Vísir - 19.10.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 19.10.1919, Blaðsíða 6
19. okt. 1919.] ylsiR Fyrírspnrn. Fyrir nokkrum dögum síöan sag'úi nágrannakona mín, Sigur- björg Magnúsdóttir, til heimilis á Círundarstíg 5, vi'ö mig: „Þú ert þjófur." Eg spuröi liana hverju eg heföi stoliö, og sagöi hún þá, aö kona nokkur heföi sagt sér þaö, aö eg heföi stoliö rófum úr garð- intim sinum í sumar, en það væri svo lítiö, sem hún heföi saknaö, — þaö hefðu verið 2 eða 3 róf- ur — svo sér fyndist ekki taka þvi aö gera neitt úr þvi. En mér fanst þjófa-orö þaö, er hún gaf mér og fólk hennar og vinir, með alls kon- ar slettum og litilsviröingum, svo mikils viröi, aö eg ekki gæti látið ]taö afskiftalaust. Eg kraföi hana um nafn þeirrar konur, er boriö heföi slíkan óhróöur upp á mig, og þverneitaöi hún aö gefa upp nafn hennar, og kvaöst aldrei. gera skyldi. ]tótt eg kæmi meö alt lands- ins lögregluliö. Eg uni nú sérlega illa hag mínum yfir slíkum áburöi. Eg er kona mjög veikluö, fátæk og umkomulítil og hefi til engra að flýja, og leyfi mér þvi, herra ritstj., allra vinsamlegast aö mælast til af yður, viö fyrsta tækifæri að svara mér í heiðruðu blaði yðar, hvort eg með lögum geti fengið konu þessa skyldaða til þess að gefa upp nafn þeirrar konu, sem borið hefir upp á mig glæpinn. Virðingarfylst , Sigurlína Bjarnadóttir, Grundarstíg 5 A. Svar: Spyrjandinn getur stefnt konu þeirri, sem borið hefir á 'hana þjófsorö, og ber hún þá sjálf á- byrgð á orðunum, nema hún segi nafn sögumanns sins, þegar til máls kemur. ieggfóður » 4 fjölbreytt'úrval. Lægst verð Guðm. Ásbjörnsson Laugaveg 1 Sími 665 V élstjóraskólinn Vélfræðinemar eiga aö koma til viðtals í skólann 20. þ. m., kl. 11 f. h. Þeir, sem ætla sér að ganga á mótornámsskeið i vetur, eiga aö koma til viðtals sama dag á sama stað kl. 4 e. h. M. E. Jessen. Takið eitir. Skóversiunin í Kirkjustræti 2 (Hjélpræðishershúsið), hefir fyr- irliggj.: Karlmannastigvél (spari), Verkamannaskó, fl. teg., Drengja- skótau, fleiri teg., Barnaskótau, fleiri teg. Alt mjög ódýrt. Ole Thorsteinsen. Verslunin „Goðaíoss‘‘ Laugaveg 5. Sjmi 486. Bandprjónar, Hárgreiður, Höfuðkambar, Svampar, Brjóstnálar, HálS' keðjur, ódýrar Dékkur. Hárspennur, Crétpappír, Barnatösknr. Dvolta- lút o. m. fi. Kensla ‘2—3 unglingsatúlkur geta kom- ist í flokk með öðrum til að nema slensku, ensku, dönsku og reikn- ing. A. v. á. Fóðursíld í steinolíufötum til sölu á 60 kr. fatið. Drilhvítu fínu A V. JÉL. Léreptin 1,25, 1,46 og 1,65 Árni Eiríksson Austurst ræti 6 Hjálmar Þorsteinsson Simi 396. Skólavöröustíg 4. Sími 396' Sbrautvasar, blómsturvasar og blómsturpottar úr postulini. .1 ap- anskir silfurrammar og silfurkassar, lakkeraðir kassar. Plett bolla- bakkar. Rimmngýgnr (ralivél) fæst i Vörnhúsinn. Segldúkur! Segldákur úr hör, ágæt tegund, frá Nr. 0—6 stœrst úrval 1 heildsölu og smásölu. Ennfremur skaffar verkstæðið lang ódýras saumuð segi, preseningar og fieira. Seglaverkstæði Gnðjöns Ólafssonar Bröttng. 3 B. Simi 66? 