Vísir - 30.07.1920, Blaðsíða 4

Vísir - 30.07.1920, Blaðsíða 4
MÍSIR Verslunin Liverpool tók þa'S aö sér að útvega ails konár vistir til konungskomunnar og liafði fengiö þær birgðir um þaÖ leyti, sem hætt var viö kon- ungskomuna. Samkvæmt sérstöku leyfi, haföi verslunin fengiö und- anþágn frá innflutningsreglum hér og útflutningsreglum erlendis og hefir nú margar þær vörutegund- ir á boðstólum, sem ófáanlegar hafa veriö hér síðan 1914. Veðrið í dag. Hiti í Vestmannaeyjum 9,6 st., Rvík 8,8, ísafiröi 9,6, Akureyri 9.5, Grímsstööum 7, Seyöisfiröi 8,7, Færeyjum 10 st. — Loftvog lægst fyrir noröan Færeyjar, en hægt stígandi. Hæg vestlæg áft á Suöur- landi, norölæg á Vesturlandi. Viöa regn. Logn er á Akureyri. („Síld- arveöur" fyrir noröan og vestan) Suðurland fer til Borgarness á morgun. Kemur hingað á sunnudagskvöld. Gullfoss kom til Vestmannaeyja í morg- un og er búist viö honum hingaö um hádegi á morgun, ef vel geng- ur í Vestmannaeyjum. Þar á aö skipa i land 200 smál. af vörum. Innbrot haföi veriö framið í fyrrinótt í skrifstofu vitamálastjóra í húsi Nathan & Olsen, og haföi verið broíiö þar upp skrifboð, en engu var úr því stolið, enda voru engir peningar í þvi geymdir, né annaö slíkt verðmæti. — Ekki vita menn enn hvernig komist hefir verið inn í húsiö. Tólf yngismeyjar ætla að halda fímleikasýningu á íþróttavellinum i kvöld, undir stjórn Björns Jakobssonar. .V erslunarmannaf élagið Merkúr ætlar að fara skemtiför 2. ágúst aö Þyrli' í Hvalfirði. Fé- lagið hefir leigt björgunarskipiö Þór til fararinnar. Búast má viö mikilli þátttöku og góðri skemtun. Maöur óskar eftir aö fá að inn- heimta reikninga, eöa einhverja létta vinnu. A. v. á. (516 Tleyskaparniaður og kven- maður óskast í nágrenni við Reykjavík. Uppl. á’Hverfisgötu 72._______________________(497 . Kaupakona óskast strax; gaeti komið til mála, að hún hefði barn með sér. parf að fara með Suðurlandi á laugardaginn til Borgarness. Uppl. hjá Daníel Kristinssyni, Eimskipafélags-* skrifstofunni. (505 Telpa óskast til að gæta ár§gam- als barns. Uppl. í Miöstræti 5. (515 Kongurinn kemur ekki. / . K En komragsvörurnar eru komnar, og seljast hverjum sem hafa vill, meðan birgðir endast. Vörurnar eru sérstaklega keyptar til kon- ungsferðarinnar, frá albestu verslunarhúsum í Danmörku, Englandi og FrakklandL Ávextir í dósum, frá Chivers: Apricosur, Ferskjur, Jarðarber, Perur, Blandaðir ávextir, Jaröarberja og Hindberja- Sultutöj. Crawford’s Kex og Kökur. Niðursuða frá J. D. Beauvais Nautatungur, Bay. Pylsur, Forl. Skitdpadde, Böfkarbonade, Lamniefricasé, Wiener Pylsur, Leverpostej, Oxehalesúpa, Brún súpa,. Bouillon, Aspargus-slik og súpu, Sultutöj og Gelé, Saftir alls konar o. fl. 0 Kornvörur allar teg. Royal Scarlet: Humar, Tungur, Lax, Tómatsósa. Frönsk niðursuða: Sardínur, '5 teg., Champignon, Tröfler, Capers, Oliven, Olivenolía, Salatolía, Sennep, Ertur, grænar, 3 teg., Sultutöj, Marmelade, Chutney. Ostar: Pylsur: Roquefprt, Salami, Schweiser Spege, Göuda, Servelat, Mýsu, Skinke, Rjómabússmjör. - ■ Ö1 frá Carlsberg & Forenede: Porter, Pilsner, Lager, Ny Pilsner, Reform Maltextrakt. . Confect, Atchocolade, Cigarettur, Vindlar, Appelsínur, Citronur. r^PSKAP0B { Olíupils og gúmmívaöstígvél tii sölu. A. v. á. (510 Af sérstökum ástæðmn er möttull til sölu á meðal kven- mann á Laugaveg 29, búðinni. (456 Ágætt gúmmi á baruavagna til sölu í Vagnaviögerðinni, Berg- staðastræti xo. (5°9- Kransar úr liíandi blómum fást. A. v. á. (508 Nýr 8 hesta S k a n d í a-mótor' til sölu. Uppl. Grettisgötu 59. (507 Gott „Bramton“-reiðhjól óskast til leigu í nokkra daga. A. v. á. (506 Beinnál (meö engilsmynd) tap- aðist á götunum í gær. Finnandi skili í Þingholtsstræti 5 uppi, gegn. góöum fundarlaunum . (5J9 Tapast hefir svart langsjal, frá íshúsi Geirs Zoega aö Vesturgötu 35. Skilist þangaö gegn fundar- launum. (518 Tapast hefir silfurnæla. Finn~ andi beðinn að skila henni á. Hverfisgötu 40 gegn fundar- launum til Jóninu Guðmunds- dóttur. (502 Veski meö ljós’mynd týndist frá „Alliance“ að Vesturgötu 25 B. Finnandi vinsamlega beðinn aö skila því þangaö. (514. Silfurkapsel hefur tapast á. Hveríisgötu. Skilist i Lækjartorg 2 gegn fundarlaunum. (513 Hrísgrjón, '/2 kg. 0.90 Hrísmjöl, /2- kg. 0.80 Með „íslandinu“ kemur meðal annars: Agurkur, Blómkál, Sellery, Nýjar Kartöflur. Verslunin hefur fleira en konungsvörur, hún hefur flestalt, er þér þarfnist í góðan mat og á „gott borð“. Konungurinn ætlaði að nesta sig í LIVERPOOL. Öll matsölu- og kaffihús hér skifta við LIVERPOOL. í allar veislur kaupa menn í LIVERPOOL. í öll ferðalög kaupa menn í LIVERPOOL. Húsmæður! Kaupið alt á einum sta'ð, | LEIGA I Geymslupláss til^leigu á Óöins- götu 8. (511 tfí HÚSNÆÐl Mig vantar húsnæði handa einhleypum manni. Magnós Benjamínssón. (499 Wilhjálmur Olgeirson heíir flust úr Bergstaöastræti 45 í Ing- ólfsstræti 4. (517 Hvítan stráhatt (Panama), og nxógráan flókahatt, vantar ssig, eftir brunann. Þdrl. Ófeigssom, Laugaveg 33 B. (512 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.