Vísir - 04.02.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 04.02.1919, Blaðsíða 1
götstjóri öf éigandi KIEOB KALLEBi Sími tJh VISIR AfgreiCsla 1 AÐALSTRÆTI x% Sími 400. 9. árg. Þriðjudagiim 4. febrúar 1919 32. tbl. GAMLA BÍÓ ■ ..... Flóttakonan , (Flygtningen). Afarspennandi og áhrifamikill sjónleikir í 5 þáttum, leikinn hjá World Films Comp. N.-Y. Aðalhtutverkið leikur hin fræga og fallega ameriska leikkona Florenee la Badie. Öll Kaupmannahafnarblöðin hafa verið sammála um að þetta er írámunagóð mynd, enda var hún sýnd þar í Circus í meira en mánuð, við afarmikla aðsókn. Það tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnum, að ekkjufrú Jakobina Thomsen frá Bessastöðum andaðist 30. þ. m. að heimili sínu Miðstræti 8 hér í bæ, og er jarðarför hennar ákveðin laugardaginn 8. þ. m. Hefst hún með hús- kvefju á heimilinu kl. 10 f. h., en að henni Jokinni verður likið flutt landveg að Bessastöðum, og jarðsettþar samdægurs. i 3. 2. ’19. Kristján Jónsson. I Hér með tilkynnist að okkar elsku litli sonur, Haraldur andaðist 3 þ. m. ívarsseli 3. 2. '19 Helga í^arsdóttir Einar Sigurðsson. i Merkúr. Dansleikur félagsins hefst í Iðnó laugardaginn 8. febrúar kl. 9 siðd Aðgöngumiðar verða seldir félagsmönnum íih í í. 7—9 siðd til fimtudagskvölds á skriístofu hr, P. Stei ssonar, Lækjartorgi. Skemtinefndin. 15 h. a. Skandiamótor til sölu Venjulega heima frú kl. 6-7. e. h. Hjálmai* Bjarnason Suðurg. 5 Simi 688- Notnð stigvél Eftir áskoran. eudurte' nr prófes o Ilaraldur Níelsson fyrirlestra sína um la tgvina áhrií' úr ósýnilegum lieimi. •fudai? 6. febr og fimtndag 6. febr. kl. 8Va e. h. í Bárubúð- Aðgöngumiðar á 2 kr. íynr bæði kvöldin fást keyptir í Bóka- "verslnn ísafoldar á miðvd., tölus. sæti, og við inng. 1 kr. hvort kv. Kauplð okki veiðarfæri án þess að spyrja um verð hjá kven- og drengja til sölu með tækifærisverði. A. v. á. Carbid til sölu. Sími 701. Niðnrsoðair Ávextir margar teg. i verslun Einars árnasonar. — Sími 49 — NTJA BÍÓ Ultus Maður getur fengið atvinnu við að enúa tauma. A. v. á. II. kafli sýndur í kvöld og næstu kvöld iGikfimisskör og annar skófatnaður fæst i verslun Eanpangi. Loftskeyti. London 4. febr. Frá friðarfundinum. p. 3. febr. gaf Venizelos for- sætisráðheirum og utanrikisráð- herrum bandamanna og fulltrú- um Japana skýrslu um kröfur Grikkja. Frá Paris er símað, að stór- veldin fimm hafi samþykt stofn- un þjóðabandalags. Aðalgrund- völlurinn verður samkvæmt iil- lögum Bandaríkjamanna, en i mörgum þýðingarmestu atriðun- um verður farið eftir tillögum Breta. Wilson i'oi*seti, Roberl Cecil lávarður og Smuts hers- höfðingi vinna i sameiningu að því, að semja reglur um gerðar- dóma og um það, hvernig hegn- ingu verði komið fram með við- skiftaeinangrun, ef einstök ríki brjóta i bág við samþyktir þjóða- bandalagsins. Frá pýskalandi. Spartacus-hreyfingin í Bre- men hefir verið bæld niður og verkamenn þar samþykt að láta vopn sín af hendi. Skorað hefir verið á stjórnina að kalla herinn. þaðan, en stjórnin hefir eklci enn orðið við þeirri áskorun. þýska þingið á að koma sam- an 6. febrúar i Weimar, og er þá húist við nýjum atlögum af hálfu Spartacus-flokksins. Hefir stjórnin því í hyggju, að draga saman allmikinn her i Weimar til varaar. Vöruflutningur í lofti. I dag verður farin fyrsta vöru- flutningaferðin i lofti. Verður hún farin frá Folkestone til Ghcnt og á flúgvélin að flytja tvær smálestir af matvönun. klæðavöru og aðrar nauðsynjar. Flughraðinn i þessum flutninga-’ ferðum á að veroa 100 mílur á' klst., og verður slíkum samgöng- um einnig hráðlega komið á til Antwerpen og Bryssel. Miklar vöruhirgðir eru fyrirliggjandi í Englandi, sem eiga að fara til Belgíu, en það er ómögulegt að koma þeim þanga‘5 sjóleiðis. £rX,H m AIls konar vörur tll vélabáta og seglskipi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.