Vísir - 19.07.1920, Blaðsíða 4

Vísir - 19.07.1920, Blaðsíða 4
VÍSIR i Nokkrir dugl.sj ómenn óskast á síldyeiðar. Upplýsingár á Grundarstíg 19 bl. 6—8 í dag. Gnðmundnr Asbjörnsson Bími 656. Laugaveg 1. Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir inn- rammaðar afar fljótt og vel, Hvergi eins ódýrt. Jarðarför sonar obkar, Tómasar Ólafssonar, fer fram mið- vikudaginn 21. þ. m. og hefst með húsbveðju bl. 1 e. hád. frá Grettisgötu 46. Gunntríður Tómasdóttir. Ólafur B. Waage. EndnrskoBan reiknmgsskila. Bókfærslnaðferðir. Reikningsskekkjar lagfærðar. Leifnr Signrðsson Hverfisgötu 94. Ógnandi hætta. 1 Berlin er Kokain-notkun, aö því komin. aö veröa aö þjóöar- Bieini. Löstur þessi hefir borist þangaö með hennönnum, sem heim hafa snúið frá striðinu, og hafa í því(vanið sig á ,,Kokain“, sem þeir hafa notaö til aö örfa sig á. Of- nautn af eitri þessu hefir sömu af- leiöingarnar og óhóf i áfengi eÖa Morfín. Eins og meö þessar teg- undir, er þvi einnig var meö „Ko- kain“, aö dálítiö víll hafa meira. Ofurlitill skamtíir getur' haft hin seskilegu áhrif á iíffærin, án þess aö valda frekari skaöa, en þau venjast þessu brátt, og áhrifin hverfa, eöa veröa ófullnægjandi. Til þess að veröa því fyrir sömu áhrifum og áöur, veröur skamtur- inn stööugt aö stækka. Líffærunum gefst ekki svigrúm til aö tæmaSt og þar myndast viöloöandi Koka- ín-eitrun (kronisk forgiftning). Veröi ekki komið í veg fyrir of- nautn. mun hún oftast hafa bæði andlega og likamlega eyðileggingu i för með sér. Glötun á öllum sviö- um. Orsökin til þess að meinsemd þessi breiöist svo út í Berlín, og er svo erfiö aö stemma stigu fyrir, er sú, aö þaö er svo auðvelt að ná í „Kokain“, ef bara borguö er hæfi- leg veröhæö, skrifar „Berliner Tageblatt“. Á svipaöan hátt hefir áfengis- cfnauthin hreiöst út í flestum lönd- um um heim allan, og hvaö þaö hefur haft í för með sér af glæpum, sorg og neyö, og nú á síðustu ára- tugum eyöslu af vinnukrafti og efnum, sem eytt hefir veriö til aö A. V. TULINIUS Bruna og Lífstryggingar. Skólastræti 4. — Talsími '254. Havariagent fyrir: Det kgl. oktr. Söassurance Kompagni A/s., Fierde Söforsikringsselskab, De private Assurandeurer, Theo Koch & Co. : Kaupmannahöfn, Svenska Lloyd, Stockholm, Sjö- assurandörernes Centralforcning Kristiania.- - Umboðsmaður fyrir: Seedienst Syndikat A/G., Berlín. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5 Hvft kjölvesti nýkomin. 6. Bjarnason & Fjelásted. vinna á móti bölinu, er þaö mikiö, aö ókleift er, jafnvel á þessuin liagfræðislegu tímum, aö gera grein fyrir því. Fái tíú pest jiessi aö ryðja sér til rúms í Þýskalandi, og þaöan leitast svo viö aö smeygja sér til Noröurlanda, eigum viö þá aö borfa rólegir á, án þess að reyna aö stemma stigu fyrir, og iofa þvi fram aö fara? Sé hér nokkur maöur eða kona, sem á bróður, systur eöa vin. er hann eða liún vill steypa i andlega og hkamlega gereyðing, já, þá þaif ekki annaö ien að hjálpa þeim inn á þessa lastabraut, afieiöingin kemur sjálfkrafa. En þeir, sem óska mönnum mikils siögæðis- þroska, vinna á móti meinsemd þessari eins og öllu ööru þjóðaböli. Skyldi nokkur andbanningur horfa rólegur á, aö ,,Kokain“-of- nautnin nái fótfestu hér á landi? Er þaö skeröing á einstaklings- frjáisræðinu, aö hefja hér öfluga vörn til aö hægja lesti