8 st. frost í morgun, 3.2 'á Akureyri, 0.7 á Seyðisfiröi og 0.4 í Vestmannaeyjurn. A GrímsstoÖ- utn var rj st. frost. Norðanátt um ælt Iand. 5 Nýr botnvörpungor kótn ftingaö frá útlöndum í gær- kvcldi. Þaö er botnvörputigurinti „Vxnland", eign Geírs Thorsteíns- sonar o. fl. Skipiö er bygt í fíot- landi og hefir veríö lengi í smíö- «m; ófriöurinn tafiö fyrir, Jón Jó- hatmsson skipstjóri t’ór utan xneð Botníu í ágúst tif að sækja þaö, og •stýrði hann því hingaö heim, en Guðmundtir bróöir hans tntm eiga' aö verða skipstjórt á því. Hreinlegan og áreiðanlegan dreng vantar mig nú strax. Eyjólínr Jónssou rakari. Grænsápa i versluninni á Grundarstig 12. Litta búðin er nógu stór fyrir alla sem þurfa að fá sér góða vindla cigarettur og sselgæti. Kennaraskóllnn Eunþá geta 3 stúlkur komist aö á námsskeiði því í hússfjóm- ardeild skólans, sem liefst l.mars n. k. Umsóknir sendist sem fyrst til undirritaðrar, Ingibjörg H. Bjarnason. Stálíjallskol ódýrasta eldsneytið f bænum. Nokkur tonn enn óseld. Nánar hjá Ó. Benjaminssyni, Simi 166. Girðingarstaura kaupir Viðskiitafélagið lmi 701. Brnnatryginggar allskonar Amtmannsstíg 2. Skrifstofutími kl, 11—2 og4-7 SijjMur Bjarnasðfl. Brnnatryggið bjá Inginmndur Sveinsson heldur söngskemtun á sunnu- dagskvöldið kl, 8 í Bárunni. Voed-Stock ritvél, mjög litið notuð er til sölu. Sími 701. SGIKGAB I HnuLatryggiagar, em- eg stríðstvátryggfmgar, SætjónserindreltBlur. Békhlfifiostíg 8. t-n Talsiœi 254: Skrifstofutixsi ki. 10-n cg ia-3. A. y, Tcíini«». 2—3 herbergi og eldhús óskast til Ieigu í maí eöa uú þegar, hauda bamlausum hjónura; helst í Vest- urbænum. A. v. á. (113 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu strax eða 14. maí í eöa nálægt miðbænum. A. v. á. (125 Híbýlaprúöur maöur, sem vant- ar herbergi, leiti upplýsinga á af- greiöslu Vísis, (144 TAFAÐ-FONDIB 'fapast hefir kvenkápulxxlfi vest- arlega á Vesturgötu. Finnandi beö- inn vinsamlegast aö skila því á Vesturgötu 50 A. (156 „IedeFlandene“ Félag þetta, sem er eitt af heimsíus stærstu og ábyggilegustu bnmabótafélögnm befir starfað bér á landi í fjölda mörg ár og reynst bér sem ann- arsstaöar, hið ábyggilegasta i alla staðb Aðaiumboðsmaður flHlldór Eiríkssoii Laufásrveg 20. — ReybjRvík Sími 175, Ung stúlka vön öllum verslunarstörfum, ósk- ar eftir atvinnu nú þegar. Til- boð merkt 25 íeggist inn á af- greiðalu þessa blaðs. Barnaskóhlíf tapaöist á miö- vikudagskvöld á Tjöminni. Skilist til V. Petersen, Laugav. 42. (159 Hattur fundinn, vitjist á Njáls- götti 2 .D. (345 Svunta fundin finxtudaginn 19. des.; eigandi vitji.hexinar á SpítaJa- stíg 7 (uppi). (146 Svunta liefir tapast í miöbætnmi á sunnudaginn var. — Skilist á Klapparstíg 2. (160 P/ímusviðgerðir eru bestar á Laugavegi 30. [195 Tvær stúlkur óskast nú þegar á fáment og gott heimili. Önnur all- an daginn, hin til forntiðdagsverka. A. v, á. (78 Alls konar múraravinnu innair húss tek ég aö mér. Samúel Guö- mundsson, Vesturgötu 17; gengiö í portið; heima kl. 12—1 e. h. (149 Stúlka óskast í vist á Vestur- götu 53 B. (i47 Ráöskona óskast á fánrent heitn- ili. Uppl. Lindargötu 10 B. <148 A Laugavegi 54 B óskar hús- freyja aö fá stúlkú til aö sauma flíkur og gera viö föt 1 eöa 2 vik- ur. Tilboð konti fyrir næstu helgi. fP'T5' (.150. BtúlHa óskast í vist nú þegar til 14. maí. A. v. á. Stúlka óskar eftir ráöskonustööu á fámennu heimíli- (157 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (151 Duglega stúlku, sem getur fariö i Íattgar, óskar fámenn íjölskylda aö fá, tii aö þvo eimt sinrti í ntán- uöi. Uppl. í Hljóöfærahúsinu, Aö- alstræti 5. (154 Þjónustu geta nokkrir rnenn fengiö á Grettisgötu 57, uppi. (135 r KABPSXAPBB Ódýrasta morgunkjóla og kvett- fatatau selur Kristín Jónsdóttir Herkastalanutn (efstu hæð. (91 I ilboð óskast í aö útvega 2 upp- skipunar-prainma. Upplýsingar á- satnt teikning-um, til 20. þ. m. hjg Bjarna Erlendssyni, Merkurgötu 3, Hafnarfirði. ( 107 Notaður ofn til sölu. I.ágt verö. Uppl. Grettisgötu 55 B. (129 Peysufatakápa og stakkpeysa á minní jcvenmann tlt sölu, Njálsgötu 20. (138- Steiuolíuofoar 3 sama sem ttýir, íást með vægat veröi. A. v. á. (139 Agætir divanar og divanteppí fást í Söölasmtðabúöinni á J.uuga->- veg r8P>. Sími 646. (140 Fallegtu- „opsats“ og 2 „vasar,f á Buffet til sölu, hvet' á X30 kv A. á. v. . (158 -—3 Sfóö hús á góöum stöð’um fást keypt. A. v. á. (141' Stórt tveggjamannatar tii sölu meö öllu tilheyrandi. Gott fyrir fjóra. Net ef óskast. Uppl. get'ur ICristján Krlendsson, Laugav. 26. (142 Notaðtir klæöaskápur óskast. lil kaups. A. v. á. (143 Hefi enn til söhi nokkrar tmnmr af lóðursild, FJjótir, áður en þaö er of seint. Lægst verð. Felix Guö- nmndsson, Suðurgötu 6. Sími 639. (152 Mör til sölu á Grettisgötu 35, uppi- (133 Af sérstökum ástæöum er íata- efní til sölu. \. v. á. (155 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.