Vísir - 22.02.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 22.02.1919, Blaðsíða 2
S7 f V r Ty '*r fe) ))INteiTHaM&OiLsai(( A lager: Ansjósur ‘Sardinur Tómatax Kjöt. * Nj LEREFT bleikjað verð: 1,35 1,50 pr.mtr. Smjörlér, 0,50 mtr Egiil Jacobsen Sknggar. /r 'C ísthy'W’S BÍÉ 0^' 5 a i ins til Antiokíu og J>aðan um Aleppo i Euphrates-fljót hjá Kahlat-Balis og eftir farveg þess til Fao og verður skurðurinn þá 969 enskar milur á lengd. Y opnahlésskil málarnir. Búist er við. að peir verði ekki fullgerðir fyr en í næstu vika. Lloyd Georges er væntanlegur til Parísar á föstudag og verður viðstaddur þegar Foch leggur til- lögur sínar um skilmálana fyrir Clemenceau forsætisráðherra. ■ . - ' ; I - t J Aall-Hansen ræðismaður. pað sorglega slys vildi til hér i fyrrinótt, að J. Aall-Hansen, ræðismaður Norðmanna, féll í sjóinn milli skips og hryggju við Amarhólsgarðinn og druknaði. Hafði hann, ásamt nokkrum mönnum öðrum, verið þar í norsku seglskipi, sem liggur við bryggjuna, í heimboði hjá skip- stjóranum, en ólga nokkur var við bryggjuna, er þeir fóru í land og dimmviðri, og mun A.-H. hafa orðið fótaskortur á flekan- um rnilli skipsins og bryggjunn- ar. Líkið er ófundið. Gleðilegur vottur um það, að þjóðleg íslenzk leikritalist eigi eftii’ að dafna vor á meðal er það, að æ fjölgar þeim islenzk- um leikritum, er sýnd eru. Er mikill bagi að því, að sum leik- rit vor, eins og t. d. „Jón Ara- son“ Matthíasar Jochumssonar og „Sverð og bagall“ Indriða Einarssonar skuli enn ekki hafa komist á leiksvið; þau eru hvort um sig einn þáttur í þróun ís- lenzkrar lcikritalistar og smekk- ur upprennandi leiki'itahöfunda vorra og þjóðarinnar batna við það að fara yfir þróunarveg ís- lenzkrar leikritalistar. Sifjaspell er efni þessa nýja leikrits eftir Pál Steingrimsson, þekt viðfangsefni í erlendum og íslenzkum skáldskap (porgils gjallandi: Upp við fossa og Axel Thorsteinsson: Börn dalanna). Sekt og sætt. Sek eru þau Dag- ur og Svanlaug og afkvæmi sekt- arinnar er Úlfhildur, dóttir Svan- laugar. Svanlaug verður blind icog Dagi bónda farnast illa og má því segja, að þau fái mak- leg málagjöld. En börnin? Úlf- hildur segir skilið við Steinþór, er hún veit, hversu ástatt er, þótt hún gleymi sér eitt andar- tak, en ekki varð heyrt, að Stein- þór vissi um liið rétta samhengi fyr en í siðasta þætti, er Úlfhild- ur segir við hann, að héðan af skulu þau vera sem systkini. Steinþóri er vel lýst, mannkosta- maður og þó verður hann til að vega porbjörn, er ræðst á hann; átti Steinþór líf.sitt að leysa og virðist því ekki hafa þurft að sætta neina sekt eftir á. En hann á að taka fastan, og kýs þá Stein- þór heldur að varpa sér í gjána og fyrirfara sér. Er liöfundur- inn að ráðast á réttarmeðvitund manna og þjóðfelagsskipun? Að mínu áliti hefði miklu bet- ur farið á að láta Dag vera mannkostamann liinn mesta; þessi eina ávirðing hans hefði þá vcrið sektin, er fall lians og hverskyns ólán hefði getað sætt. j Eins og leikritið er virðist Stein- í þór saklaus og þarf því enga i sekt að sætta; nema reiði guð- j anna Ijósti hann fyrir að hafa lagt ástir á systur sína, en þá verður leikritið örlagaleikrit ems g „23. febrúar“ eftir pjóðverj- nn Zacharias Werner og mörg nnur samskonar leikrit. pá er að gæta þess, að allar aukapersónumar eiga ekki að gera annað en að aftra eða flýta fyrir rás viðburðanna, hafa ein- hver þau áhrif á aðalpersónurn- ar, er breyti stefnu viðburðanna, sýni lyndiseinkunnir þeirra, og eigi sinn þátt í atburðum leiks- ins. Höf notar um of gamansam- ar persónur til þess að skemta áhorfendum og gætir þessa einkum í 3. þætti og tæplega er hægt að segja, að