Vísir - 06.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 06.03.1919, Blaðsíða 1
r Ritstjóri og eigandi JAKOBJtföLLER Sími 117. AfgreiSMa í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. Fimtudagrtaffi tí. mars 1919 02. tbl. Oamla Bio 1. Spennandi sjónleiknr í 3 þáttum leikinn af hinum ágætu dönsku leikurum Poul Reumert. Hilmar Clausen Thilda Fönss og Alíred Möller. Straujárn sórstökogí settum Straupönnur Strauboltar með tungum Tauvindur — Taurullur Þvottabretti úr tré, járni, gleri og emal. Tauklemmur best og ódýrast hjá Jes Zimsen. járnvörudeild ðdýrasta eldsneyti i bæanm. Það, sem enn er óselt af Stál- fjallskolum, verður selt næstu daga á kr. 70,00 tonnið heimfl. Minna en ’/a tonn verður ekki selt í einu. Ó. BenjamíiissoQ Sími 166. ísl. smjör Pr- V» kg. kr. 3,36 fæst i versl. Ámunda Árnasonar Hverfisg. 37 Gróðar þakkir viljum við færa öllum þeim, sem sýndu okkur aðstoð og samúð við fráfall og jarðarför tengdaföður, föður og stjúpa okkar, Odds Ögmundssonar. Sigríður Halldórsd. .lóh. Ögm. Oddsson. Sigríður Kr. Jóhannsd. Það tilkynnist ættingjum og vinum, að minn elskaði eiginmaður, Jón Þorsteinsson, andaðist þriðjudaginn 4. mars. Jarðarförin ákveðin síðar. Halldóra Jónsdóttir. Aðalfundi H. f. Guínbátsfélags Faxaflóa varður, vegna iorfalla, frestað til næstkomandi mánudags 10. mars kl. 8 e. h. í húsi K. F. U. M. hér í bænum. Fundur í kaupmannafélagi Reykjavíknr i kvöld kl. 8'/s i Iðnó uppi. Skorað á félagsmenn að mæta. Stjórnln Sendisvein vantar i Liverpool. Sjóvátryggingartélag Islands H.f. Austurstræti 16, Reykjavík. Pósthólf 574. Símnefni: Insuranee Talsími 642. Alskonar sjó- og striðsvátryggingar. Skrifstofutlnii 10—4'siðd, — laugardögum 10-2, NTJA BÍÓ Hennar fimm yfirsjónir Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið lelkur eft- irlEetiskvikmyndakona Ame- ríkumanna. Florence la. Hadie. Loftskeyti London, 5. mars. Amírinn í Afghanistan. Litlu eru menn fróSari orönir um tildrögin að morði amírsins i Afghanistan eSa um hvatirnar til ]iess. JarSarförin fór fram í Jellala- bad. Þar var Nasrullah Khan, bróðir hans myrta. kjörinn atnír meS samþykki allra höfðingja þar, og elsti sonur hins myrta amirs, Inayatulla Khan, afsalaði sér rétt- indurn sínttm í hendur fö'ðurbróður sínum. En erfðaréttur NasrullaTi var ekki viðurkendur í höfuðborg- inni, og þar tók Amanulla Khan, þ'iðji sonur hins látna amírs, völdin í sínar hendur, og samkv. siðusttt fregnum, hefir Nasrullah afsalað sér tigninni hans vegna. Herforingjar frá Bandaríkjunum í Berlin. f símskeyti frá Berlín er sagt frá ]>ví, að amerískir herforingjar, sem staddir vortt í „Hotel Adlon þegar von Lettow hershöfðingi, sá sem stýrði her Þjóðverja í. Austur-Afríku, kotn til Berlínar, hafi horft út um gluggana á við- hafnarviðtökur þær. sem hers- höfðingjanum vortt veittar, en lýð- ttrinn hafi ærst mjög, er hann varð þeirra var, æpt að þeim. blítrað og fussað. Einn ameríski herfor- inginn. Harris Cas, hershöfðingri var staddur á „Unter den Linden" og átti lögreglan fult i fangi meS að kotjta honum ómeiddum undan. Stðan urðu þeir allir, amertsku herforingjarnir, aö halda kyrru fvrir inni í gistihöllinni fvrir lukt- nm dyrum. - ? Flug milli Kap og Kairo. „Dailv Chrorticle" skýrir frá því, að nokkrir enskir herfor- ingjar séu Iag'ðir af stað til Afríku ti! að unchrbúa flugfor frá Kap-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.