Vísir - 05.07.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 05.07.1919, Blaðsíða 2
VISIR PHBIWW Hafa fengið aftur hina alkunnu Fairy-sápu Sttills.ur þœr sem ráðnar eru hjá sildveiðifélögunum Wallen á Hjalteyri og Wed- *n á Siglufirði verða að vera tilbúnar að fara norður næstkomandí mánudag. Æskilegt að þær stúlkur sem ekki hafa mætt hjá um- boðsmanni félaganna undanfarna daga kæmu á afgr. Vísis sunnu- daginn 6. þ. m. kl. 2—8 til að fá þar nánari tilkynningar. ! sumar. Ef sunnudagur fellur úr af Aths. Reyslnan hefir sýnt það að Fairy-sápan j ejnhverjum ástæöupi, skal leikiö er best, drýgst, og notuð meir en nokkur önnur sápa um allan heim einhvern rúmhelgan dag i vikunni, ])egar gott er veður. SÖLUTURNINN Opinn 8—23. Simi 528 Hefir ætið bestu bifreiðar til leigu. — Símskeyti frá trétUrltara YUáa. Khöfn, 3. júlí. Frá Weimar er simaft, aö búist- sé viö aö löggilding íriöarskilmál- j anna byrji i næstu viku. I Keuters fréttastofa segir, ao j Denikin hafi tekiö Charkow og j tekiö þúsund fanga. Undirróöursmenn ungverskra bolshvíkinga hafa komiö á staö allsherjarverkfalli í Berlín, sem staöiö hefir vfir síöustu daga. Er . búist viö aö samgöngur liefjist aft- ur í dag. Frá bæjarstjórnarfQndi í gær var sagt frá lækkun gas- yerðsins, sem ákveöin var á bæjar- stjórnarfundinum í fyrradag, og b ráö a b i rgð aú r s 1 i t u 1 n ra f magn s - málsins. Hér veröur getiö nokk- urra annara mála. sem til umræöu voru á fundinum. Vatnsleysið. Þaö er oröiö alkunnugt, að ti! vandræða hórfir hér i bænum, sök- um vatnsskorts. Vatnsleiðslan full- nægir ekki vntnsþörf bæjarins, þrátt fvrir vatnsgeyminn í Rauð- arárholtinu. og hafa menn undrast það mjög, hve hljótt hefir veriö 'nm það mál í bæjarstjórninni. Nú upplýsti vatnsnefndin þaö a íundinum i fyrradag, aö úr þess- um vatnsskorti yröi ekki bætt, néma mcö þvi aö leggja nýja pípu frá (jvendarbrunnum til bæjarins, og „þykir nefndinni sýnt, að ekki verði stórum lengur komist af án þess.“ — Fundurinn fól ncfndinni aö láta gera áætlun um þessa nýju vatnsveitu og „um aðrar úauösyn- legar éndurbætur á vatnsleiðsl- unni“. jafnframt var hf. „Bræöingi“ heimilaö aö veita vatni úr vatns- veitu bæjarins aö Þormóösstööuln gegn 2 kr. gjaldi fyrir hverja 100 hektólítra. Erindi ljósmæðra um launahækkun „Ljósmæörafélag íslands" hefir sent bæjarstjórn erindi um hækk- un á launum ljósmæðra í bænum upp í 1200 kr. á ári. Samþykt var tillaga um aö hækka laun þeirra, en ekki' sá bæjarstjórn sér fært aö ákveöa þá hækkun nú þegar. í sambandi viö þetta mál bar Ágúst Jósefsson fram tillögu um stofnun eftirlaunasjóðs fyrir starfsmenn bæjarins, og var sú til- laga samþykt. Samþykt um leigu á lóðum bæjarins. Á síðasta fundi hafði fasteigna- nefnd lagt fram frumvarp til sam- þyktar um leigu á lóðum þæjar- sjóðs til íbúðarhúsabvgginga. Er þar svo ákveðiö, aö lóöir skuli ' leigöar til alt aö 75 ára meö heim- ild til aö selja og- veösetja leigu- réítinn. Ársleiga skal vera 3% af verðmæti lóöár/ eins og þaö er á- kveðið meö hinu lögskipaða lóöa- mati io. hvert ár. Ennfremur skal leigutaki greiöa fyrningargjald miöað við verðmæti húss þess eðá þeirra sem bygð veröa á lóðinni. þannig, aö byggingarnar fyrnist a 75 úrum. Gjald þetta rennur í sérstakan sjóð. er • nefnist „hús- hyggingarsjóöur Reykjavíkur“, og skal ávaxta þann sjóö tryggilega. Aö loknum leigutima lóðar, <er leigutaka skvlt aö flytja öll hús af henni. en jafnframt fær hajm endurgóldiö verðmæti húsanna úr ., h ú s b v