Vísir - 11.02.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 11.02.1919, Blaðsíða 1
|f?W' fptstjórí ofc rígandi f§r ISJCOB MÍLLEI Simi 117» AfgreiiSsla i AÐALSTRÆTI ifjfe Sími 400, 9. árg. ÞriðjMdagina 11. febrúar 1919 B9. tbl. Gamla Bio “ em í dranmi Sjónleikur í 5 þáttum leikinu af hinum ágætu amerisku leikurum hjá World Fiims Corp N.-Y. Aðalhlutverkið leikur hin undurfagra leikkona Mary IVIíles Minter. Mynd þessi er afar tilkomu mikil, falleg, ekemtileg og listavel leikin. Tilboð óskast f 30 dúnka af Bensíni. Skrifleg tilboð i lokuðu um- slagi merkt „Beneina leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 16, þessa mánaðar. 2 ársmenn og 1 ungling 15—16 ára vantar mig nú þegar eða frá lokum. Lárus Hjaltested Sunnuhvoli. Sápa. Nokkrar tunmjr af blautri Cristalssápu fást með tækifær- sverði nú þegar. Jón Björnsson & Co. Borgarnesi. Hórmeð tilkynnis^ vinum og vandamönnum að jarðar- förfjelskulegs sonar okkar, Sigurðar H. Hannessonar, fer fram frá Landakotsspítala á fimtudaginn 13. þ. m. kl. 1VI2. Ingveldur Magnúsdóttir. Hannes Hannesson. Bjargi, Grimstaðarholti. Netahnýtingar. Nokkrar stúlkur óskast til þorskanetahnýtingar nú þegar, uppl. hjá Signrjóni Péturssyni. Hafnarstræti 16, Islenskir uliarsokkar prjónaðir í klæðaverksm. Alafoss, fást í heild- sölu og smásölu á afgreiðslunni, Laugaveg 30. I liæðaverksm. Ilafoss. Fjölmennið á Verðandafnnd. NÝJA BÍO CARMEN Stórkostlega ákrifamikill ástarsjónleikur í 4 þáttum. Tekinn eftir hinum fræga og alkunna söngleik Carmen Leikurinn fer fram á Spáni. — Aðalhlv. leikur hin fræga leikk. Marsuerite Sylva (frá Oper Comique í París). Svo eem maklegt er, hefir mynd þessi hlotið elnróma lof og feikna vinsældir og verið sýnd á öllum helstu kvik- myndaleikhúsum á Norðurlöndum, meðal annars lengi sýnd í Paladsleikliúsinu í Kaupmannahöfn. Fjögra manna hljóðfærasveit leikur undir sýningu ýms lög úr Operunni. — Sýning stendur yfir hátt á annan klt. Aðgongumiðar verða sdfelii* i Nýja Bíó i dag frá kl. 2-8. Pöntun aðgöngumiða í siina ekki sint Sýningar byrja stundvislega kl. 8 Yí- I Klœöatoiia iLöalstr. 6 befir langfjölbreyttast úrval af fataefnum, útlendnm oginn- lendum. — Verðið hvergi lægra. Loftskeyti. London 10. febr. Heimför Wilsons. Það er ráðgert að Wilson for- seti leggi af stað heimleiðis þ. 18. febrúar. Vopnahléssamningarnir. Þjóðverjar stir ðir í samningnm Fréttaritari „Daily News“ í Paris skýrir frá því, að undir- tektir Ljóðverja undir skilyrðin fyrir endurnýjun vopnahléssamn- inganna hafi gefið tilefni til „al- varlegrar ihugunar“. Það er ástæða til að ætla, að Þjóðverjar ætli að stöðva upp- lausn og heimsendingu hersins og hafa her undir vopnum und- ir þvi yfirskyni, að það sé nauð- synlegt af „fjárhagslegum ástæð- um“. Sem stendur hafa þeir 18 herdeildir (divisionir) á vest- urvigstöðvuuum undir stjórn Hindenburgs. Um upplausn bandamannahersins fer að miklu leyti eftir því, hvað Þjóðverjar gera. Það er sagt, að Foch mar- skálki finnist, að Þjóðverjar séu „farnir að gleyma því að þeir hafi beðið ósigur“. Flngferðirnar. Fólksflutningaflugvélin „Gloliat11 flaug frá París til London með 14 farþega og er farin aftur til Bue-flugvélaskálanna í nánd við París. London 11. febr. Þjóðabandalagið. Tillögurum fyrirkomulag þjóða- bandalagsins verða lagðar fram á fullskipuðum fundi friðarráð- steínunnar fyrir fimtudag. Sam- kvæmt þeim tillögum, á þjóða- bandalagið að mynda tvö ráð — fulltrúaráð og framkvæmdaráð. í fulltrúaráðinu eiga fyrst og fremst ac verða sendiherrar og ráðherrar ýmsra þjóða, en fram- kvæmdaráðið verður myndað með því að fjölga eitthvað mönnum í „tíu manna ráðinu" núverandi,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.