Vísir - 28.11.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 28.11.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR ar nýju götur. Getur liún þar haft til fyrirmyndar bygging- amar, sem byggingarfélagið er sð reisa við Bergþórugötu. Einnig eru hús þau, sem Jón porláksson hefir látið byggja við Baldiusgötu, mjög smekk- leg til fyrirmyndar. En ef mi á að hrúga þessum nýja bæjarhluta upp með „gamla laginu,“ sem allir for- dsema steinbænum, sem ekki verður hreyft við um aldur og arfi, — þá skora eg á A'ísir, sem búinn er að sýna það, að hann er ekki áhrifalaus í þcssum bæ, að gangasL fyrir borgara- fundi, sem tæki þetla mál til meðferðar, því hér er eklci um neitt smámál að ræða. Og þau mega nú mcð sanni eiga það, bæði dagblöðin hér, Visir og Morgunblaðið, að þau benda oftlega á eitl og annað er betur iná fara hér, — en því er bara, þvi miður, of sjaldan sint. En dugi ekki góðar leiðbeiningar og orð, þá verðm* að sýna meiri alvöru. þetla var gert áður fyrri (i tíð Björns heit. Jónssonar og Kr. Ó. porgrimssonar) og leiddi til góðs. Leiðtogum bæjarins má ekki ííðast að reisa sér marga slíka minnisvarða hér, sem ishúsið milli Kvennaskólans og Fri- kirkjunnar. j. a. I. O. O. F. 10111288^2 — II. Veðrið í dag. Hiti héf 3,4 st., ísafirSi 4,1, Ak- ■ureyri 1,5, Grímsstöðum frost 6 st., Seyðisfirði frost 1,3 st.. Vest* mannaevjum 3,8 st. Tveir farþegar voru á „L»gavfossi“ í gser: Ottó B. Arnar, kaupm. og Sigurður Jónsson, verslunarmaður, sem vest- nr fór í sumar. „Geysir“ tcom í gærkvötdi meí vörur til kaupmanna. „Frances sem hér hefir komili oft á und* imförnum árum. er nú selt til Eng- lands. Það var áður eigu Banda- r'íkjafélagsins „The leeland Trad- iiag' Co.“. „StkaftfeUingur" kom t ntörguw frá Vtk 0g Vest- ntanoaeyjunt. Farþegi var Júlítvs ftafsson, kaupm. „Suðurla«td“ kow úr Borgarnesi i gser, o* baftttir itú ferttuw uet tíuw, ttoeban vdfHf er a* gera iölðkf'ár Wreýt- ifijgar á því. jBIitclifötiir*, margar teg. / Kanpléiag Terkamanna. •*a Simi 728. JFÍlililit>aia.r Blikkbrúsar V*t 1> 2! 3> K 8! 10 lifcra’ JBliLcIrliat liii* með flautu. Nýkomið Járnvömd. Jes Zimsen. Kjöt. Eun eru nokkrar tunaur óseliar af hiuu ágæta spaðkjöti frá Kaupfólagi Laaguesiuga á JÞórshöín. Væutaulegir kaupendur eru beðnir að tala við okbur sem fyrst, því bjötið verður selt næstu daga vegna plássleysis. Pottar af möfgum gerðum bæði ágolíu- vélar og primusa Kindagarnir nr lömbum og fnllorðnn, baOi í smánm og stórnm stil, keyptar íyrír peninga út í .Tó.m-vönideild. 706» Zílmsen Þýskar btinð ettir skoðnn, reynlst varan h»t tyrir amerískan markað . Í'K\_£T. , E. J. Curry Hótel Skjaldbreið nr. 4. Taurullur nýkomuar. J árnvör udeild vel að sár í skrift, reikningi og tungumálum, kefir einaig nokkra æfingu i|bókfærslu og vélritun, óskar eftir atvinnu á skrifstofu hér í bæuum. Tilooð merkt 50 sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir 89. þessa mánaðar. Tvær nýjar verslanir . verða opnaðar á morgun, önn- ur í Þingholtsstræti 15, hin á Vest- urgötu 20. Umboð Nýársnóttim verður leikin i kvöld. „Lagarfoss*1 á að fara héðan í næstu viku vestur og norður utn land. Sigurður Þórðarson, fyrv. sýslumaður, hefir afhent Vísi 50 króna gjöf til lýðskóla Færeyinga. á góðu og ódýru salti í heilum skipsförmum hefir ó. e. Eyjóltsson ft Co. Reykfavik. Kaupmenn og útgerðarmenn taliö við oss áður en þér festdð kaup annarsstaðar. 0. 6. Eyjólfsson & Co. Reykjavik. „Mannaveiðar“ ? Á Bergstaðastræti fyrir sunnan Baldursgötu, er nú verið að grafa margar og djúpar gryfjur. Ekkert ljós er sctt við gryfjurnar þegar ditnma tekur og getur stafað af þvi mikil hætta fyrir vegfarend- ur. Margir eru þegar búnir að detta í gryfjur þessar, og þó ekki hafi enn orðið tjón, þá mun varla hjá þvi fara að svo verði þegar gryfjurnar fjölga og dýpka enn meir. Eiga bæjarmenn ekki heimt- ingu á að Ijós sé sett við gryfjur þessar á kvöldin, ef þær eru ekki beinlínis ætlaðar til mannaveiða? f alvöru að tala er þetta óíyrir- gefanlegt hirðuleysi, sem ekki á sð eiga sér stað, og er hér með al- varlega skorað á rétta hlutaðeig- endur að ráða bót á þessu þ e g- a r í s t a ð. Bæjarbúi á Bmrgstaðastr. J árnam iönr (eldsmiður) getur fengið atvinnu hjá Hf. Hamar, Norðnrstíg 7. H.f. Sjóvátryggingarfélag Islands Austurstrætá 16, Reykjavík. ©ósthólf 5T4. Símnefni: lusurance Talsími 542. Alskonar sjó- og striðsTátryggingar. Sknfstttfutámi 10—4 -- l&ugardögum 10—2. ISLANDSK HANDELSSELSKAB KBBEHH&VN K. Telagramadr Nssnava. Kn&brostaræde 8 Tilboð um böíw á islemsbum afurbaat Tál Rsrepu eg &Mtar& laada óshast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.