Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSIR
inu og hóf ávarp sitt til fundar-
ins. Flutti hann það án allrar
mælsku og leit varla upp af blöS-
unum. Fyrst íhinti hann á, hvaS
ÞjóSverjar hefðu ætlast fyrir, er
þeir réSust á nágranna sína. Þá
skýrði hann frá því hvernig Bret-
ar hefðu skorist í leikinn til þess
að koma í veg fyrir, að ranglætið
bæri sigur af hólmi, og loks hvern-
ig Ameríka, „dóttir Norðurálf-
unnar", fór yfir hafið, til .þess
aS frelsa móSur sína úr ánauS og
varna því, aS siðmenning heims-
ins yrSi fótum troSin. í fimtiu
mánuði sagSi hann aS barist hefði
veriS um þaS, hvort heldur ætti
að verSa drottnandi i heiminum
alveldi ofbeldisins sem engu éirir,
eSa réttlætishugsjónin, sem aS eins
vill láta grípa til vopna til þess,
aö koma í veg fyrir misbeiting
aflsmunanna.
„Wilson forseti og menn hans
komu okkur til hjálpar", sagSi
forsetinn, „til þess aS binda enda
á hiS stórkostlegasta hneyksli,
sem sögur fara af í mannkynssög-
unni, þegar keisarinn, sem sigáS
hafði blóðhundum ófriöarins á
heiminn, tók að reyna aS gera guS
sér samsekan í óhæfunni". Og að
lokum sagöi Poinraré, aS þýzka
ríki, í heiminn komiS i ranglæti
fyrir 48 árum, væri nú undir lok
liðiS í svívirSingu. „Þér eruS hér
samankomnir til aS bæta þaö böl,
sem þaS hefir unniS, og koma í
veg fyrir endurtekningu á því.
Góðir menn, framtrS heimsins er
1 yðar höndum".
AS ræSu þessari lokinni, geröi
Wilson forseti tillögu um, aS Cle-
menceau yrði kosinn forseti frið-
arfundarins. Mælti hann á enska
tungu, en orS hans voru endur-
tekin á frönsku. Þá flutti Lloyd
Geoi-ge ræSu, og studdi tillögu
Wilsons. Flutti hann ræSu sína af
miklum alvöruþunga og heyrSist
hvert orS um allán salinn, og vakti
ræSan mikla athygli.. Lloyd Ge-
orge byrjaði ræSu sína með því
aS tala um aldur Clemenceeaus.
„Ef eg væri ekki nákunnugur æfi-
ferli hans," sagSi hann, „þá mundi
eg staðhæfa, aS sögusagnirnar um
aldur hans (hann er 79 ára) væru
tilbúniugur einn. Hann er einhver
hiun hraustasti, þrekmesti og ung-
legasti maSur, sem eg hefi hitt.
Hann er í sannleika ungmenniS
mikla (the Grand Young Man).
Þó aS viS mikla örSugleika væri
atS stríöa, þá hvaS hanii þaS þó
víst, aS ef Clemenceau yrSi forseti
fundarins, þá yrSi engum táma
variS til ónýtis. ÞaS væri hið þýS-
ingarmesta atriði, því að heiminn
„hungrar og þyrstir" eftir friSi.
Enn væri önnur þýSingarmikil á-
stæSa til aS kjósa Clemenceau fyrir
forseta. „Þegar mest syrti að, þá
var það hiS ótæmandi hugrekki
hans, hið óbilandi þrek hans og
skarpskygni, sem bjargaSi banda-
mönnum á reynslustundunum. Og
framar öllum öSrum mönnum er
hann lifandi ímynd þess hetjuhug-
ár og þeirrar snilli, sem einkennir
þessa ókúgandi þjóS þessa lands."
Hin háa samkoma tók ræSu L.
G. meiS fagnaSarlátum, sem allir
fundarmenn tóku undir. En þegar
ræðan var endurtekin á frönskunni,
varS þýSandanum þaS á, aS þýSa
„The Grand Young Man" blátt á-
fram „mikilmenni", og varS þá al-
mennur hlátur og margir gripu
fram 1.                *   •>>,. "
Baron Sonnino mælti einnig með
því, aS Clemenceau yrði kjörinn
forseti, og var síSan fyrsta tillag-
an samþykt á friðarráðstefnunni
meS handauppréttingum.
