Vísir - 12.09.1920, Blaðsíða 4

Vísir - 12.09.1920, Blaðsíða 4
VISÍM Katti on Matsölnhnsið Fjallkonan tilkynnír hér með heiðruðum viðskiftaviniun, að heitur og kald- ur matur fæst frá kl. 10 f. h. til kl. 12 m. n. Buff með lauk og eggjum. — Buff-karbonade með eggjum. Lambasteik, lamba-fricase. Skinke með spejleggjum, labskavs, smurt brauð o. m. fl. F æ 3 i fyrir lengri og skemri tíma. Sérstakar máltíðir frá M. 12—3 og 6—8 e. h. Tekið á móti stórum og smáum pöntun- um. Matur sendur út í bæinn, ef óskað er. NY PILSNER og fjölda margar öltegundir. Verð á öllu sann- gjamt og afgreiðsla fljót og góð. Tveir stórir veitingasaiir, bjartir, loftgóðir og skemtilegir. Hljóðf ærasveit 8 manna á hverju laugardags- og sunnudagskveldi. Alt gert til að íullnægja kröfum gestanna. Virðingarfylst. Daisted. Uppbcð á fishi Föstudaginn 24. yíirstandandi septembermánaðar verður ígftir beiðni Útflutningsnefndar sem handveðhafa haldið opin- bert uppboð á ca. 400 skippundum af verkuðum stórfiski, eign firmans Helgi Zoéga & Go. Uppboðið byrjar kl. 1% síðdegis greindan dag við fisk- 'geymsluhús Alliancefélagsins hér í bænum en verður haldið áfram á Kirkjusandi við fiskgejansluhús Th. Thorsteinssonar Og h.f. Islands þar. Söluskilmálar birtir á uppboðinu. Væntanlegir kaupendur geta fengið að líta á l'iskinn á hin- pm nefndu stöðum daginn fyrir uppboðið. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 11. september 1920. Umsóknir um styrk úr Ellistyrktarsjóði Reykjavíkur árið 1920 eiga að vera komnar til min fyrir lok þ. m. Eyðublöð undir umsóknimar fást hjá fátækrafiúltrúunum og prestunum og hér á skrifstof unni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 10. sept. 1920. Zimsen. Mótorbátur befir tapast úr dánarbúi Ólafs Ánaasonar. FimaiKÍi skili tii sýslHmanns Guðm. Eggerz. SAMKOMA vwðni haldin { BAKUHOSLNU H. { kyeki. BúiJ .kVnsson og Erik Aasbö tala. Nokkrir vitna mn D*otin Jesu. AlJir velkomBÍr. Nýkoiflðr förnr VERSLUN SIGURJÓNS1PÉTURSSONAR, Hafnarstræti 18. Svo sem: Gólfmottur mjög góðar Lampaglös 14, 15, 10, 8 1. Kveikir 8, 10, 14, 15 línu Prímusar, elsta og besta teg. Prímus-varahlutir F ægiskúffur Kolaausur Vattteppi mjög góð Kerti, fleiri stærðir Olíutrektir Blikkbrúsar fL stærðir Saumavélaolía i glösum Termosflöskur Vasahnífar Skæri Hamrar Handaxir Gólfáburður (Bonevox) Seglgarn í Imotum Skógarn í hhotum Handlugtir Handlugtaglös , Fægilögur „Brasso“ o. m. m. fl. i ; ~~ Guöfræöisneini og skrifstofu- inaöur óska eftir herbergi' í góöu húsi gegn ]lví aö kenna börnum nokkra tima á dag. A. v. á. (135 Herbergi meö ágætúm húsgögri- um og miöstöövarhita til leigu í 2 mánuÖi. Tilbo'ð merkt .Herbergi‘ sendist Vísi. (136 V Föt pressuð og hreinsuð á Berg-' staðastræti 19 niðri. (5 Vélritari tekur að sér að vél- rita bréf og samninga. A. v. á. (78 Stúlka óskast í vist 1. eða 14. október. G. Tulinius, Laufásvsg 2Z (117 Stúlka óskast i vist. A. v. á. (159 Eldrí ma’ður óskar eftir vinnu í sveit, helst fyrir noröan. A. v. á. _______________________________(158 Stúlka, sem hefir veriö viö versl- uri, óskar eftir búðar eöa bakaríis- starfi nú þegar, eöa 1. okt. A. v. á' 05? Góö 'stúlka óskast. A. v. á. (156 Stúllca óskast strax í vist á Rergstaöastrseti 35, hjá Gu^Mtundi Grímssyni. (154 Msg va»tar stúlku, helst strax. — Guðrún Daníelsdóttir, Grvmd- »r9t»g 5-_______________________O53 Föt eru hreinsHÖ og pressu'S á Baldursgötu 1 uppi. (»55 SBHHaKBI KADPSKAPDB Kommóða óskast til kaups. A. v. á. (99 Nokkrar grammófónplötur —• (Pathé) —- vil eg selja. Haraldur lijá Zimsen. (iói Hús fyrir 2 til 3 hesta er til sölu. Guömundur Jónsson, Bergþóru- götri 18. . (160 Hús hér í Reykjavík óskast í skiftum fyrir hús í Hafnarfiröi. Tilboö sendist fyrir 15. þ. m. merkt „Skifti". (152 Teikni-„bestik“ til sölu í Grjóta- götu 9. (151 "Ungar, góðar, snemmbærar kýr til sölu. Uppl. Njálsgötu 13 B. (149 Næpur og gulrófur til sölu á Bakkastíg 9. (150 Ný barnavagga og öldungis ný 'dýna úr barnarúmi til sölu. A. v. á. (148 Til sölu frakki á meðalmann, sjóstígvél og riffill. A. v. á. (147/ Karlmannshjól til sölu. A. v. á. (146 i Fyrirliggjandi miklar birgðir af rakvélum, mjög góöum og ódýrum.., sömul. vélum til að slípa „Gilette"- blöö, hárklippum, Brilliantine, skeggkústum, raksápum, rakhníf- um, tanúcréme. — Rakarastofan. Pósthússtræti II. Eyjólfur Jóns- son. (145 SöltuÖ lúöa fæst á Smiöjustíg 4. (144 Lítið hús til sölu með góöum kálgarði. Laust til íbúðar 1. okt. A. v. á. (143 Stór og góður ofn (Svendborgv ar) til sölu hjá Lúðvíg Lárussyni Þingholtsstræti 31. (142 C» Fundist hafa 2 kápur á haf- skipabryggjunni í Hafnarfirði. — Réttur eigandi getur vitjað þeirra til Auðunns Níelssonar, Austurg. 7 í Hafnarfirði. (137. Úr hefir íundist á Melurium. A. v. á. (13S Peningabudda tapaðist frá Gríms- stóðum á leiðinni inn í kirkjugar* og frá gariiwum til Uppsala. A. v. á. (J3f Tapast hafa silfur-bróderskseri- Skilist á Njálsgötw 31. (14® Ljósgrá, stór, waterprQofkápa- hefir verið skili* eftir í hwsi. Sl*#' ist á aígr. ^ísis. (i4T Féliigsprentsmiðjan-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.