Vísir - 22.01.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 22.01.1921, Blaðsíða 4
VIIIH Barnakerrur afar ódýrar, i miklu irvali á Skcölav.stig 3. (viimustofunm) Notið tækifærið meðan þaö gefst. Smjörbúðin Aðaistrætl 14> hefir setíB glsenýtt smjörlíki. Gerist pantendur, þá fái5 þi6 þa5 »ent hdm þá daga er þér óskiB, án frekari fyrirhafnar, Ath. Altaf glœnýtt. Aðalumboð Sig. Slgurz & Co. Soodtemplaraklúbburinn. Fjöibreytt skemtun í kvöid kl. S'/j. IVoiilirir aðgöngumiðar verða selcilr í Templ arabúhinn írá ki. ö. StjóroiB. yfiir kveafólk á alririnum 25— 36 ára reynist mjög ónákvæm. Kvenfólkinu er því be-it að athnga hvort nafn þeirra er á kjör- akránni, svo það missi ekki kosningarrétt sinn vegna ónákvæmni kjörakrárinnar. Allar uppl^singrar, sem öslxað er geíur stcrifstoía C-listans & Hótel SJatJaldbreiO Simar 88 og 596 opin allan daginn. ' bráölega hjálp frá baudamönnum, þá væri ekki annaö fyrir höndum, en leita sameiningar við Þýska- land. Þykir þetta eftirtektaverð- ast vegna þess, aö flokkur krist- inna jafnaðarmanna liefir áður verið andvígur sameiningu við Þýskaland. Raustiarleg gjöf. Herbert Hoover, sá er kallaSur var „alheimsbryti" á styrjaldarár- unum, sendi símskeyti þess efnis austur um haf á jólunum, að tekist hefði að safna naegu fé í Banda- j ríkjunum til að framflejda 3500000 fátækum bömum í Mið-Evrópu í vetur. Eiga börn í Austurríki eink- anléga að njóta góðs af því, með því að hvergi er fátœktin jafn- átakanleg sem þar. Bolshvíkingar í Noregi. Símað er frá Kristjaníu snemma i þessum mánuði, að lögreglan hafi rannsakað hús norska verka- mannaforingjari Grepp’s, sem er fylgjandi hinum áköfustu jafnað- arínönnum, og fundið hjá honum allmikið af bæklingum, um kenn- ingar bolshvíkinga, og voru þeir gerðir upptækir. Nokkuð af þeim var prentað á ensku. Grunur leikur á, að bolshvíkingar eigi nokkra vini í Kristjaníu, sem vilji útbreiða kenningar þeirra. | HÚSNÆÐI | | KADPSKAPUI | 2—3 herbergi og eldhús óskast leigð frá 14. maí í vesturbænum. Há leiga greidd. A. v. á- (262 2 nýir grímubúningar til sölu. — Uppl. á átýrimannastíg 3. Jepsen (324^ Tvö herbergi og eldhús til leigu. Bakkastíg 5. Uppl. kl. 7—8 síðd. (325 Ný kven-ulsterkápa til sölu. Tií sýnis á afgr. Vísis. , (351j Ruggustóll alveg nýr til sölu. — A. v. á. (34ft Frá 14. maí þarfnast bamlaus eldri hjón 2 herbergja ogaðgangsað eldhúsi, nálægt miðbænum. Bjöm Kristjánsson, Vesturgötu 4,gefur upplýsingar. (321 Kvensjöl frá 38 kr. í Exelda. (34C Karlmannspeysur. f jölbreyttai, bómullar, Jersy og alullar, fást í versl. Exelda. (339 2 samliggjandi stofur með for- stofuinngangi til leigu fyrir þing- menn; eitthvað af húsgögnum get- ur fylgt. Jón Sigurðsson, Laugaveg 54. (350 Barnaföt, Jersy, frá 12.50 kr. settið, í versl. Exelda. (330 Kventöskur með speglum frá 3 kr. í Exelda. (338 Vefjargam fæst í versl. Exelda. (337 Föt hreinsuð og pressuð og gert við á Laugaveg 32 B. (218 Til sölu: Tauskápur og vetrar- frakki. A. v. á. (310 Á Laugaveg 34 er ódýrast og best gert við prímusa, olíuofna og aðrar viðgerðir. Góð vinna! Fljót skil! (277 Kvenvetrarkápur frá 45 kr. í versl. Exelda. (329 Nærfatnaðir þykkir frá 8.50 kr. sérstakir. Exelda. (328 Maður tekur að sér að skrifa reikninga o. fl. heima hjá sér. — A. v. á. (323 Gúmmíkápur. kvenna kosta 25 kr. Versl. Exelda. (327 Ullartreflar fást frá 1.10 kr. í versl. Exelda, Hverfisg. 50. (326 Stúlka tekur að sér að sauma í húsum. A. v. á. (322 Ullargolftreyjur fjölbreyttar i Exelda. (334 Stúlku vantar á Brekkustíg 3. (353 Silkigolftreyjur verulega fallegar í versl. Exelda. (333 Föt hreinsuð, pressuð og gert við á Laugaveg 32 B. (352 Tvisttau, góð og falleg, fást jafnt í heildsölu sem smásölu í versl. Ex- elda, 1 (332 Myndarlegum stúlkum býðst at- vinna. — Uppl. gefur Ólafía Jó- hannsdóttir, Túngötu 12, kl. 3—4 virka dága. (348 Ullar-cheviot, svart og blátt, fæst afar ódýrt í versl. Exelda, Hverf- isgötu 50. (331’ Stúlka óskast strax, í forföllum húsmóðurinnar, til að sjá um heim- ili nokkurn tíma. Hátt kaup. A. v. á. (355 Millipils svört og mislit frá 8 kr. Exelda. (335 Stúlku vantar mig nú þegar til að ganga um beina. Einar Einars- son, Bárunni. (354 Rekkjuvoðir kaupa sjómenn allir í versl. Exelda. (336 Ágætt saltkjöt, kæfa og rúllu- pylsa, fæst í verslun Skógafoss.. Aðalstræti 8. Sími 353. (345 Vetrarstúlka óskast. Hátt kaup. Uppl. Lindargötu 10 B. (344 Sögur herlæknisins, á sænsku, með fjölda af myndum og í skraut- bandi fást.. Til sýnis á afgr. Vísis, (343 TILKTNNIN6 Jarðnæði. Duglegur og vandað- ur maður með nokkium efnum, get- ur fengið ágæta jörð til ábúðar í fardögum. .— Björn Kristjánsson, Vesturgölu 4, vísar á. (320 Ódýrt timbur til sölu; hentugt i’ skúr eða portbyggingu. — Uppl. Lindargötu 10 B. (342 Erfiðisbuxur og huxnaefni í versl. Exelda. (341 TAPA9-fÐNDId KENSLA Tapast hefir skotthúfa með gull- hólk frá Bergstaðastræti 25 að Bræðraborgarstíg 32. — Skilist á Bræðraborgarstíg 32. (347 Kensla í píanóspílí fynr byrjend- ur. Uppl. Grundarstíg 8. (346- Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.