Clemenceau flutti því næst all-
langa svarræðu og heyrSist illa til
hnas. Aðalkafla ræöunnar flutti
hann þó meS miklum krafti. Þakk-
aSi hann þeim Wilson og L. G.
fyrir ræður þeirra og tillögur.
Hann hafSi það brosandi eftir
Ameríkumönnum, aS Frakkar
væru alt of kurteisir, en kvað sér
nú finnast hinir göfugu stjórn-
málamenn, sem komnir væru til
Frakklnds, væru farnir aö smit-
ast af þessum þjóðarlesti. SíSan
talaði hann um hið mikla verkefni,
sem fyrir lægi, er nú allur hinn
siöaSi heimur væri saman kominn
í fyrsta sinn, til þess að ræSa um
framtíS sina, eins og Wilson for-
seti hefSi sagt. Því aS eins mundi
takast aS leysa alt það verk af
henid, aS fulltrúarnir yrSu einlæg-
lega samhuga. „Vér erum komnir
hingaS sem vinir. Ver verSum að
vona, að vér förum af þessari ráS-
stefnu, þegar þar aS kemur, eins
og bræður." ÞjóðabandalagiS væri
í raun og veru stofnaS og þarna
saman komiS, ef „andinn" væri
sá rétti. En hér væri ekki aS eins
um þaS aS ræða, aS semja fritS
milli landa meS því að ákveöa
landmæri. Umfram alt væri þaS
verkefni ráSstefnunnar aS semja
frið milli þjóðanna og byggja upp
nýjan og betri heim.
Eitt af fyrstu verkefnum ráð-
stefnunnar kvaS hann vera þaS,
að skera úr því, hver sökina ætti
á því aS ófriSurinn var hafinn.
Franska stjórnin mundi leggja
fram skilríki, bygð á rannsókn
tveggja frægra iögspekinga, sem
sönnuðu sekt Þýskalands og eink-
um keisarans sjálfs.
Að lokinni ræðu sinni sleit
Ciemenoeau þessum fyrsta fundi
riðarráðstefnuanar.
Sassonoff
íýsir ástandtua í PetrogracL
Sassonoff, fyrrum utanrikis-
niðherra Rússa, sem nú er í París
sem fulltrúi gagnbyltingarstjóra-
arinnar í Rússlandi, hefir í viðtali
viS franska blaðið „Matin" skor-
að á bandamenn að hjálpa Rúss-
Iandi.                  \f?i   .|,
„Vér óskum að Petrograd verði
hertekin af bandamönnum svo
fljótt sem auSið er", sagSi hann..
„Vér óskum þess ekki í nafiai
neinnar stjórnar, neins flokks eða.
neinnar stéttar, heldur í nafni
mannúSarinnar. VeraldarsagaŒ
kann ekki f rásagnir af neinum eins
hræSilegum sorgarleik og þeim^
sem nú er leikinn á bökkum Neva-
1
. fljótsins. Hörmungar Búlgariu á
fyrri árum, hörmungar Armenitt
¦ og Belgiu, komast ekki í márnundæ,
viS þær hörmungar".
„Af hálfri þriSju miljón sálna*
sem í borginni voru, eru aö ems:
500 þús. eftir. Og þessar 500 þús.
sálir eru orðnar að villimönnunt
á lægsta stigi. Þar skiftir maöur
viS mann eins og úlfur viS úlf'£.
„Börn og óspiltar meyjar eru
þar ekki til. Brauð er ekkert tiP
og ekkert ljós. Sjúkdómar, glæp-
ir, vilidýrsæði, skelfing og vesaí-
dómur ríkja þar og vægja eng-
um".
Fyrir hönd 40 miljóna rúss,-
neskra manna skorar Sassonoff
á bandamenn aS senda sjálfboða-
lfö, hergögn, einkum brynvagna.
og matvæli til Rússlands.
54
hinn yndislegi vöxtur hennar og" hrífandi
andlitsfegurð.
„Og Tibby?" spurði hann.
