Vísir - 05.02.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 05.02.1919, Blaðsíða 1
fUtstjóri Og tigaadi ISIOB MðLLEEi Simi Xi 7j VISIR AfgreiBsla í AÐALSTRÆTI I 4, Simi 400. 9. árg. MiðTÍkudagina 5. febrúar 1919 33. tbl. GAMLA BÍÓ ■■ Flóttakonan (Flygtningen). Afarspennandi og óhrifamikill sjónleikir í 5 þáttum, leikinn hjá World Films Comp. N.-Y. Aðalhlutverkið leikur hin fræga og fallega amerlska leikkona Florence la Badie. Öll Kaupmannahafnarblöðin hafa verið sammála um að þetta er frámunagóð mynd, enda var hún sýnd þar í Cireus i meira en mánuð, við afarmikla aðsókn. DansæflDgarnar sem átta að vera í gær, verða í dag. Fyrir börn kl. 4 og kl. 51/,, Fyrir fullerðna kl. 9. Steíania Guðmundsdóttir. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að son- ur okkar, Sigurður Hannesson, audaðist á Landakotsspítala, 4. þ. m. Jarðai'förin ákveðin siðar. Iogveldur Magnúsdóttir. Hannes Hannesson. Bjargi, örfmstaðaholti, 2 hásetar geta feugið pláss á seglskipi nú þegar. Upplýsiugar bjá Emil Strand. Rjúpa ný, ötry i, verðnr seld i dag og u:asiu daga á 45 au ísbjörniim við Skothúsveg §ími 350. 4KtAvnlin& til sölu með túni, heyhlööu og gripahási. Upplýs- ðieiMAUS ingar á Laugaveg 59, frá kl. 6-8 e. hád, Grammophonar Grammophon-plötur — — nálar fæst í HljAðfærahúsinu. A Óðinsgötu 15. efstu hæð er til sölu af sérstökum ástæðum ónotað sjal, rykkapa, silkisvuntu- efni, ballkjólefni o. fl. Alt með gjafverði. Til sýnis frá 4 eftir miðdag. PaRkarorö. Við villum votta þakklæti okk- ar þeim hjónunum Jóni Jónssyni beyki og bonu hana fyrir þá gjöf og vináttu, sem þau hafa eýnt okkur i veikindunum, og biðjum við algóðan guð að iauna þeim það, þegar þeim mest á iiggur. Eeybjavík 4. febrúar 1919. Jólfana Pétursdóttir Pétur Þórðarson. Fernisolia fæst hjá Jes Zimsen. NTJA BÍÓ Ultus II. kafli sýndnr i kvöld og næstu kvöld. Skilvinduolia og Vagnaábnrður fæst hjá Jes Zimsen. jftATItí Besta Móisrbátur 8 smálesta með 12 hesta Gideon- vél er til sölu nú þegar með tækifærisverði. Upplýsingar í hima 79. Má’mingarvörur allar mögulegar tegundír eru nýkomne í Liver- pool. Simi 167. Fernisolia, egta, Bl.-Warnieh, Terpentina, Törrelsi, Blýhvíta, Zfnkhvíta 8 tagundir, Botnfarfi fyrir tré og jðrn, Rauður farli, Guiur, Brúnn og Grænn. Indian-rautt, Chrome-jrænt, Breadumbra Kítti, allsk. Lökk Eikarlakk ljóst og dökt, Mublu- lakk, Gólfiakk, Linoleumlakk, Mahognilakk, Bila- lakk brúnt, rautt, grátt og blátt. E>urrir litir! Gult okkur, Ultramirineblátt, Venetian-rautt, Corsicangrænt, Brend umbra, Svart Broneetmet- ura o. m. f>, ir vörnr cg lágt verð, tið því og gerið kaup. Simi 167. Slmi 167. Yeiöarfæraversl. Liverpooi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.