Vísir - 06.02.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 06.02.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi iAKOB HfiLLER, Simi ii& AfgreiBsla I ABALSTRÆTI Sími 400, 9. áre-. Fimtudaglna <>. febrúar 1919 34. tbl. GAMLA B í Ó Afarspennandi og áhrifamikill sjónleikir í 5 þáttum, Aðalhlutverkið leikur: Florence la Baclie. Það er framúrskarandi góð og snildarvel leikin mynd, sem allir ættu að sjá. Skautafélag Reykjavikur. s-voll í kVöld, Barnast. “ nr. 54 heldur hlutaveltu fyrir templara á sunnudaginn kemur, kl. 4 e. h. í G.-T.-húsinu. Nefndin og aðrir meðlimir eru ámintir am aö safna duglega. Gjöfum veitt móttaka á Laugaveg 43 (vinnust.). V er kaaannaféiagió isr beldnr árshátíð sfna í Bárnhúsinn langardags- og snnnn- dagskvöld 8. og 9. febrnar. Aðgöngumiðar verða afhentir skuldlausum félagsmönnum fyr- it laugardagskvöld á fimtudaginn 7. febrúar kl. 12—7 síðdegis og fyrir sunnudagskvöld á laugardaginn kl. 12 7 síðdegis í Bárunni. Skemtiuemdin. OverlandL-bifreiö I ágætu standi til söln með tsekifærisverði. A. v. á. Litla búði nýkemið frá Engianði: Wawerley Garrick Capstan Loe Cabin Golden Cross Birds Eye. Three Castles Capstan Plag Westminster. reyktóbak i dósum og pökkum. (iigarettur i pökki-og dósum. meö góðu verði í Litlu búöinni. (Jíiglingur 16—18 ára, laghentur, óskast til að læra bókband. Uppl. hjá Þorleifi Gunnars- syni f élagsbókbandinu. 1 tunna af matarsíld er til söltl á Hverfisgötu 84 búðinni. NTJA iBÍÓ Ultus II. kafli sýndur i kvöld og næstu kvöld. FUND UR verðnr haldinn í Kanpmaimafélagi Reykjavikur í kvöld kl. 8 i Iðnó nppL STJÓRNIN. ný, ófryst, verður seld í dag og næstu daga á 45 an. styliliið íshúsiö ísbjörninn við Sbothúsveg »»ími 359. I frá fréftaritara Tísls. Kliöfn 4. febr. Frá Berlín berast daglega nýjaf fregnir af óeiröum Spartacus- nianna. Búist er vifi nýrri bylting- artilraun ]>. 6. þ. m. (í dag; i til- efni af þingsetningunni). Danska stjórnin er aö undirbúa nýja lántöku fyrir ríkissjóS. LániS á að veröa Jgo miljónir og veröur íéö lagt fram af skipaeigendum og aöalbötikui' Khöfn, 5. febr. Járnbrautarsamgöngur frá Kol- ding og suöur á bóginn eru stööv- aöar. Frá Vamdnup er símaö, aö. byltingaróeiröir séu byrjaöar í 3UÖur-]ótlandi oo- Holstein. Loftskeyti. London, 5. febr. Frá friöarfundinum. f gær var ákveöið af friöarráö- stefnunni aö skipa 3 undirnefndir til þess aö méta hernaöarspjöll. rannsaka gjaldþol óvinanna og hvernig greiösla geti farið fram og bvernig eftjrliti og tryggingu verði komiö fyrir. Sir Gordon Hewert hefir lýst |>ví yfir, aö tíretar haldi þvi fram, aö hegningu bcri aö koma f.rani fyrir illræöisverk óvinanna, svo fljótt, setn þvi verði vit? komið, hvað hátt s'em illræðismennirnir eru settir. Nefndir hafa verið skip- aöar til aö rannsaka illræöisverk óvinanna og' hvernig hegningtt veröi komiö tram t'yrir þau. satn- kvæmt alþjóöalögnm. Hefir þegar veriö safnaö þýöingarmiklum gognum í málinu, og er unniö aö ]>ví hvíldarlaust. Nefnd sú. seni kosin var til aö íhuga a.tvinnulöggjöf, hélt einnig fund og er Mr. Samúel Gompeis formaöur hennar. Þcir tíarnes ráö- herra Breta og Col. . 'd atvinnu- málaráöherra Frakka voru kosnir varaformenn. Nefndin ákvaö aö byggja umræöur sínar á frumvarpt sem fulltrúar hreska ríkisins höföu komiö fram meö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.