„Tibby er dóttir Elisha," svaraði hún og
dökkgráu augun ljómuðu af' ást og inni-
leik. „Hún kallar mig systur sína, en eg
er það ekki. Eg vildi að eg væri það, því
við elskumst eins og systur, og hún er
«vo góð, — svo voða góð við mig!, Og
það er „Lisha" líka, — hún slepti E-inu
i ákafanum, og Clive þóíti enn þá meiráf
til hennar koma fyrir það. Eg er munað-
arlaus. Lisha fann mig undir járnbrautar-
brú einni, nótt eina fyrir löngu; þá var
eg ungbarn. Hann hefir séð um mig siðan,
tekið mig sér í dóttur stað, eins og þið
kallið það, Hann kcndi mér að syngja,
og hann er mikill hljómsnillingur; þér
heyrðuð hann spila, var það ekki? En hann
spilar ekki eins vel á strætunum eins og
heima. Ó, þá er fallegt að heyra til hans,
— þegar við erum ein og alt er kyrt. Hann
er líka svo skjálfhentur úti á strætunum,
þó menn skyldu ekki halda að svo væri."
„Já, hann leikur ágætlega á fiðlu", sagði
Clive. „Eg fann það þegar eg hluslaði á
hann í gærkvcldi". Augu hennar ljómuðu
nf ánægju og hún hallaðist ofurlílið á-
fram og kinkaði kolli með ákafa. „Þykir
yður gaman að söng?"
55
„Ó, já, svaraði hún og drá andann djúpt.
„Það er" — hún hikaði eins og til að leita
að orði — „dýrðlegt að syngja, einkum
þegar eg er^ein, og enginn horfir á mig
cða hlustar. pá gleymi eg öllu og mér
stendur á sama um alt--------".
„Eg sé að þér getið þá lika leikið á hljóð-
fæi'i", sagði Clive.
„Ó, nei", flýtti hún sér að svara blátt
áfram. „Eg get ekki spilað. Elizha reyndi
að spara nægilegt fé til þess að geta keypt
piano; hann sagði að það mundi verða
mikið betra fyrir mig ef eg gæti sjálf spil-
að undir þegar eg syngi, og eg mundi þá
fljótt fá eitthvað að starfa; en svo varð
hann veikur. Hann er mjög heilsulítill; við
þurftum að útvega lækni og peningarnir
fóru allir í það; eg meina spariféð, og svo
fengum við ekkcrt piano. Elisha þótti það
mjög leitt, og hann er að reyna að spara
aftur. Eg vildi að hann væri ekki að þvi".
Clive varð snortinn af hinu barnslega
tali hennar. Hahn hafði fyrir löngu sann-
færst um, að sjálfsafneitun væri miklu al-
gengari í fátækrahverfunum en i Mayfair.
— „Og hvað gcrir Tibby?" spurði hann.
„Leikur hún líka á hljóðfæri?"
Stúlkan hló, og Clive fanst það yndis-
legur hlátur, — hann var svo þýður, sak-
laus og kvenlcgur.
56
„Nei, nei, Tibby þekkir ekki eina nótu
frá annari og ruglar altaf saman lögun-
um ef hún heyrir ekki orðin. En hv'm er
framúrskarandi dugleg", bætti hún við
eins og hún væri hrædd um, að hann
mundi halda, að húii vildi gera lítið 111*
Tibby. „Hún býr til blóm. Hún vinmir í
verksmiðju, þar sem þau eru búin til; —
þau eru notuð til að skrcyta halta, cins
og þér vitið. Hún er svo lagvirk og hcfir
svo næman fegurðarsmekk. Þér ættuð að
sjá hvað hún getur búið til laglega hluti,
kransa og blómvendi; þeir eru svo náttúr-
legir að þér munduð bera þá upp að vitun-
um, til þess að finna af þeim ilminn", bauti
hún við til skýringar. „En þeir borga
henni okki mikið fyrir", sagði hún svo
og andvarpaði, — „ekki nærri eins mikið
og þeir ættu að gera. Stundum rekumst
við á blómin í búðunum, og þá hafa þau
verið sett upp svo og svo mikið, en auin
ingja Tibby fær að eins átján pence á dag.
Haldið þcr að það sé ckki ljótt, að borga
fólki svo litið og taka þó svo mikið fó fyr-
ir vinnu þeirra?"
„pað er mjög ljótt", sagði Clivc og ósk-
aði um leið i huganum, að einhver af
stiórnmálamönnunum, vinum hans, sem
kölluðu hann draumóramann, æsinga-
mann og annan Don Quixote, mætíu s|á
¦'.-
-;
^
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4