Vísir - 18.06.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 18.06.1919, Blaðsíða 2
Verslunin .Hermes’ Njálsgöta 26 seiur: Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Hrísmjöl, Kart- öfiumjöl, Sago og Bauuir. Kaffi, Export, Sákkulaði, Kakao, Kex og Kökur, Ávexti og Syltutau, Mjólk m. teg. Steinolíu, Brennsluspíritus, á 60 aura x/4 líter. Munið versl. ^Hermes1, Njálsgötu 26 lendinga út á við lokið, og marki Jóns Sigurðssonar náð. — En minning Jóns Sigurðssonar ætti að lifa um aldur og æfi, lil þess að hvetja þjóðina lil að.vernda sjálfstæði landsins og et'la hag þess, eins og hann hafði gert með öllu lífi sínu og starfi. Bað ræðumaður áheyrendur að hrópa nífalt húrra fyrir minn- ingu Jóns Sigurðssonar og var það gert, og' síðan lagður blóm- sveigur á leiði Jóns, en menn slóðu berhöfðaðir á meðan. Eftir þetta var förinni haldið áfram suður á íþróttavöll. Á íþróttavellinum var margl lil skemtunar. Fyrst fluttu þeir Sigurður Eggerz ráð- herra og Bjarni Jónsson frá ðrogi ræður, fyrir'minni íslands •, og Reykjavíkur. Siðan sýndu j i’.okkrir íþróttamenn fimleika, og lókst prýðilega og klöppuðu áhorfendur þeim mjög lof í lófa. Loks för íslands-glinian fram. cn siðan var hlé þangað til kl. 7L>, að úrvalsflokkar knatl- spyrnumanna hæjarins leiddu saman liesta sína. Aðsóknin mun liafa verið meiri að hátiða- höldunum en nokkru sinni áður og mimu aðgöngumiðar hafa verið seldir fyrir um 5000 krón- ur. 1 sainsæti iþróttamanna í Iðnaðarmannahúsinu í gær- kveldi, skýrði Sigurjón Péturs- son í'rá því, að þessar tekjur að frádregnum koslnaði, niyndu nægja til þess að greiða að fullu skuld þá, sem enn hvílir á í- þróttavellinum. Mandsglimaæ. Fallinn er Sigurjón Pétursson! „Hafið þið heyrt það?“ — Langlífasti glímukonungur ís-. lands ér fallinn i valinn, eftir að hafa setið að völdum í 10 ár. pað var innanfótar liælkrókur, sem hann „lá á“. En Reykvík- j ingar geta lniggað sig við það, j að engum aðkomumannanna j auðnaðist að leggja hann áð j velli. Konungurinn hefir aðsetur j sitt i höfuðborð landsins eftir j sem áður og hann er Reykvík- i ingur „í húð og hár“. Glímukonungiirinn nýi er Tryggvi Gunnarsson, sonur Gunnars Gunnarssonar trésm.; ágætur glimumaður, þó að ekki væri búist við því, 'að Iiann numdi leggja Sigurjón. Úrslil glinumnar urðu þessi: Bjarni Bjarnason frá Auðs- ! holti vann eina glímu. ! Magnús Gunnarss. frá Hólm- I um vann tvær. Sigurjón Pétursson vann þrjár. Tryggvi Gunnarsson vann fjórar. / Finim voru glímumennimir; einn þeirra varð að tapá öllum glímimum. pað var þorgils Guðnumdsson lrá Valdastöðum, sem fyrir þvi varð, en hann vann hylli áhorfendanna fyrir það, hve fallega hann glímdi og hve vel hann varðist. þegar hann gJímdi við Sigurjön vann livor,- ugur á öðrum í fyrstu atlögu, og urðu þeir því að glíina aftur. porgils cr ágætur gliinumaður, þó að honum auðnaðisl ekki að fella neinn af andstæðingum sinum, og vonandi licldur hann áfram að iðka glímuna, þó að svona færi í þetta sinn, því að „ekki er öll nótt úti enn.