Vísir - 07.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 07.03.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB JllöLLE^ Sími ii 7. AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. Föstud»ginm 7. mars 1919 03. tbl. Q&mia Bio Spsnnandi sjónleikur í 3 þáttum leikinn af hinum ágætu dönsku leikurum Poul Reumert. Hilmar Clausen Thilda Fönss og Alíred Möller. Rl I Saumur og skrifur af ölium stærðum nýkomið til Jes Zimsen. IO drengir i viðbót geta fengið atvinnu i Söluturninum; verða að vera léttir upp á fótinn og knrteisir í framkomu. Fiskburstar — strákústar Gólfskrúbbur Handskrúbbur nýkomið til Jes Zimsen. Bnmatrygflirgar hvergi ábyggilegri né ódýrari en hjá u u ledeplandene Aðalumboðsmaður Halldór Eiríksson Laufásveg 20. — Reykjavík IJtsalan f Hýju versluniuui Hveriisgöln 34 tar áfram þessa viku. -20 og 25% afslátínr. held Leikfélag Reykjavlkur. 3s.u.gg:ar leikrit í 4 þáttum eftir Steingrímsson. verönr leikið snnnndaginn 9. mars U. 8 siðd. i lðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag frá bl. 4—7 síðd. með hækkuðu verði ogsunnudag kl. 10—12 og eftir 2 með venjul. verði. verður haldið að forfallalausu föstudaginn 14. þ. m. í Iðnó, í litla salnum uppi. - Borðhald og ef til víll dans. Aðgangseyrir 6 kr. fyrir mann. Þeir sem vilja taka þátt í samkomunni, segi til sín hjá Bened. Blöndal Laugaveg 31, sími 287, — eða Halldóri Jón- assyni Yonarstr. 12, sími 732, í síðasta lagi á mánudag. — Vegna rúmleysis verður aðeirs hægt að taka við Austfirðingum, með nánasta skylduliði, er segja til sín nógu snemma, en eigi öðr- nm gestum. Borðstoftt-Msgðgn til sölu í Bankastræti 7. Kristinn Sveinsson. Síldaratvinna 50—0O stúlkur geta fengið atvinnu yfir sildarveiðatím- ann á Siglufiröi í sumar. — Góö kjör í boði, Nánari upplýsingar daglega 4- -6 á skritstofu Pétur J. Thorsteinsson Hafnarstræti 15. NTJA BÍÓ Hennar fimin yfirsjónir Sjónleibur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leibur eft- irlætiskvibmyndakona Ame- ríkumanna. Florence lsi Badie. Úrgangsfiskur til eölu. Uppl. hjá Pétri Hanssyni Grettisg. 41. Simi 52, Loftskeyti. London 5. marz. Herskipastóll Þjóðverja. „Times“ skýrir frá þvi, aö Þjóö- verjar eigi ekki a<S fá aiS halda ö'Srum herskipum af nýjustu gertS en 5 beitiskipum og 8 tundurbát- um. Ötinur herskip þeirra veröá 10—20 ára gömul og jafnvel enn þá eldri. Enn fremur á aö sjá um, að þeir geti ekki haft neinn veru- lega vel æföan landher. Rafmagnið og járnbrautimar á Englandi. „Daily Mail“ skýrir frá því, aS. enska stjórnin telji nairSsynlegt aö rafmagnsframleiSslan komist und- ir eftirlit stjórnarinnar, einkum vegna þess, > aS í ráSi sé, aS auka mjög járnbrautir og nota rafmagn til reksturs þeirra í stórum stíl. j Drotningin í Rúmeníu komin til Parísar. Frá París er símaS, a'S Rúineníu- drotning og dætur hennar þrjár, séu væntanlegar þangaS í dag og. rnuni koma til Lundúna á sunnu- daginn, en þaSan fara þær aftur eftir skamma viSdvöl til Frakk- lands. ! London 6. rnarz. Friðurinn og hafnbannið. Bonar Law sagSi i ræSu í enska þinginu, aS mest væri um þaS vert, aS koma friSarsamningunum í kring sem fyrst. ÞaS væri ekki a‘5 eins hættulegt aS draga þá á lang- inn vegna þess aö „bolsjevisminn“ væri yfirvofándi í Þýzkalandi, heldur væri Bretum þaS áríSandi, aS geta sem fyrst leyst öll bönd af verslun sinni, iSnaSi og sigling- um. Og meSan hafnbanninu væri ékki af létt kæmist verslunin ekki i gott horf. En eitthvert vopn yrSu bandaménn aS hafa í höndum, til aS tryggja sér þaS, aS ÞjóSverjar verSi aS ganga aS skilmálum þeirra og uppfylla þá. En hvaS gott vopn, sem hafnbanniS væri, þá væri öllum þaS fyrir bestu,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.