allar auka- persónurnar séu nauðsynlegar fyrir gang leiksins. En þær eru margar skemtilegar og eðlileg- ar. Margt er vel sagt í leikritinu og ýmsar lýsingar góðar og með- ferðin yfirleitt leikfélaginu til sóma, enda aðalhlutverkin í liöndum bestu leikaranna. Af aukapersónunum ber einkum að geta hr. Ragnars E. Kvaran, er hefir sýnt bæði í „Lénharði fó- geta“ og einkum í þessum leik, að mikils má af honum vænta. A. J. Islandsbanki og raímagnslánið. pað var ekki skýrt eins ná- kvæmlega og skyldi frá því, í fregnum af bæjarstjórnarfundi blaðiu i gær, hvers vegna ís- landsbanki hvarf frá þvi, að gera það að skilyrði fyrir þátttöku sinni i rafmagnsláninu, að verk- ið yrði boðið út. En því var lýst yfir við bankann, af hálfu bæj- arstjómar (rafmagnsnefndar) að útboð ætti að hafa á öllum vélum og rafmagnstækjum til stöðvarinnar og jafnvel einnig verkinu sjálfu að einhverju leyti. Við þetta gat íslandsbanki sætt sig. — Eins ber að geta þess, að vissa var elcki fengin fyrir þvi, að lánið hefði fengist alt í Danmörku ef bankinn hefði skorist úr leik. Álsherjar-vínbann í Banðarikjmmm. j t sambandsþingi Bandaríkj- anna var samþykt sú grundvall- arlagabreyting ái'ið 1917, að al- gert áfengisbann skyldi í lög leiti öllum Bandaríkjunum og hjá- lendum þeirra, ef 36 sambands- ríkin, af 48, féllust á það og staðfestu þessa grundvallarlaga- breytiftgu innan 7 ára, og skyldr bannlögin þá ganga 1 gildi í öll- um ríkjunum eftir eitt ár frá Sti'f tas anmnr firk. í pökkurn, allar lengdir og Pakkasanmnr í eíns kg. pökkum, er íung- ódýrastur í Versl. B. H. Bjarnasen. staðfestingu grundvallarlaga- breytingarinnar. petta var samþykt í senatimi 1. ágúst 1917, með 65 atkv. gegn 20, og í þinginu 17. des. s. á. með 282 atkv. gegn 128, og sið- an skotið undir atkvæði hinná einstöku ríkja og nú hafa 38 ríki staðfest grundvallariagabreyt- inguna og er hún því .gengin í gildi. Frá 1. jan. 1920 verður þá bannaður tilbúningur, sala og flutningur áfengra drykkja í Bandaríkjnnum öllum sem og innflutningur og útflutningur þeirra. Af einstökum ríkjum varð Missisippi fyrst til að samþykkja grundvallarlagabreytinguna þ. 8. jan. 1918, en 36. rikið varð Ne- braska, 16. jan. s.l., og réði því úrslitunum, en sama dag var grundvallarlagabreytingin emn- ig samþykt í Missouri og Wyom- ing og víst er talið að fleiri komi á eftir. Eftir er að setja lög um framkvæmd laganna. Wilson og bannið í Bandaríkjunum. Alstaðar þar, sem Wilson for- seti hefir komið, í Norðurálfu- för sinni, hefir honum verið fagnað með kostum og kynjum og síst sparaðar veitingamar. Og Bretar, Frakkar og ítalir hafa drukkið skál hans í sínum dýr- ustu vínum, Whisky, Kampa- víni og Kriststárum, en Wilson hefir ekkert þegið af þeim guða- veigum og í glasinu hans hefir aldrei verið annað en vatn. pað hefir verið sagt frá því að i „Hvíta húsinu“ í Washington hafi aldrei komið vín á borð, sið- an Wilson varð forseti. Hann lít- úr svo á, að það sé ósæmilegt, að forseti Bandaríkjanna drekki eða veiti vín, vegna þess að vín- bann er komið á i mörgum ríkj- unum, og þó ekki öllum. Og svo < mögnuð er þessi ,,sérviska“ bans, að hann hefir lýsl þvi yfir i veisl- unum, sem honum hafa verið haldnar í Norðurálfunni, siðan hann kom þangað, að forseti Bandaríkjanna megi ekki bragða vín, vegna þess að Bandaríkin hafi algert vínbann á stefnuskrá si.nni. pað væri að svivirða Bandarikin, ef æðsti máður þeirra teldi sig yfir það hafinn að lúta anda þeirra laga, sem sett lrnfa verið þar, hvort sem hann er heima eða erlendis. Frá þessu er sagt í erlendum blöðum. Menn munu líka minn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.