“ Uiu glímu þeirra Sigurjóns og Tryggva er það að segja, að úrslitin komu öllum á óvart; Sigurjóni líka, segja sumir. • Fyrst lagði Sigurjón bragð á Tryggva en hann kom höndum t Hér með tilkynuist vinam og vaud imönaum aðJej;in-_ maður minn, Erieudur Sveinason, kiæðskeri, andaðist í gær, 17. júní, á Landakotsspitala. Jarðarförin j verður j/ákveðin síðar. Eeykjavík 18. 6. T9. Sigurbjörg Ólafsdóttir. Hér með tilkynnLt vinum og vandamönnum að okkar ástkæra dóttir, Sigríður, andaðist 16. þ. m. Magnús Sveinssou. * Jóhanna Pétursdóitir. Innilegt þakklæti vottum við öllum er sýndu hluttekning við frárall og jarðarför tengdamóður og móður okkar Guð- bjargar Halldérsdóttur. Ingibjörg Andrésdóttir. Helgi Jónsson. fyrir sig óg snaraðist að Sigur- jóni aftur og brá á hann hæl- krók og Sigurjón var dottinn „áður en hann vissi af“. Af slysni, lialda margir, en úr þvi verður næsta íslands-glíma að skera, hvort .svo hefir verið. Að aflokinni glímunni mælti GuðmundurBjörnson landlækn- ir nokkur orð. „Le roi esl mort! Vive le roi!“* sagði hann og spcnti beltið Grettisnaut um Tryggva. En með þvi að liann efaðist um, að gamli konungur- imi væri alveg „dauður", þá vildi hann gcra úr honum keis- ara allra íslenskra glímumanna. Beltið var „vel við vöxt“, að þvi er Tryggvi sagði sjálfur, og eig- inlega hélt hann, að það „pass- aði“ sér ekki! En — svona fór það þá, „Frani“ tapaði tslands-bikarn- um og Sigurjón tslands-beltimg þó að ótrúlegt væri. an morgun og fengu verkamenn tií að hætta vinnu, ýmist með fortölum eða hótunum. Símskeyti fré fréttisrltfira Khöfn 16. ji'mí síðd. Verklall í Khöfn. Síðan á hádegi hefir öll vinna viö höfnina stöðvast. Verkam.- félagið er éisammála og hefir verið leyst upp. Hafnarverka- menn hafa engu skipulagi kom- ifi á hjá sér, en æsingamenn syndikalista voru á þönum í all- * Konungurinn er látinn! — Ufi (nýi) kommgurimi! Bæjarfréttir. i Lárus Arnórsson, sem sagt var frá i blaíSinu i gær, : afi lokiö hefði guöfræöisprófi á háskólanum, hlaut hærri einkunn. ! en sagt var þar. Stigatalan, var ; yoýú- íslandsglíman vai’ háð i fyrsta sinn á Aknreyri áriö 1900'. Þá bar Ólaíur V. Da- i víösson (nú útgeröarmaöur íHafn- arfiröi) signr af hólmi, og varö þvi fyrsti glimukonnngur Islands. Hann fór þá úr landi skömmu síö- ar, og hefir aldrei tekiö þátt í glím- unni síöan — og því héldur ekki veriö sigraöur. Veðrið. t morgun var 6,8 st. hiti hcr í bænum, 9 st. á ísafirði, 8.9 á Akur- eyri, 6,5 á Grímsstööum, 15,9 á Seyöisfiröi og 7 í Vestmannaeyþ um. Mikil rigning var hér í morg- un. Frost var hér aðfaranótt mánudagsins, sem sjá má merki á trjám og blóm- um í göröum. Gestir í bænum. Nýkomnir eru hingaö frá ísa- firöi: Jón Aúöunn Jónsson, banka- sfjóri, Finnur Thordarson, gæslu- stjóri, og kaupmennirnir ölaTut Pálsson (áöur á Arngeröareyrj) og Sveihbjörn Kristjánsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.