Vísir - 02.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 02.03.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB JHÖLLER Sími 117. AfgreiíSsla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 0. árg. SusaudwglM 2. mara 1919 58. tbl. Hljöðlærahds ReykjaTihnr Aðalstrseti 5 - Hótel ísland hefir fyrirliggjandi 1. fl. Orgel, Harmonium, Pianó, smá- iil]óðfsen, Stærsta lager af útlendum og ísl. nótnm. ■ Gamla Bio H Chaplin og regnbliíln amerískur gamanleiknr. Kbu þjófor Skemtilegur pjónleikur 1 2 þáttum. Oft hefir verið leikið á lögregluna á kvikmyndum en ejaldan eins og í þetta sinn. Brúðkanpsferðiij skemrileg aukamynd. Loftskeyti. London, 1. mars.—• Friðarsamningamir. „Daily Mail“ segir a’ð störfum friöarráðstefnunnar miði nú svo drjúgum áfram, að undirnefndirn- ar muni bráðlega geta lagt fram skýrslur sínar fyrir tíu manna fulltrúaráö stórveldanna fimm. En búist er við að það gefi al- mennurn fundi friðarráðstefnunn- ar skýrslu urn miðjan marsmánuð. Foch marskálkur á að birta Þjóðverjum niðúrstöðu bráða- birgðafriðarkostanna í Treve. Þessi bráðabirgðafriður nær til hermála á sjó, landi og í lofti og til fjárhagsákvæða og verður tek- inn upp í hina endanlegu friðar- samninga, sem einnig ná til landa- skiftinga. Hernaðarskilyrðin hafa nú að miklu leyti verið gerð kunn, án þess þó, að þau séu opinberlega staðfest, og e.r svo frá þeimKgeng- ið, að Norðurálfunni er trygður friður og fyrirbygðar árásir af hendi Þjóðverja á ókomnum tím- um. Kröfur Dana. Nefnd er farin frá Danmörku til Parísar til þess að bera fram kröf- ur Dana um Norður-Slésvík. Von Lettow hershöfðingi, sem stýrði hersveitum Þjóðverja Leikfélag Reykjavtkur. 3s.ug:g:ar leikrit i 4 þáttum eftir 1*0,1 Steingrimsson. verðnr leikið i dag (snnnnd. 2. mars) kl. 8 siðd. i lðnó. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 10 -12 og eftir 2, Nykomið lóðar- og netaspil, nr. 1 og 2, af hinni sömu ágœtu tegund, sem eg hefi áður haft. Hpilunum fylgir allur útbúuaður til þess að setja í samband við mótorinn. Noklmr spil óseld. "Verðið lágt. O. EIliDgsen. Simar 597 og 605. Bestar bolluraar m ÉSl í Austur-Afríku, er kominn til i Rottrdam og með honum lítilshátt- j ar lið og um 200 aðrir borgar, aðallega konur og böm. í dönsku símskeyti er sagt, að hann beri Bretum vel söguna „fyrir um- sina. NYJA BlÓ nrinn. Sjónleikur í 4 þáttum Mjög skemtileg mynd. fáið þið hjá Theódór og Siggeir, Frakkastíg 14. Pantíð í síma 727, þá verða þær sendar heim til yðar. hýggju og kurteisi“ við sig og ■ ■}.;#!■ i Allsherjarverkfall yfirvofandi í Þýskalandi. Óháöir jafnaðarmenn og Sparta- U.-D.-fundnr kl. 2. Allir dreng- ir 8—10 ára velkomnir. Y.-D.-fundur kl. 4. Allir dreng- ir 10—14 ára velkomnir. Alrnenn samtoma kl. 8*/*• Allir velkomnir. cus-flokkurinn leggja sig alla fram í öllum verksmiðjum Berlínar til þess að fá verkamenn til að bind- ast samtökum um allsherjarverk- fall. Meirihluta-jafnaðarmenn hafa á hinn bóginn sent gætna ræðumenn úr einu herbergi í annað í verk- smiðjunum, til þess að hrekja kenningar þeirra_ bæði með eggj- unum og með því að tala til skyn- semi verkamanna. Árangurinn er sagður undra- verður. Járnbrautarlestir kornast nú þvi að eins milli Berlínar og Weimar, að þær taki stóra króka á sig, og er þvi haldið leyndu, um hvaðá brautir þær fari. Látimt vísindamaður. Majór Graeine Gibson, úr lækna- deild breska hersins, dó í Abbe- ville, og varð hann píslarvottur vísindanna. Hann hafði að eins ný- fundið inflúensusóttkveikjuna með aðstoð tveggja annara lækna, en tók veikina við tilraunir sínar og varð hún honum að bana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.