Vísir - 31.05.1919, Blaðsíða 4
VSSjiR
- KELVIN
Raflýsing á motorbáta
fisIsLib^ta mötorar.
Einfaldir
öruggir
gpammir
3—50 h. a.
fyrir
steinoiíu
Þúsundum saman í notkun í breskum fiskibátum.
Skrifið eftir fullkomnum upplýsingum til verksmiðjunnar.
The Bergins Lannch & Engine Co. Ldt.
254 Dobbie’s Loan, Glasgow, SCOTLAND.
Fynrlestrar m fluglist
Hr. premierlautinant R. Zlmsen, heldur tvo fyrirlestra
umfluglistlnaog sögu liennar
Fyrri fyrirlesturinn. (um flugið fram að heimsstyrjöldinni) verð-
ur haldinn í Iðnó laugardaginn 31, maí kl. 9 e. li.
Hinn síðari (um framfarir fluglistarinnar í striðinu) verður á
miðvikudag 4. júní á sama stað og sama tíma.
Aðgöngumiðar fást í bókaverslun Sigf. Eymundssonar föstu-
dag og laugardag tiJ kl. 6 og við innganginn og kosta 2 kr. tölu-
sett sæti, kr. 1,60 standandi og fyrir börn 1 kr.
Aðgöngumiðar að báðum fyrirlestrunum geta fengist í einu.
Mikið af skuggamyndum verður sýut til skýringa.
Flugfélagiö
Duglegur skrifari,
▼el að sér í tungumálum og bókhaldi, óskast í þjónustu umboðs-
verslunar hér í bænum. Há laun ef semur.
Umsókn og launakrafa merkt „ísland" til afgreiðslu Visis fyr-
ir 5. júní n. k.
' ..... .. ....... ............. ■ 'f' 1 ■■■■
Nýi kirkjngarðnrinn.
Þeir, sem óska eftir að láta hlaða npp leiði í nýja kirkju-
garðinum eða gera það sjélfir, geri svo vel að tala sem fyrst um
það við Samúel Eggertsson, Þingholtsstræti 12, sem verður venju-
Jega til viðtals' uppi í Kirkjugarði millum kl. 1—2 og heima 7—8
eftir hádegi.
Síldaratvinna.
Nokkrar stúlkur geta fengíð góða atvinnu við
fengum við með síðustu ferð
Gtulifoss í'rá New-York, af alira
nýustu gerð | Endingargóð, þægi-
leg, og ódýr. Við setjum það
niður í bátana á örskömmum
tíma.
Hringið 176 B.
Hf. Rafmfél. Hiti & Ljós
Vonarstr. 8
ItotLÖ
2—3 herbergi og eldhús óskast.
Fyrirframborgun ef .óskað er.
Tilboð merkt: „Nýgift“, sendist
á afgr. Vísis strax.
Eitt gott herbergi, eða tvö
minni, helst í austurbænum,
óskast frá 1. júní handa ein'-
líleypum, reglusömum verslun-
armanni. Uppl. í síma 726 eða
282. (640
t HandverksmatSur, einhleypur og
reglusamur, óskar eftir lierbergi,
með pokkru af húsgögnum strax.
ÁreiSanleg borgun. Tilboð merkt:
,,Handverksmaður“ leggist á afgr.
fyrir sunnudag næstkomandi. (613
Eitt gott ’herbergi á neðstn
l.æð, óskast til leign um mánað-
artíma. A-v.’á. (679
2 berbergi lil leigu fyrir þing-
mann. A. v. á. (680
Einhleypur maður nýkominn
fiá Amcríku, (’iskar eftir her-
bergi frá 1. júní. Tilboð sendist
ii! H. Gunnarssonar ísafoldar-
jirentsmiðju. (681
Acetylen sylinder fundinn.
Vitjist á skrifstofu lögreglu-
sljóra. • (678
Útskoriun grein af hilln eða
því líku ltefir fundist á Skóla-
Vörðustíg. Viljisl á afgr. Visis.
(661
Slegg.ja hefir tapasl. Skilisl á
Njáisgötu 9. (682
1
I
Tim
Prímusviðgerðir, skærabrýnslao.
fl'., á Hverfisgötu 64 A. (424
Slúlka (ijjkar eftir visl mán-
aðartíma. A. v. á. (677
Tvær stúlkur, vanar beitingu
og fiskaðgerð, óskast lil Norð-
fjafðar í suinar. Golt kaup í
boði. l’ppl. á Vitastíg.7. (685
,,Bryn*ja“ Laugaveg 24 selur
húsgögn. (426
Falleg hjónarúnistæði, ásamt
vönduðum fjaðradýnum,1 til sölu.
Tækifærisverð! Bergstaðastræti
41- ^ (572
Hús óskast til kaups. Tilboð um
stærð og borgunarskilmála sendist
afgr. „Vísis“. (652
Versl. Hlíf Hverfisgötu 56 selttr
lakk i heildsölu og sinásölu.
(659
Til sölu: skíði, músagildrur,
100 baglabyssu skolhylki (2 kr.)
púður, fiðla (stærð %) Hólavelli
(efstu ltæð) við Suðurgötu. (660
Fallegur sumarhattur til sölu
með lækifærisverði. A.v.á. (662
Svört klæðiskápa og inorgun-
kjóll lil sölu. Amtmannsstíg 1 A.
(663
Klæðaskápur óska’st til kaups.
A- v. á. (664
Kaehemirsjal lil sölu og sýn-
is á afgr. Vísis. (665
Morgunkjólar og blúsur til
sölu á Lindargötu 5 niðri. Stórt
úrval- (666
Alullarsjal til söhi. A. v á.
(667
Ódýr kvenkápa lil sölu. Til
sýnis á Frakkasfíg 20 niðri. (668
Vestfirskur harðfiskur til sölu
versluninni á Hverfisgötu 84.
(669
Til söju: Sjóstigvél, noluð,
handfæri, blýlóð og karlmanns-
úr. AIi mcð mjög sanngjörnu
verði. Upþí. Njálsgötu 56. (670
Garðáburður lil sölu á Hverf-
isgölu 72. (671
Möttull og kápa lil sölu ineð
(ækifærisverði á Hverfisgötu 49
(672
Kven-olítikápa lil sölu á Lind-
argötu í), uppi. (673
Vönduð kommóða og fleirí
luisinunir, f'ásl með tækifæris-
verði. A. v. á. (674
slldarsöltun á Siglufirði,
óvanalega góð kjör í boði.
Jón Jónsson
Bjargarstíg 3 Reykjavík.
■ Yön ráðskona óskar e.ftir
ráðskonustöðu á góðu beimili.
Uppl. á Veslurgötu 24, kl. 6—8.
(676
Drengur, röskur og ábyggi-
tegur, óskast til snúninga við
verslun. A. v. á. (675
Goll strauborð, fríllslandandi-
lil sölu. Grellisg. 12- (683
Ný verkmannastígvél til sölu
með lækifæi-isverði. Njálsg. !•),
uppi. (GH í
Félag'sprentsmiCjan