Vísir - 25.02.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1919, Blaðsíða 1
®iÍBtjSrf m Mfantíg HSfiB KiLLSft mrnrn 'Aígreiíslá l ÍSALSTSITI t'4, Slml 400. 9. árg. Þriðjudaginx 25. febrúar 1919 53. tbl. “■ Gamla Bio ■■ Ivan gpimmi 1533-1584. Sögulegur sjónleikur í 5 þáttum eftir R. Gunsbourgs frægu Operu, sem var í fyrsta skipti i hinu keisaralega leikhúsi í Petrograd og eft- irá útbúin á kvikmynd. Leik- arar frákeisaral. rússn.„Ball- etten" sýna hér hinagömlu frægu rússnesku dansa af framúrskarandi snild. Saga þessi gerist í ftúss- landi árin 1565—1572, og myndin er afar efnisrík, skemtileg og fræðandi og vel útbúin í alla staði. Buxnatré mjög hentug til að halda brotum I buxum, nýkomin í versl. Gnðm. Ólsen, Grrasl>ýlin Móakot og Staðargerði i Grindavík eru laus tíl ábúðar 1 fardögum. Fóðra kú, fylgir uppsátur, trjáreki, þangfjörur og ágæt fjörubeit. Stað örvík 14. febr, 1919. Brynj. Magnússon. Rssæ Besta S. R. F. I. Fundur í Sálarrannsóknafólagi íslaads næsta fimtudag 27. febr. kl. 8V2 síðd. í Iðnaðarmannahús- inu. Frumvarp til laga fyrir fé- lagið lagt fram til væntanlegrar samþyktar. Stiórnarkosning. End- urskoðunarmenn kosnir. Prófess- or Haraldur Nielson fiytur er- indi. Fyrirspurnum svarað. Stjórnin. Þann 20. þ. m. þóknaðist Guði að hvíla konunamína, Guðrúnu Bergþórsdóttur, eftir 7 ára erfiða legu. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 1. mars, og hefst kl. 11 árd. frá heimili hinnar látnu, Laugaveg 53. Eyjólfur Porvaldsson. I Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarð- arför mannsins míns sáluga, Guðmundar Guðmundssonar skipstjóra, fer fram fimtudaginn 27. þ. m. og hefst með hús- kveðju kl. 12, á Smiðjustíg 11. J?að er ósk mín, að ekki séu gefnir blómsveigar. Áslaug Þórðardóttir. 1529 Xau Biiöin Síi er nógu stór fyrir alla sem þurfa að fá sér góða vindla, tóbak, eigarettur og sælgæti. Nýkomið frá JElnglandi: Garrick Waverley Capotan Loc Cabin Golden Cross Birds Eye Beyktóbak í dósum og pökkum Three Castles Capstan ■Westminster Flag Gold Flake Milo Royal Nestor Cigarettur í dósum og pökkum. Nýkomið frá Danmörku: Munntóbak (B. B.) með friðarverði. Vindlar Confect Átsúkkulaði Suðusúkkulaði 2.95 pr. Va kg. Hringið strax! 629 ef þið viljið fá gott reyktóbak VÖrur sendar heim. NTJA BÍÓ Á Hjalteyri við Eyjafjörð er eitt af bestu sildarplássunum til leigu. 8.000—10.000 tunnur má hæglega salta þar. 2 hús, íbúðarhús og pakkhús, fylgja. Allar upplýsingar hjá J. Norðmann, Kirkjustræti 4 Rvík, fyrir 15. mars. JNTo3il5.rar liúseignlr. Undirritaður, sem hefi? kaupendur að nokkrum húseignum i Rfiykjavik, með sanngjörnu verði, óskar eftir húseignum á hvaða stað sem er hér i bænum, til kaups. Vil einnig feaupa mótorbát ef um semur. Jóhnnnes Kr. .lóhnnnesson, trésmiður Bergstaðastræfi 41, niðii, venjulega heima kl. 7—9 eftir hádegi. Astarsjónleikur í 4 þáttum. eftir C. Gardues Sullivan Leikinn af hinu heimsfræga Triangelfélagi. Aðalhlutverkið leikur: Luise Grlaum sem tvímælalaust er fegursta leikkona Bandaríkjanna. Charles Ray leikur annað aðalhlutverkið. Þetta er áreiðanlega íeg- ursta ogálirifamestakvik- myndin, sem hév hefir sést um langan tima. Reynir Gíslason og P. 0. Bernburg spila undir sýningu. Aðgðngum. seldir í Nýja Bíó frá kl. 4, (pöntunum i sima ekki sint). Sýning byrjar kl. 8'Zj sturulvlslega. Loftskeyti. London, 24. febr. Friðarsamningunum hraðað. Pichon, utanríkisrá'öh. Frakka,- tilkynti í gær, aö einstök atri'ði vopnahlésskilmátánna væru full- saniin af hershöföingjum banda- maníha og tilbúin til aö veröa lögö. fyrir friöarrá'östefnuna. ,.Times“ segir, aö hinir sérfróöu fulltrúar bandamanna hafi oröiö á eitt sáttir um þau einstök atriöi vopnahlésskilmálanna, er snertu hermálin á landi, sjó og í lofti, og aö friöarskilmálarnir muni veröa eins og vopnahlésskilmálarnir x þeim aöalatriöum. Þaö er til þess ætlast, aö bráöa- birgöafriöarsamningar viÖ Austuv- riki og Ungverjaland, Búlgaríu og Tyrkland, veröi ræddir samtímis og um leiö ogvopnablésskilmálafn- ir. Til þess aö þáö veröi tint, befir öllum nefndttnt. seitt skipaöar voru fyrir miöjan febrúar, vertö boöiö aö skila álitum sínum ekki síðaf, en 8. mars. > 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.