þessttm, meö sínum ískyggilegu afleiðingum, burt frá landi vortt?" (Sundhedsbl. P. Sigurösson þýddi) JarðræktarvinnR í kvöld kl. 8. Fjölmennið. I ierðalög eru ódýrustu vörurnar í versl. ,BreiðabIik‘. Sími 168. Vörubifreið fer til Keflavíkur. Getur tekiö 'flutning þangaö. — Sömuleiöis til Grindavíkur og Hafna. Uppl. i versl. A’on. (289 Ef einhver vildi gefa sig fram g vera með hest eða liesta, og keyra, livað sem fyrir kemur, gæti komið til rhála, að útvega þeim sama manni húspláss. A. v. á. (348 Vöruflutningabifreið ávalt til íeigu í lengri og skemri ferðir. — Sími 216. L. Hjaltested, Sunnu- hvoli. (203 Tek að mér a'ð gera upp- drætti,' efnisáætlanir og veita leiðbeiningar með fyrirkomu- lag á allskonar húsum, kirkju- hvelfingum, valmaþökum, turnum, héngiverkum og alls- konar stigum. Uppdrættir til sýnis eftir hinn fræga teikni- meistara Dana G. V. Hutli og fleiri. Vil sérstaklega benda á norska uppdrætti af ódýrum heimilum og sveitahúsum með tilheyrandi hlöðu og penings- húsum. Jóh. Kr. Jóhannesson, Bergstaðastræti 41. (341 2 duglegir kaupamenn óskast upp í Borgarí jörð sem l'yrst, á úgætis heimili, einnig vantar unglingsstúlku. Uppl. á Vestur- götu 33. (349 Á Bergstaðastræti 10 eru lakkeraðir barnavagnar og aðr- ar viðgerðir á þeim. Lakkeraðir hjólhestar og aðrir jámmunir. (240 DugTegan hjálpardreng viö bal%> aríið vantar mig nú þegar. V. Ó. Beinhöft, Bergstaöastíg 29. (343 2 kaupakonúr óskast. Goll kaup. Uppl. Klapparstíg 2. (357 Til sölu nokkrar húseignir, lausar til atnota 1. október. — Tækifæriskaup. — Jóh. Ivr. Jó' hannesson. Bergstaðastræti 4L (342 Nýkomnar vörur í versl. „VON*h Hrísgrjón á 95 aura kg., baunir heilar og hálfar T 75 aura, kandíð, ratiður, í kössum, á 1.90, melís 2.20 steyttur sykur 1.75, egta ísl. sinjör 3.25 í stykkjum, I. fl. kjöt 1.35» egta steinbítsrikiingur, hertur í hjöllum, við ísafjaröardjúp. Niöursoðnir ávextir, rnargs koU" ar, kjöt niðursoðiö, súkkulaði, margar teg., ostar, 5 teg., bratið, f teg. — Dósamjólkin alþekta, 0g' ekki má gleyma hinu bragögóða* Ríókaffi, brendu og möluðti lieima- Laukur, egg. — Hreinlætisvörur, sápa og sódi. — Rúgmjöl, hafra- grjón, hveiti. — Tóbaksvörur, rjóí’ og skraa (B. B.), margar teg. sig- arettu og vindla og ótal margt fleira, alt fyrsta flokks vörur. —• Komið og reyniö viðskiftin. Virð- ingarfylst. Gunnar S. Sigurðsson- Sínti 448. (296- purkuð blóm og kransar fást' á Njálsgötu 9. (351 Kvenreiðhjól til sölu. A. v. a, ___________________. __ (347 Mótorbátsakkeri. 80—90 kg. óskast keypt nú þegar. A. v. á. ' (352- Dilkakjöt 1. flokks á lcr. 1,35 pr V-i kg. i versl. Skqgafoss, AöaT- stræti 8. Talsími 353. (144 Orgel, notað, óskast strax tií kaups. A. v. á. (258 Nokkrir ungir reiðhestar til söíu. Uppl. í síma 960, kl. 6— 7 V2 í kvöld og 9- morgun. -11 árd. á (259' Barnalcerra til sölu. A. v. á. (356 HÓSNÆÐI n Herbergi óskast eða skemri tíma. berg. Box 86. um Jón leiígri' Heið- (340 Íbúð, 2 lierbergi og eldlnis, óskast helsl í skiftum, fyrir íbúð í Hafnarfirði. A. v. á. (354 1 herbergi til leigu. Uppl. 1 húsgagnaverkstæðinu Ingólfsstiv 6. (355 Bifreiðarblása (flauta) lapuð- is( i gær, 18., frá KoJlafirði tií Rvíkur. Skilist gegn fundarlauH' um á Vesturgötu 46. (353 Peningar fundnir. A. v. á. (35° Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.