241 Victor Grenier liafi á þeiin tima auðgast mjög á veðreiðamálum. pá verður Victor Grenier auðvitað að láta Jocky Mason fá hlutdeiid í ágóðanum, því að annars gæti sá heiðursmaður gert honum ljótan grikk ef þú heldur þá, að trygðavinur þinn mundi hafa hug á þvi, að koma sér lijá að gera skyldu sína.“ Mason sal hugsi; honum fanst þetta ekki svo fráleitt. „Eg er ekki eins framsýnn og þú,“ sagði hann mn síðir. „En eg skal fara að þín- um ráðum. Álcveð þú slað og stund; á mér skal ekki standa.“ „Imian skams verður það okkar eina á- hyggjuefni, hvar i heiminum við eigum helst að njóta ávaxtanna. pað máttu reiða þig á. En nú skulum við fá okkur hress- ingu og árna hvor öðrum allra heilla í framtíðinni. En um leið og hann lók vínflöskuna, var barið að dyrum, og varð þeim báðum hverft við. „Gáðu að, hver það er,“ hvíslaði Greu- ier; „eg hleyp á meðan inn í svefnherberg- ið og þurka úr andlitinu á mér. Fljótur nú.“ pað var Langdon. • „Ilvar er Victor?“ sagði hann, og Iion- um var mikið niðri fyrir. 243 „í næsta herbergi. Hann lcemur bráð- Jega. En tivað er að? pii ert eitthvað sva þungbúinn?“ „Mér vildi lil hansett óliapp. Eg lieim- sótti frú Atheriey'í dag, en þá þurfti An- son að rekast þangað. Eg lét sem ekkert væri, en liann þekti mig uhdir eins. Hann kallaði mig á eintal og rak mig siðan úl eins og hund.“ „Gerði hann það?“ „Já. Og eg átli ekki annars úrkosta. Með því skilyrði einu, að eg aldrei framar leitaði fundar við ungfrú Atherley, lofaði hann að ljóstra ekki upp um mig. það er úti um mig. Eg hefi lil einskis lagt fé í heimskupör Greniers, og eg var það barn, að Ireysla því, að þú mundir ætla að drepa Anson.“ Grenier lieyrði livert orð af þessari raunatölu, og kom nú inn aftur. „Veit Filippus Anson, að þú ert stjúp- sonúr Filippusar Morland?“ spurði hann. „pað veit eg eklci. Iivað kemur það mál- inu við?“ „Hefir hann nokkra hugmynd um, hvað þú lieitir?" „Hann á þá að minsta kosti afarhægt með að afla sér upplýsinga um það.“ „En það gerir liaiin ekki. Hann er of „fínn“ til þess. J>ú lofaðir, að ásækja 242 slúlkuna eklci framvegis, það er honuiú nóg, og hann nefnir þig ekki á nafn við hana. Og fé þínu er eklci eytt lil ónýtis! því máltu treysta. Nú verðurðu að eins aí> gæta þess að ungfrú Evelyn sjái þig aldrei> fyr en Filippus Anson tiefir brugðist lieniú og yfirgefið hana. Og það gerir hann áðm' en langl líður, þvi máttu treysta. Og þ^ er komið að þér.“ XVII. KAPÍTULI. Húsið á sjávarhömrunum. Filippusi Ansoii fanst nú ekkerl skoi'D á liamingju sína. Hann hafði fundið ás*( mey sína. Nýr þáttur í lífi hans var a® byrja. Einum skugga brá í'yrir á hhini sór björlu líl'sJeið hans; það var þegar bai'n hitti Langdon heima lijá l'rú Atherley 1 Mount-stræti. Grenier hafði getið rétt til, þegai' hanu sagði, að Anson mundi aldrei neína þ°rl) arann á nafn í uávisl lumustu sinnar. Eu þegar hann fór þaðan um kveldið, spuið1 hann þjónustustúlku eina um naín lians- Hún sagði honum það, að fi'ú Atlieileý

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.