Vísir - 31.01.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 31.01.1919, Blaðsíða 2
4visir Húsið „Crossby“ mWki Japanskir margunkjálar kr. 9.85 ð Egíll Jacabsen £3 L er til sölu, laust til íbiiðar bráðlega. Lyathafeadur snúi sér til Clifford Hobbs. Sími 674 og 414. Með e.s. ,Geysir‘ kom mikið úrval a{ PL YDSI Dúkaáburði (Bonevax), Ferðakofíortnm, Handtösknm, Gólf- mottnm o. fl. Heildsala. Smásala. Fekk nú með s.s. „Geysir" mestu kynstur af Hengilásum og allskonar Skrám, þ. e. Hurða-, Skápa-, Skúffu og Kufforta-. skrám, og Smekklásum. Enn fremur stórar birgðir af Sandpappír, öll nr. frá %—3. Heildsöluverð á vörum þess- um, er að mun lægra, en þótt pantað væri beint frá útlöndum. Raupmenn geta fengið keypta með tæki- færisvsrði 30 poka af kart- ö f 1 u m, sem komu nú með ^ristinn Sveinsson. Botniu og fara áttu til Norður- landsins. Loftskeyti. London, 30. jan. Vilhjálmur keisari hefir aö sögn skrifaö Ebert kansl- ara bréf, og lýst því yfir, a'ö hann tnuni samþykkja, aö setjast aö í Þýskalandi, hvar, sem sér veröi til vísaö. Ebert sváfáöi á þá leiö, aö þjóösamkundan ein gæti tekiö á- kvöröun um þaö niái. Friðaríulltrúar Þjóðverja. Nú er fullyrt, aö fulltrúar Þjóð- verja á friöarfundinum veröi þess- ir: Scheidemann. Erzberger, dr. Konrad Haussmann, Rantzau greifi og Bernstorff greifi. Japanar og friðarsammngamir. Franska blaöiö ,,Matin“ skýrir svo frá. aö Japanar hafi gert grein fyrir afstööu sinni til friðarsatnn- inganna í niu atriðum. Um Samoa-eyjar eru þeir fúsir aö semja viö Breta og Bandarík- in. Þefr álíta, aö Marskálkseyjar, Carolínueyjar og Lanrone( ?)-eyj- ar eigi aö lúta Japan og aö Japan eeigi aö fá umráö vfir Tingtach— Kiautschou—Tsinau-járnbrautinni \ Kína. Þeir tjá sig reiðubúna til samkomulags viö bandamenn um. aö halda ttppi stjórn í Síberíu, og vilja leyfa frjáls viöskifti viö Jap- an og Kína, svo að friöur geti baldist þar eystra. Stjórnin í Ástralíu hefir faliö hr. Hughes aö mótmæla því sem kröftuglegast, aö Suðurhafseyjar veröi geröar aö almenningseign eöa lagðar undir nokkurt annaö ríkí en breska ríkið eða Ástraliu. ,,Times“ segir, aö Wilson for- seti haldi því fram, aö alla umsjón meö SuÖurháfseyjum, sunnan miö- jaröarlínunnar, beri aö fela Ástral- ju, sem umboöshafa þjóðabanda- lagsins. Fir engirí ákvöröun hefir veriö tekin um jjétta á friöarráð- stefmmni. Frá Þýskalandi. Sagt er að jafnaðarmenn í Þýskatandi muni tilnefna Max Piltur áreiðanlegur og eiðprúður getur fengið atvinnu við pakkhússtörf o. fl., hjá einni stærri verslun bæjarins. Hátt kaup ef líkar við hann. — Framtíðar möguleikar. Umsókuir sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir 3. febrúar, merkt „Framtíðaratvinna“. Kaupirðu góðan hlut þá mundu livar þú fékst hann. Netaútgerðinni Þorskanetagarnið er komið ásarnt mikln ai: Manilla ai öllum stærðum Netakúlur Kork Segldúk nr. 1, 2, 3,4, 6, 7,8,9 Önglar stórir og smáir af öllum tegnndnm. Öngul-tanmar Smnrningsolía (Loger cylin- der) okkar ágætn teg. Öxulleiti SkilviuduoKa o. m. m. fl. Komið i Hafnarstræti Í8 i dag og kanpið ðdýra og gðða vörn. Vlrðingarfylst. Sigurjón Pétursson. Overland-BitreíÖ í góðu standi til sölu með tækifærisverði. — Afgr. vísar á. B. H. Bjarnason. prins at Baden sem forseta þýska lýðveldisins. Það er fullyrt, aö jafnaöar- mannaflokkurinn niuni ná meiri hluta i prússneska þinginu ný- kosna.. Scheidemanns-flokkurinn veröur sennilega stærsti flokkur- inn, og næstir honuiú frjálslyndi flokkúrinn og ,,Centrum“. Óháöir jafnaöarmenn veröa líklega fjöl- mennari en ihaldsmenn og ,,nat- ional-liberalir.“ Flutningsgjöldin lækka. Ákveöiö hefir veriö aö læklca flutningsgjöld aö allmiklum tnun í Ástralíu- og New-Zealands-sigl- Varfðarreglnr við taugaveikiuni. \f Jjvi aö taugaveiki breiðist út hér i bænum, eru gefnar eftirfar- andi varúðarreglur og leiðbeining- ar fyrir almenning: 1. Húseigendur skulu hiö allra fyrsta: a. Þrifa í kringum hús sm, safna öllu sorpi og óþverra af lóöum sínuin í sorpílátin. b. Láta þvo setur, gólf og veggi i salernum viö og viö úr sterku sótthreinsunarlyfi (t. d. kreólinblöndu 'i : io). 2. a. Þar sem taugaveiki eöa grun- ur um taugaveiki kemur upp á heimili, "skal þegar frá því fyrsta beita sérstakri varúö og þrifnaöi. Sjúklingurinn skal, ef unt er, vera einn í herbergi, aö eins ein mann- eskja hjúkra honum, aörir komi ekki í sjúkraherbergiö. Sá, sem hjúkrar, skal hafa slopp eöa forklæöi, er hann hjálpar sjúklingnum, og bera bandléggi eöa uppbrettaf erntar og þvo og bursta benclur og handleggi úr sótt- hreinsunarlyfí í hvert sinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.