Vísir - 19.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 19.03.1919, Blaðsíða 1
■’L.’- Æ, ÍS .7 Ritstjóri og eigandi JAKOB JÆÖLLEl Sími 117, AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 1 4 Simi 400. 9. árg. Miðrikudaginn 19. mars 1919 75. tbl. Oamia Bio 1 vrft - Madame Taliien Sjónleikur í öþáttum, gerð- ur eftir liinni heimsfrægu samnefndu sögu eftir V. Sar- dou. sem lýsir hinu afdrifa- mikla ári i sögu Frakka, ár- inu 1789, þegar auðvaldið var komið á fallanda fót og þrautkúguð alþýða tók að risa gegn því með voðavaldi upp- reisnar, haturs og hefnigirni. Myndin er mjög fróðleg og vel leikin, og eins spennandi og bestu ástarsögur nútímans. AðalhlutverkiS leikur hin fræga leikkona ítala Lydia Borelle. Atvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu hjá Fiskiveiðah.f. ísland nú í vor. Uppl. á skrifstofu J. Zimsens eSa hjá Bjarna Magnús- syni Laugaveg 18 A. Tilbúin föt og sérstakar buxur, saumað á vnnustofunni, fæst í klæðav. H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Sölutnrninn ©pinn 8—11. Sími 628. Annast sendiferðir 0. fl. Kina-Lífs-Elixir selur Kanpféíag Verkamanna Sparið peninga! Af sérstökum ástæðum sel eg þennan mánuð talsvert af vönd- uðum og ódýrum skófatnaði. — Sérstaklega á unglinga. Komið áður en það er of seint Virðingarfylst. Ole Thorsteinssen. Kirkjustræti 2. vanar fiskverkun óskast um lengri tíma. Grott kaup. Semjið sem fyrst við Jón Árnason Vestnrgötn 39, Hér með tiikynnist vinum og vandamönnum, að sonur okkar elskulegur, Axel Jónsson, andaðist að heimili okkar Vesturg. 17, 18. mars 1919. — Jarðarför ákveðin síðar. Gtuðrún Hákonardóttir Jón Tómasson. .1 arðarför Páls Halldórssonar trésmiðs fer fram á morg- un 20. mars, kl. 12 á hád. frá heimili hans, Þingholtsstræti 17^ I Silki mislit og svört, tvíbreið, lífstykki, svartar Dömuregnkápur og margt fleira kom með e.s. Borg í verslun. E S. Hanson. Rakarastofan i Hafnarstræti 16 selur: Hárgreiður, hárbursta, andlit&creme, andlitsduft, raksápu allar stærðir, Hárvötn, Brilliantine o. fl. Hvergi eins ódýrt. Barnakerrur (Klapvogne) sem ma leggja, saman stórt iti-val uýliomið til Jón Halldórsson & Co. Uppboð verður haldið í Hafnarfirði mánudag 24. mars n. k. við verslun Böðvarssona og þar selt 3—4 þúsund af lóð, nokkuð af bólfærum og belgjum 20 Þorskanet 6 stjórafæri 500 netakúlur, áttræðingur með seglum og fleiru tilheyrandi útgerð, alt nýtt. Uppboðið byrj- ar kl. 1 e. h. Shellak ágæt tegund, fæat bjá Jón Halldórsson &. Co. NTJA BtÓ Kamelinfrnin Stórfrægur sjónleikur í 5 þáttum. Siðasta sinn i kvöid. Nýkomið: Regnkápur „ Spadserdragter" Kjólpils Golftreyjur Nærföt Línföt Sokkar Hanskar Morgunkjólar ásamt ymislegu fyrir börn Best að versla í ,FATABÚÐINN1‘. Simi 269. Hafnarstr. 16. Bnðáfaisknr með skúffum og hyllnm, er til sölu nú þegar. Loftskeyti. \ London 18. mars. Frá Tyrkjum. I1 réttaritari „ I inies‘‘ í Konstan^ tínópel skýrir frá því, að fjöldi á-’ hrifamikilla meðlima „sameining- ar- og framfara“-félagsins, hafl verið teknir höndum, og þar á meðal stórvesírinn fyrverandi, Said Halim, og fyrv. „sheik ul islam“, Musa Kazint og allir gömlu ráð- herrarnir, sem i félaginu voru, nema Djavid Bey, sem fer huldu höfði. (Félagi þéssu er gefin aðal- sökin á morðunum í Arjneníu). Járnbrautirnar í Englandi. Samgöngumálaráðherra Breta sagðí í ræðu þ. 17. mars, að í ráði væri að rafmagna allar aðaljárn- hrautirnar í Bretlandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.