Vísir - 09.02.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 09.02.1919, Blaðsíða 4
v i a . n Góð og siöprúö stúlka óskast á fáment heimili til 14. maí. A. v. á. (129 Opinbert uppboð á e. 800 þörum af alskonar vönduðum skófatn aði, einkum á kvenmenn, tilheyrandi þrotabú verslunarinnar~%,Von“, verður haldið mánudaginn ÍO. þ. m. i Goodtemplarahúsinu og hefst kl. 1 e. h Uppboðsskilmálar verða birtir á staðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 8. febr. 1919. Jóh. Jóhannesson. Ráðskona óskast á embættismanns-heimili nálægt iaupstað á Norðurlandi. Hátt kaup — og frí ferð norður. Allar upplýsingar gefur Páll Oðdgeirsson p. t. Skjaldbreið, herb. 2. Heima 3—4. Tilboð óskast cirka 25Skpd. af velverkuðum órgangs stórfiski, smáf., ýsu. List- hafendur sndi sér, innan 15. þ. m., til Oli ÍIoi*cl Hobbs, Austurstr. 7, frá 2—5 e. m. Leitið ekki Iangt yfir skamt, en kaupið reyktóbakið aðeins i versl. „Yegamót". Það sparar peninga yðar. Veitir mesta ánœgju. ódýrastur í versl. „Vegamöt" Laugaveg 19. Göðnr vagnhestnr, (ungur) óskast nú þegar. Afgreiðslan vísar á. Mjólk í glösum, fæst allan daginn. Caíé Fjallkonan. Sjómerm! Ensk sjóföt: Síðstakkar, Skálmar, Ermar, Svuntur, Trollarabnxur, Trollaradoppur, til sölu suður með sjó. Ágætt til að búa í eða fiytja á sveita- jörð. Uppl. gefur Óíafur Hvanudal. Brnnatryggingar hvergi ábyggilegri né ód.^'ra.ri en hjá „lederlandene" Aðalumboðsmaður Halldór Eiríksson Laufásveg 20. — Reykjavik Sími 175, Kaapfélsi Mmm selur Plötutóbak. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Sætjónserindrekstur. Bókhlööustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2, A. V. T u 1 i n i u s. Prímusviðgeröir, skærabrýnsla, lampakransaviðgerðir o. m. fl. á Hvergisgötu 64 A. (300 Prímusviögeröir eru bestar á Laugavegi 30. (195 Góð stúlka óskast í vist. A. v. á. (60 Stúlka óskast í lengri eöa skemri tíma. Uppl. Kárastíg 8. (93 Stúlka óskast í vist hálfann eða allan daginn. Uppl. Njálsgötu 37 niöri. (94 Stúlku vantar að Vífilstööum. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkounni. Sími 101. (i3° Stúlka óskast í vist. Uppl. í verslun Jóns Þóröarsonar. (131 Hreinar léreftstuskur keyptar í Félagsprentsmiðjunni. (65 Ágæt vagga og barnavagn til sölu hjá. 01. Oddssyni, ljósm. (460 Stórt, gott og sólríkt hús, á besta staö við miöbæinn, fæst til kaups með skynsamlegu veröi. A. v. á. (102 Gott orgel-harmonium til sölu. A. v. á. (103 Mótorbátur til sölu. A. v. á. (109 Sjóstígvél til sölu með tækifær- isverði. A. v. á. (111 Divan (Mekkapluss), etagea, saumavél og þrjátíu lína hengi- lampa vil eg selja. Lítiö kringlótt eöa sporöskjulagaö mahogni stofu- borð vil eg kaupa eða fá í skift- um fyrir mahogni spilaborð. Ingi- hjörg Brands, heima kl. 1—2. Sínii 534. (121 Fjögramannafar fæst keypt nú þegai', með öllum veiöarfærum, alt nýtt. A. v. á. (123 Ung snemmbær kýr fæst keypt nú þegar. A. v. á. (J24 Sama sem nýr jaquet til sölu meö mjög vægu verði. A.v.á. (125 Tapast hefir kolótt tík, er ber nafnið „Snotra“. Finnandi er beö- inn að skila henni til Sigurðar Sí- monarsonar Barónsstíg 18. (95 100 krónur í umslagi hafa tap- ast í miöbænum. Skilvís finnandi skili þeim á afgr. Vísis gegn fund- arlaunum. (116 Tapast hefir gullhringur meö Goodtémplaramerkinu (I. O. G. T.). Skilist gegn fundarlaunum á Óöinsgötu 8B. uppi. (117, Biblín-fyrirlestnr i Good-templarahúsinu í dag kl. 6l/s. Efni: Viðvörunarboðskap- ur til mannanna á þessum al- vörutímum. Hegðun þjóðanna nú og eftirleiðis, í ljósi ritning- arinnar. Aliir velkomnir. 0. J. Olsen. úr hinu alþekta Gcíjunarefni, Færeyskar peysur, Sokkar. Vi °S Vz• Sjóvetlingar, Nærföt, Gúmmístígvél. Best og ódýrast 0. Eliingsen. Drengur 16—17 ára óskast til aö keyra hestvagn. Stöðug at- vinna. A. v. á. (126 Úngur maður óskar eftir at- vinnu nú þegar, hér í bænum eða í grend viö hann, — yfir lengri eöa skemri tíma. A. v. á. (127 Atvinna: 4 sjómenn óskast til Vestmannaeyja. Hátt kaup í boöi. Úppl. á Bræðraborgarstíg 21 uppi (128 Lindarpenni fundinn. Þóroddur Bjarnason bæjarpóstur. (118 Fundin næla, vitjist á Bræöra- borgarstíg 38. (119 I-Iefill fundinn, vitjist á Njáls- götu 35. (120 Lítið hús með kjallara, óskast í skiftúm fyrir bújörö í Bofgar- fjaröarsýslu. A. v. á. (122 FélstppreotsmiMjan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.