ggi n ga r s j ó ð i! ‘. Úr húsbyggingarsjóði má veita lán til húsabygginga á leigulóðum bæjarins, þegar sjóöurinn að áliti bæjarstjórnar er orðinn nógu stór. Frumvarp þetta var til 2. umr. á fundinum í fyrradag. en umræð- um var frestað. | Bœlftpfréttlr |{ | Lúðrafél. „Harpa“ j hefir, að tilmælum bæjarstjórn- j ar, tekið að sér að leika á lúðra | fyrir bæjarbúa á sunmidögum i Prófessor Sig. Nordal leggur af stað héðan i dag norð- ur í land og býst við að verða að heiman um tvo mánuði. Hann ætl- ar að dveljast um nokkrar vikur á Grenjaðarstöðum i Suður-Þing- cyjarsýslu. Vígður verður i dómkirkjunni á morgun cand. theol. Lárus Arnórsson, aöstoðar- ]>restur sira Björns Jónssonar í Miklabæ. Siglt á sker. Hingað kom botnvörpungur frá Grimsby í gær, serrí siglt hafði á Hvalbak, sker fyrir Austurlandi, og laskast eitthvað. Leki kom að skipinu og ætlar það að fá aðgerð hér. Karl Einarsson bæjarfógeti og alþm. er kominn til bæjarins. Dómur var uppkveðinn i gær í máli því, sem réttvísin lét höfða gegn Ás- geir Ásmundssvni. og rnikið var rætt um lengi i vetur, Ákærði var sýknaður, en málskostnaður greið- ,ist af almanna fé. Cand. jur. Björn Þórðarson dæmdi í málinu. „Gullfoss“ kom í morgun kl. to(4, beina leið frá Akureyri. Meðal farþega voru þessir 4 þingmenn: Benedikt Sveinsson, Magnús Kristjánsson, Einar Árnason og Sigurjón Frið- jónsson og fjöldi annara farþega. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11: Prests- vigsla. — F.ngin síðdegismessa. „Lagarfoss“ fer i kvöld áleiðis ti! New York. Jóh. Jósefsson og fjölskylda hans verða meðál farþega. „Kora“ fer héðan upp úr helginni, norð- ur og austur um land, og þaðan til Noregs. Samkvæmt áætlun á hún að fara 4 feröir hingað í sumar. Knattspynumóti'ð. Á morgun kl. 4 fer fram úrslita- kapjtleikur knattsp.móts Reykja- víkur. milli ,,Fram“ og K. R. Verðlaunagripurinn verður afhent- ur sigurvegaranum í leikslok. Engti verðttr tim það spáð. hvcr úrslitin niuni verða. En ]tví er 6- Slægjnland til leigu hiá Óskari Gíslasyni, Tungu hér. GóSar og ódýrar appelsínur fást í verslun Hjálmar Þorsteinsson*r Skólavst. 4. Sími 596. hætt að spá, að íjölment muni verða á vellinum, því aö aldrei hef- ir „spenningurinn“ verið meiri en nú. •— Vissara er að hafa með sér bómull, til að troða í eyrun. „Snorri Goði“ . kom frá Englandi i gær, og með honum nokkrir farþegar, flastir frá Vesturheimi. Síra Ame Möller flutti fróölegt erindi í Iðnaðar- mannahúsinu i gærkveldi. um á- standið í Suður-Jótlandi, þjóðern- isskiftinguna þar og baráttu Dana fyrir þjóðerni þeirra. Taldi hann viðbúið, að magir þýskumælandi íbúar myndu nú greiða atkvæði með sameiningu við Danmörku, af ýmsunt ástæðum, mikla von utn Flensborg, en ekki óhugsandi, að atkvæði kunni að falla svo, að alt landið suöur að Danavirki verði sameinað Danmörku. Að erindinu loknu talaði Jón biskuj) Helgason nokkur orð um j dansk-íslenska félagið, fram- ; kvæmdir þess og fvrirætlanir, og- j hvatti menn til að styðja það. ] Leiðrétting. j Stjórjnarráðið upplýáir, að a,t- ! vinntunálaráðherrann hafi ekið til Þingvalla á Tíma-flokksfundinn á ! dögunum i bifreið stjórnarinnar. j I’að má því telja það vist, að ráð- ; herrann hafi ekki greitt h æ r r i ; leigu fvrir bifeiðina, en ákveðið er i gjaldskrá stjórnarinnar. í frikirkj. í Hafnarfirði kl. 1 “>íðd. síra Ól. Ólafsson, og í frí- kirkjunni í Rvtk kl. 5 síðd. síra 61. Ólafsson. l ----------------------

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.