Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						\ K
Nýkomið.
MANILLA (allar stærðir)
GRASTRÁSSUR (allar st.)
LÓÐARÖNGLAR
FISKIHNÍFAR
LÓÐARBELGIR
BLÝLÓÐ
CARBID
STRÁKÚSTAR
HANDLUGTIR
VATNSFÖTUR
BLAKKASKfFUR
KEÐJULÁSAR
J7JALIR allskonar
HENGILÁSAR
FERNISOLÍA
HRÁTJARA           '
BLAKK-FERNIS
CARBOLINIUM
MENJA
OKKUR GULT
ENGELSK RAUTT
CROMGRÆNT
KÍTTI
PATENT-MÁLNING
LESTARRÚMSMÁLNING
ZINKHVÍTA
l
BLÝHVÍTA
pURKEFNI
LAKK allskonar
GRAFIT
LÓÐATIN
SEGLDÚKUR allskonar
LITOG
Ath. Ný segl saumuð, og við-
gerð á gömlum seglum.
VÖNDUD  VINNA ÓDÝRUST!
MemiMu^WaÆítWí
Nýjar vörur
Fyrir karlmenn:
Nærföt
Sokkar
Treflar, eilki
Höfuðföt
Vasaklútar
Slifsi
Hvitar skyrtur
Brttnar sportskyrtur
Leður-ferða*öskur
„ThermosM-noskur
Rakvélar
Ferða-suðuáhöld
Fyrir konnr:
Silki Creap, svart og hvítt
Flauel, svart og mislitt
Morgunkjólatau
Efni í Baraakjóla
Efni i Barnakápur
Kvenkáputau
Efni i Drengjaföt
Al-Ullarbolir
Baðmullarbolir
Ullarsokkar
Silki- og baðmullar-Sokkar
Treflar, silki
Góð Ljereft
Tvisttau
Flónel
„Coats", 6 þættur
T v i n n i 200 og 400 yards
Smávara, margt fleira.
Best &,& xroirsil^, IsJá
SÍXKXÍ
2 1 ©
Sxxka.1
£S X O
0. Eilingsen.
Loftskeyti.
London 8. febr.
Frá þingi ÞjóÖverja,
Það er talið líklegt, að Ssheide-
mann veröi kjörinn forseti þýzka
lýðveldisins.
Hr. David var kjörinn forseti
þjóðþingsins.
Skipagöngur  leyfðar milli Hol-
lands og Þýzkalands.
Bandamenn hafa sett regiur um
skipagöngur milli Hollands og
Þýzkalands, meðan á vopnahléinu
stendur. Slíkar samgöngur eru aíS
eins leyfðar meö hollenskum skip-
urri.
Eistland  og  Þýzkaland.
Stjórnin í Eistlandi skýrir frá
því, aS fulltrúar þýzku stjórnar-
innar (Eberts og Scheidemanns)
hafi boörð þjóðþingi Eistiendinga
í Reval, aS birgja landiö að vopn-
uiö og skotfærum og veita því pen-
ingalán aS upphæð 2% miljón.
Þeir (Ebert og Scheidemann)
Ibrýtiá það mjög fyrir þinginu, hve
áríðandi Eistlandi sé a'ð vera í vin-
fengi virí Þýzkaland og gefa í
skyn, aö Brctar muni ætla að taka
Reval og hafa þar hcrskipastöð.
Pólsku kosningarnar.
Af fyrstu fregnunum sem birtar
hafa veriö af úrslitum kosning-
anna í Póllandi, má ráöa, að sam-
steypuflokkur Paderewskys hafi
unnið laglegan sigur. Eftir þeim
fregnum ætti þessi flokkur að hafa
unniö urrí 400 af samtals 495 þing-
sætum. Paderewsky er farinn aft-
ur til Warschau. Þar hlaut sam-
steypuflokkurinn fullan helming
atkvæða.
Upplausn brezka hersins.
Síðan vopnahléið komst á, hafa
28243 lrðsforngjar og 1180360 her-
menn verið leystir úr herþjónustu
hjá Bretum.
Frá Portugal.
Fréttaritari „Times" í Lissabon
símar, aS úr því að tilraun kon-
ungssinna til a'ð hertaka Lissaboh
hafi mistekist, þá muni fullnanar-
ósigur þeira óhjákvæmilegur. Her
lýöveldissinna er kominn yfir
Douro og er að umkringja herkon-
ungssinna.
Iðnaour Bandaríkjanna.
Samvinna  verkam.  og auðvalds.
Þaö er simaö frá Washington,
aö viðskiftamálaráðherrann hafi
beðið forsetann a'ð skipa „friöar-
Nýkomið
Svart Plyfls
Égiíi Jacobsen
Brnnatryggingar
allskonar
Amtmannsstig 2.
Skrifstofutími kl. 11—2 og 4—7
Sighvatnr Bjarnason.
iðnaðarráð" til þess aö koma iðn-
aöi Bandaríkjanna í fastar skorö-
ur. Ráð þetta vill hann láta skipa
íulltrúurri verkamanna og auö-
manna ásamt starfsmönnurrí
stjórnarinnar.
I bifreið útaf
Kópavogsbrúnni.
Þeir Matthías Einarsson læknir,
Arent Claessen heildsali og Sveinn
Björnsson yfirdómslögmarjur ætl-
uðu suður í HafnarfjörS i gær í
bifreiö, en þegar bifreiðin var at?
fara út á Kópavogsbrúna, kom
svo snögt vindkast á hana, að hún
steyptist út af og á kaf niöur í sjó-
inn.
Bifreiðin var lokuö, og hefir
vindurinn þvi náð betri tökum á
hénni. En þess vegna vortt far-
þegarrrir líka illa settir, er þeir
voru komnir á kaf í sjóinn inni-
luktir í henni. Tóku þeir þegár
að reyna aS komast út, og hafði
Matthíasi nær tekist aö rífa sig út
úr bifreiðinni, er þeim kom hjálp
aS utan. Önnur bifreið hafði ver-
ið rétt á eftir þeim, og í henni voru
þeir Egill Jacobsen kaupmaðvtr og
Magnús Sigurðsson bankastjóri,
en Kristján Siggeirsson stýröi.
Tókst þeim brátt aS ná hinum upp
úr, og óku þeím sem hraöast
mátti hingaö ril bæjarins í sinni
bifreiö.
Þó a'ð furöulegt megi heita.
hlaut engin nein veruleg meiSsli
af þessu slysi. Karl Mpritz bif-
reiðarstjóri sem stýröi bifreiðinni
sem út af fór, hafíSi þó kvartaS
um verk i síðunni. En farþegani-
ir þrir kendu sér einskis meins,
er upp kom, nema kulda.
BifreiSina átti Matthías Einars-
son sjálfur. Hafði hann nýlega
fengið hana að gjöf frá nokkr-
um vinum sínum hér í bænum, og
var hún hin vanda'öasta. Hefir
hún vafalaust skemst talsvert, en
hve mikið vita menn ekki, því aíS
hún er enn á sama sta'ð.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4