Vísir - 27.03.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 27.03.1920, Blaðsíða 3
/ ytSiK E.S. .SUDURLAND' fer héðan eftir páska til Vestnrlandsine. Viðkomnstaðir: f * Sandnr, Ólafsyik, Stykkishólmur, Fiatey, Patreksfjöröur, Tálknaijörður. Bildudalur, Dýrafjörður, Önundarfjörður, Súgandafjörður, ísafjörður. Vörur afhendist á mánudag og þriðjudag 29. og 30. mars. H.f. Eimskipafélag Islaads. I kvöld kl. 9‘ byrja aftur hljomleikaruir á 2 Café Fjallkonan Allir velkomnir. E.s. KORA írá Kiistjaniu 1B. mai og frá Bergen 19 maí n. k. Nic. Bjarnason. CHEVIOT hin 'velbefcctia. egta indigolituðu. i karlmanna kven nnglinga íatnaði. ötQuleiði8 ágsetis dömhkamgarn höfum við nú fyrirliggjandí. ■^sg. G. Gunnlaugsson Atvinna. f Melshúsum á Seltjarnarnesi geta duglegar stúlkur fengið at vinnu við fiskverbun. — Ágætt nýtt íbúðarhús fyrir verkafólkið. — Nánari upplýsingar gefur Steingrimur Sveinsson verkstj. í Melshúsum Til viðtals í Kveldálfi frá kl. SVí-öVg. Hlutafélagið Kveldúlfnr Sími 246. Hlutaveltu heldnr Bakarasveinafélag íslands snnnnd. 28. mars i BárubúB Murgir mjög eigulegir *munir á hlutaveltunni, svo sem nýr legu- bekkur á 90 kr. (Divan), Þvottastell á 86 kr., borðlampi á kr. 28,50 2 borðstofustólar á 80 kr. hvor, salonriffill á 40 kr., 3 lindarpenn- ar á 28 kr. og ótal margt fleira. Húsið opnað bi. 51/,. , ' Nefndin. Jarðarför mannsins míns, Þorsleins Guðmundssonar, fer fram mánudaginn 29. mars. Húskveðjan byrjar kl. 1 e. h. á heimili okkar Þingholtsstræti 13- Kristín Gestsdóttir. Reinh. Andersen • . “ Laugaveg 2 Úrval af allskonar fataefni, frakkaefni og buxnaefni. Páskarnir í nánd. s Komið í tíma. (Nokkrir klæðnaðir saumaðir á saumastofunni fást með iækifærisverði. SöðlasmiðabúðiD, Langaveg 18 B Sími 646. Aktýjíi 4 teg., söðlar fi. teg., hnakkar margar teg., ísl., enskir og þýskir (fjölbreyttasta úrval á landinu), beisli af ýmsri gerð og með ýmsu verði eftir gæðum, hnakktöskur, baktöskur, handtöskur, skólatöskur, klyfjatöskur, seðlaveski, peningabuddur, burðarólar o.fl. Allsbonar ólar tilheyrandi söðia- og aktýgjasmíði og allir sérstakir hlutir i aktýgi. Enskar enæriagerðir (þáttagerðir), þær bestu, sem hægt er að fá, ódýrar eftir gæðum. Baislisstangir margar teg., beislismél (Schraders), teymingamél, beislisbeðjur, taumalásar, taum- beisli, hesthúsbeisli, hesthústeppi, beyrsluteppi, keyrslubeisli 0. fl. — Hessianstrigi margar teg., segldúkar margar teg., íborið segl, stormfatatau, tösbustrígi, plu3 0. fl. 0. fl. Stærsta, fjölbreyttasta og besta úrval á landinu, af öllu, sem tilheyrir söðla- og aktýgja- smíði. Vinnustefa. sem afgreiðir fljótt og vel, trúa og góða vinnu, úr besta fáanlegu efni. Stöðug viðskifti um alt land sanna það, að vörurnar eru bestar og ódýrastar í Söðlasmíðabúðinni Laugaveg 18 B Reykjavík. Komið og sannfærist! Heildsala Sími 646. . Smásala. Eggert KristjánssoB.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.