Vísir - 08.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 08.03.1919, Blaðsíða 1
 Ritstjóri og eigandi JAKOB iMÖLLES Sími 117. Afgreit5sla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. LangardHgiDK 8. mars 1919 (54. tbl. Gamla Bio Erimgjarnir afl Ðresholm. Fallegur og vel leifeinn sjónl. 1 8 þáttum frá Svenska Biografteatern leikinn af hinum góðfeunnu sænsku leikurum Karin JVItilander Rich. Lund, John Eckmann og Conrad Tallroth. Leikfélag Reykjavíkur. vanarfiskverkun óskast um lengri tíma. Grott kaup. Semjið sem fyrst við Jón Árnason Vestnrgötn 39. Fræ af Oiilrófiim og fóöurrófum fæst í Grúðrarstöðuni. ffieð hálivirði. 2 karlmannsfrakfear 2 dömufeápur 1 jacketföt 1 hvítur ballkjóll. Sumt nýtt, sumt lítið notað. Bergstaðastig- 45. Hey til söln af kjarngóðu engi. Uppl. á Hverfisgötu 16 í kjall- aranum og í sima 697 b. Ódyrt kafíi fæst í versluninni á Hverfisgötu 84. FEÆ af ýmiskonar garðblómum fést í Gróðrarstöðmni. SlsLu g:gfar leikrit í 4 þáttum eftir I*ól Steingrímsson. yerðnr leikið sonnndaginn 9. mars kl. 8 síðd. i lðnó. Aögöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag frá kl. 4—-7 síðd. með hækkuðu verði ogsunnudag kl. 10—12ogeftir2 með venjul. verði. Hjartans þafekir til allra þeirra, sem auðsýndu sam- úö við jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Bergþórsdóttur. Fyrir hönd mína og barna minna. Eyjólfur Þorvaldsson. Hlutavelta (tyrir templara) heidur st SlijaiaHrelö nr 117 á morgun sunnud. 9. þ. m. kl. 6 í Goodtemplarahúsinu. Margir eigulegir munir. Engin núll. TVefndin. Húsið nr. 3 við Brðttngðtu í Haiuarfirði (Blöndahls hús), er til sölu. Hiisið er tvílyft, með- fylgjandi rœktuð erfðafestulóð 2312 terálnir. Tilboð óskast sent undirrituðum fyrir 1S. þ. m, Hafnarfirði 1. mars 1919. Jón Gestur Vigííisson Úrgangsflskur til sölu. Uppl. hjé Pétri Haussyui Grettisg. 41. Simi 52, NTJA BÍÓ Eudurgjaldið Sjónleikur í 5 þáttum eftir George Bodmer. Leikinn aí Svenska Biografteatern Þegar mest sverfur að Allan og hann ætlar að neyð- ast til að yfirgefa unnustuna og æskustöðvar, sendirgæf- an honum góðan og göfug- an vin, sem hann hefir áð- ur fyr frelsað saklausan frá fangavist. Leikfimisskór Inniskór Barnaskór og Klossar. af öllum stærðum í yersiun Jðns Þðrðarsonar. X. O. G T. St. Minería nr. 172. Fundur i bvöld fel. 81/,, St. Ein- ingin nr. 14 heimsækir. Félagar fjölmennið! Æ. t. Odýrasta eldsneytið i bænum. Það, sem enn er óselt af Stálfjallskolum verður selt næstu daga á kr. 70,00 touuið heimflutt Minua en tonn verður ekki selt í einu, Ó. Benjaminsson Simi 166.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.