Vísir - 11.02.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 11.02.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR •i I kvæSi Heines: „Mér litst þú likust blómi“, þýðir hann Weh- xiiut með angurmein. 95 ~ Eg horfi á þig, en hjartað hræðist þá angurmein.“ J>etta er í meira lagi ósmekklegt. Ekki finst mér að hann hefði átt að hreyfa við vísu Goethes: „Yf- ir öllum tindum“. Pykir mér „Alkyrð á fjöllum“ taka G. þýð- ingu svo langt fram. — Næst á eftir „Bergmáli“ koma „Hendingar“. Kennir þar ýmsra grasa og misjafnra. petta er ein tegundin: „Ef þig kvöl og iðult böl angrar meir e n v ar ð i* *, er þér föl i friði dvöl frammi í kirkjugarði.“ Er vei-ið að eggja menn á sjálfs- morð með þessu, eða hvað? pað er sagt, að „Óður lífsins“ eftir Longfellow hafi bjargað fleiri mannslifum en nokkurt annað kvæði. — En hvað gera svona erindi? Undarleg smekkleysa er end- irinn á erindinu: „Haustharm- ur“: 55 Spörum harrn: Alt í'ís á næsta vori.“ pcgar haust og myrkur nísta tár og tregastunur ÚL af okkur og „náhljóð kveður við i hverju spori“, þá hugsum við ekki j þannig. Við söknum vorsins —- þráum voi-ið. En það er of fjar- lægt til að liugga okkur. ♦ Ekki þykir mér skáldlegt að segja: „Vor ásl er eins og landið, af inm-a eldi heit“, (Brúðardans) það er líkast þvi, að segja að eldurinn sé heitur af eldi. Ljómandi vel rímaðar visur eru til i „Hendingum“; t. d.: „Skinið teygir hramrna hraun“, „Titra og hljóma ögur oll“ og „Handabönd“. Alt sléttubönd, mismunandi kliðuð, eftir efni. Sérstaklega nær hinn einkenni- lega bindandi kliður í síðast- nefndri vísu, ágætlega tilgangi sínum. pjóðlegur ' blær er á „Álfakonginum“, og mai-gt vel sagt í því. Fallegar visur eru í æfintýr- inu „Haust“. En að hann skuli láta álftina, rjúpuna og h r a f n- inn taka undir og segja: „fer —■ fer — fer“, það þykir mér óvið- kunnanlegt. Mér heyrist krummi ekki vera neitt klökkur á haust- in, t. d. um sláturtíðina. , „Svanurinn" er snotui-t kvæði. 1 setningunni: „himinn undir og ofan á“ felst vel sögð lýsing, og meix-a ef vel er að gætt. Að lokum kem eg svo að síð- j asta þætti bókarinnar: „í hálfum hljóðum“. Eg hefi talað um G. sem rím- ara og tilfinningaskáld. Nú gefst tækifæri til að minnast á hann sem ádeiluskáld og lífspeking; þvi G. kemur viða við. Hann seg- ir i erindi, sem hann nefnir ig“: 59 " veit ekki sjálfur, lxvaðan og hver eg er.“ En veit hann hvað hann vill ' segja? Eg bið aðra að svara því. Hvað fæst út úr þessum orðum: 55 En æðstur sannleikur vittu vel, ei- versta lýgin, sem allir trúa“. (Sannleikur, bls. 108). — Eða lxvernig geðjast lesendum að samræminu í vísunum: „Félegt smíði“ og „Alt, sem andar“. Báðar á bls. 109. — í þeii-ri fyr- nefndu segir hann: „petta er fjári félegt smíði, fráleitt helst það þó við lýði; engin finnast á því verki ódauðleikans kennimerki“. í hinu kernst hann þannig að orði: „pað veglega fölnar fljótast, það fánýta hjarir lengst“. Lífspekin í kvæðinu: „pú vilt, en vogar ekki“ minnir á gamla málsháttinn: „Með illu skal ilt burt reka“. En það hefir ekki altaf gefist vel. Um kvæðið: „Nii-vana“ má segja, að sú skoðun, sem það flytur, beri vott um sjúka sál. í „Hughreysting“ segir G.: „strákar hafa stærstu lukku“ og einnig: „lilauptu í spretti glæfra- skeið“. petta eru ekki göfgandi orð, hvað sem hann hefir v i 1 j- að segja. Ádeilur hafa flestar mætt manni áður. Mórarnir ern einna frumlegastir. Síðasta vísan er þannig: „pað er þjóðarmóranna sóma- siður, þeir setja, greyin, hver annan niður.“ petta er góð visa. Enn cr citt kvæði, sem eg get ekki stilt mig um að minnast á. pað er: „Biskupsfrúiá í Lauf- ási“. pað lætur töluvert yfir sér. Er í V þáttum og slciftir um hætti. En það fálmar „stemn- ingslaust" fram og aftur. Hittir livergi markið — og endar að lokum í örmjórri rófu. pað er auðséð á bókinni, að höf. er rnaður fjöllesinn og gáf- aður. — En kvæðin eru kald- 5 siúlkur geta fengið ágæta atvinnu strax. Uppl. gefur Kristín J. Hagbarð - Luunaveg 26. hömruð. Hann vantar vængina. — Er ekki skáld. Kristmundur porleifsson frá Valdalæk. ÖtSTör á Sigluiirði. Aö því er blaöiö „Fram“ skýrir frá 23. nóv. síöastl., hefir alls veritS jafnaö niöur á Siglufirði 38033 kr^, á 328 gjaldendur. Af þessum útsvörum greiöa 12 Reykvíkingar ..... 