Vísir - 10.02.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 10.02.1919, Blaðsíða 4
VÍSJii vantar í sjúkrahnsið á Sanðárkrók þ. 14. maí þ. á. Ars- kanp 400 kr. og alt fritt. Talið í sfma við héraðslækní eDa sýslnmaun. ' S|i»ratóSStl«rBIB. Sápa. Nokkrar tunnur af blautri Cristalssápu fást með tækifær- sverði nú þegar. Jéi Björssson & Co. Borgarnesi. Eeaper Patreksfjord. Fáist nægur flutningur, fer Mb. „Reaper“ vestur, um miðja næstu viku. Þeir, sem kynnu að hafa eitthvað að senda, eru beðnir að tilkynna mér það innan þriðjudagskvölds. P. A. Olaísson. I rit >1» th Jr&tm. iAr . Jiia ■ Bæjarfréttir. Áfinæli í dag. Ásgeir Blöndal, læknir. Ámundi Ámundas., fiskimatsm. Tómas Magnússon, verkam. Guörún Bjarnadóttir, saumak. María Ólafsdóttir, ekkja. Gísli Björnsson, trésmiður. Ragnhildur Pétursdóttir, hfr. Guðmundur Hlíðdal, verlcír, Kristín Jacobson, húsfrú. Þilskipin. ’ „Valtýr“ (H. P. Duus) lagði út á fiskiveiðar fyrir helgina, fyrstur þilskipanna héðan, en úr þessu munu þau fara að leggja út hvert á fætur öðru. Mb. „Reaper“ á að fara vestur á Patreksfjörð um miðja vikuna. Sjóvátryggingarfél. íslands er nú tekið til starfa og hefir skrifstofur í Austurstræti 16. Gjafir handa konunni sem misti syni sína í sjóinn: J. M. J. kr. 5.00. Skólablaðið á nú að fara að koma út aftur. Hefir Helgi Hjörvar kennari tekið að sér útgáfu þess og kennara- Stúlka getur fengið vist á kaffihúsi. A v. á. Mótorbátur til sölu. 2 tonna, 4. hesta vél, sérlega hentugur til fiskiróðra eða vatna- bátur. Tækifæriskaup. Uppl. á Hverfisgötu 84 uppi. Slmi 402. blaðsins „Varðar“, og ætlar að sameina þau bæði. Bifreiðin ~ <’ sem fór út af Kópavogsbrúnni i fyrradag, var náð upp aftur þá samdægurs. Hafði hún hvolfst al- veg við í fallinu og komið niður á bakið og skemdist þvi ekkert, að öðru leyti en því, að það brotn- aði ofan af henni. Leikhúsið. Lénharður fógeti var leikinn i xi. sinn í gærkveldi fyrir fullu husi. Verður hann nú leikinn au eins einu sinni enn. Því næst verð- ur farið að leika iiýjan ísl. sjón- leik, sem heitir „Skuggar" (var rangnefndur hér x blaðinu á dög- unum). Hús I2V2XI2, portbygt, með tveimur íbúðum, pakkhús 17X10 álnir, bygt í fyrra og á þriðja þúsund álnir af lóð við Reykjavíkurhöfn (60 élnir með sjó) er til sölu. V se Oih HjiriarnáisleiSil Ennþá| geta 4—6 nemendur komist að. Umsækjendur snúi sér fyrir n. k. þriðjudag til frú Katrínar Magnússon, Ingólfestr. 9, heima 11—12 f. h., eða frú Steinunnar Hj. Bjarnason Aðal- stræti 7 heima 4—5 e. h. Píanö r. 'úéM. og 0r gel Irá fyrsta flokks verksmiðj- nm. Eesta trygging. Borgtmarskilmálar: peningagreiðsla út í hönð og lán. HljéðíæraUiið. Unglingur 16—18 ára, laghentur, óskast til að læra bókband. Uppl. bjá Þor- leifi Grunnarssyni, Félagsbók- bandínu. Tapast lxefir karlmannsúr frá Tjörninni og vestur í bæ, síðastl. fimtudagskvöld. Finnandi beðinn að koma því á afgr. þessa blaðs. , (138 í gær týndist budda með pening- um á leið um Grettisgötu af Hverfisgötu 56. A. v. á. (139 HlagsprentsmjíSj&n, VÁT1TG61N6AR Brunatryggingar, Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254; Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2.; A. V. T u 1 i n i u s. r KAUPSKAPUB Hreinar léreftstuskur keyptar í Félagsprentsmiðjunni. (65 • Ágæt vagga og barnavagn til sölu hjá. Ól. Oddssyni, ljósm. (460 Stórt, gott og sólríkt hús, á besta stað við miðbæinn, fæst til kaups með skynsamlegu verði. A. v. á. (102' Gott orget-harmonium til sölu. A. v. á. (103 2 frakkar til sölu með tækfæris- verði á Hverfisgötu 71 (búðinni). (T34 Ef einhverjir skyldu hafa til sölu grímur, tilheyrandi griirtu- dansleik, þá óskast þær keyptar. F. Hákanson, Iðnó. (135 Lítið hús með kjallara, óskast í skiftum fyrir bújörð í Borgar- fjarðarsýslu. A. v. á. (122 ¥INNA Prímusviðgerðir, skærabrýnslá, lampakransaviðgerðir o. m. fl. á Hvergisgötu 64 A. (300 Prímusviðgerðir eru bestar á Laugavegi 30. (195 Góð stúlka óskast í vist. A. v. á. (60 Stúlka óskast í lengri eða skemri tíma. Uppl. Kárastíg 8. (93 Drengur 16—17 ára óskast til að keyra hestvagn. Stöðug at- vinna. A. v. á. (126 Góð og siðprúð stúlka óskast á fáment heimili til 14. maí. A. v. á. (129 Stúlka óskast í vist. Uppl. í verslun Jóns Þórðarsonar. (131 Stúlka óskast í vist nú þegar. Upplýsingar Vesturgötu 14 B. (133 Þrifin stúlka óskast hálfan eða allan daginn. A. v. á. (137 Eitt herbergi með sérinngarigi og nokkru af húsgögnum, er til leigu fyrir einhleypann karlmann. Uppl. í síma 652. (132 Ilerbergi með eða án húsgagna óskast til leigu fyrir einhleypan kárlmann. A. v. á. (136

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.