10128 kr. 5 Akureyringar 6822 —- 1 Seybfiröingur ..... 326 — 1 S.-Þingeyingur .... 322 — Alls .... 17598 —r Þessir 19 utansveitargjaldendur greiða því nær helming útsvar- anna, en hinir 309 greiöa alls 20435 kr. Ennþá| geta 4—6 nemendur komist að. Umsækjendur snúi sér fyrir n. k. þriðjudag til frá. Katrínar Magnússon, Ingólfsstr. 9, keima 11—12 f. h., eða fri Steinunnar Hj. Bjarnason Aðal- stræti 7 heima 4—6 e. h. % 57 og heyx-a þessa stúlku. „pað er eitt af því, sem sumir oldcar eru að reyna að bæta úr“. „Ó, það gleður mig að þið skulið reyna það“, sagði hún blátt áfram. „Tibby mun þykja vænt um að heyra það líka. Hún kemur nú bráðum heim. Klukkan er víst • farin að ganga tvö?“ Urn leið og Clive leil á úrið, heyrði liann rödd, sem hann kannaðist við, hrópa gremj ulega niðri í stiganum: „Farðu burt með snöruna úr stiganum, Jinnny Ryan. pú skildir hana þar eftir í gærkvöldi, ófétið þitt, svo að eg datt um hana, og steyptist á höfuðið á dvi-amott- una. Burt með liana. Stigarnir eru eklci til þess að leika sér í. Og svo ættirðu aö spyrja hana móðu'r þína hvort hún mætti ekki þvo mesta skítin af snjáldrinu á þér. Pú getur sagt henni fi-á mér, að sápan sé ódýr, næstum þvi eins ódýr eins og skít- ui’inn; pað eru dálitlar upplýsingar fyrir hana. Eg býst við að hún vilji ekki þvo þér, af því að hún sé hrædd um að týna þér og þekkja þig svo ekki aftur hreinan í fi-aman“. Nú heyrðisl drengsrödd skrækróma mjög, þá áflog i stiganum og lolcs hratt fótatak einhvers, sem auðsýnilega hafði iagt á flólla, og rétt á eftir var hurðinni 58 hrundið upp og inn þrammaði Tibby, eld- rauð í andliti en sigri hrósandi. „Ekki veit eg til hvers þessir strákar eru —“, tók hún til máls, en svo þegar hún sá Clivc, þagnaði liún skyndilega, staðnæmdist á miðju gólfi fyrir framan hann, studdi liöndum á mjaðmir, æst og fjúkandi vond og sagði með skipandi rödd: „Nú, hver eruð þér, og hvað viljið þér?“ Mína gekk til hennar og lagði sefandi Jiöndiná á öxl henni. „petta er ungi maðurinn, sem lijálpaði okkur í gærkvöldi, Tibby", sagði hún með lágri rödd. „Já, það er svo“, sagði Tibhy. „Og hvað vill hann hingað? Hvað svo sem hann vill, þá viljum við ekki hafa neina herramenn hér; og þess vegna vísa eg honum bara sína leið“. Mína roðnaði og hori'ði bænaraugum á Tibby. „Mér þykir leitt ef eg geri yður átroðn- ing með heimsókn minni, ungfrú Tibby“, sagði Clive, „en mundi yður ekki hafa fundist ókurteist og jafnvel lýsa tilfinn- ingaleysi, ef eg hefði ekki komið til þess að vitja um systur yðar, sem varð fyrir svo slæinu áfalli í gærkvöldi?“ Orðið „systir“ mýkti ofurlítið skapið 1 Tibby. 59 „ó, þess vegna hafið þér komið, er það' svo að skilja?“ sagði hún og enn þá var gremja í röddinni. „Og þar sem eg geri ráð fyrir, að hún sé búin að skýra yður frá liðan sinni, þá ættuð þér nú að fara. Við erum yður mjög þakldát, en við kær- um okkur ekki um neina burgeisa hér. ]>eir geta verið góðir fyrir sinn hatt, þó eg geti ekki skilið lil hvers guð lét þá fæð- ast í þennan heim, og svo mikið er vist, að við hér þurfum ekki á þeim að halda. Við erum erfiðisfólk og fátæk eftir ykkar mælikvarða; en við erum lika heiðvirt fólk og látum ekki bjóða okkur hvað sem er„ Hvernig inundi yður þykja það ef eg eða Miná eða Lisha ryddwmst inn á yður, heima í skrautsölum yðar, eingöngu af því, að við hefðum lent í göturóstum með yður kvöldið áður?“ Um leið og hún lél þannig dæluna ganga, skálmaði liún að matskápnum, tók þar dúk og fór að leggja á horðið, með slíkum álíafa, að það var sýnilegt, að hún arilaðist til að hann hypjaði sig burt undir eins. „Eg get fullvissað yður um, að eg mundi velða yður mjög þakklátur fyrir það, ung- frú Tibby,“ sagði Clive, „og eg mundi álita það m jög ókurteist af yklcur að heimsækja mig ekki undir þeim kringumstæðum.“ „Jæja, við höfum nú ekki kurtcisisregl- / W i í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.