Vísir - 23.05.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 23.05.1921, Blaðsíða 4
V8S1K Frá 1. Jvufti lœkka flutningegjöld með skipum vorum og skipum rikissjóös (Viliemoes og Borg) milli landa þannig, frá núgildandi ílutningsgjaldskrá: Milli Eaupmannahafnar og íslands eða íslands og Kaup- mannahafnar um lO°/0, og milli Leith og íslands eða íslsnds og Leith um 00%. Beykjavik 21. mai 1921. H.S. EhBskifiliUg Islaaás. Útboð. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sór málningu BarnaskólahúsE- ins að utan, nú um mánaöamótin, sendi tilboð sin til skólastjóra Morten Hanien, tyrir 25. þ. m., er gefur nánari uppl. um vtarfið. Reykjavik 20. mai 1921. Sk.ólanefndin. Ivöptunum um roítugang i húsum verður tekið á móti á Hafnarskriistofunni og hjá heil- brigðÍBÍulItrúa (simi 758) til 25. þessa mán. Nýtt kjöt. Tiiboð óskast í kjöt af 3—4 uxum 2 og 21/* ár*, sem kem- ur i miðjum jánt; leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 26. þ. m. merkt: „Kjöt“. Fyrirllggjan <^.1B Kex ósœtt (i kössum á 50 lbs.). Dósamjólk (milk man) þessa ágœtu mjólk má nota i þeytirjóma. — Hilldðr Eiriksssn. 8imi 175. Hafnarstr. 22. * F’yrlrllfecjantíll: Hinar heimsfrœgu Abduila sig;ar«ttvir- og Abdulla mixture. Halldór Eiriksson Símil75. Hafnarstrœti22. Guðm. Asbjörnsson Xjatigaveg 1* Simi £050, Landsins besta úrval af rammal 1 m. Myndir innramniaðar fljótt og vel, hvergi eins ódýrt. Nýfcomið veggíóöur með „Botniu8. Ágúst Markússoo. Laugaveg 48. TAPAÐ-FUNDIÐ 2 lyklar samanbundnir hafa tap- ast. Skilist á afgr. Vísis gegn fund- arlaunum, háum. (552 | LEIGA | Ungur maður, helst innari við tvítugt, eða roskinn, óskast annað hvort yfir sumarið eða alt árið. A v. á. (551, Lítið tjald óskast til leigu eða kaups nú þegar. Uppl. í síma 282 og 726. (493 Hjúkrunarkona óskar eftir atvinau í 2 mánuði. Uppl. á Laugaveg 45 uppi. (546 TILKYNNINð STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar. Uppl. á Hverfisgötu 34 frá kl; 4—6 síðd. (544 Nokkrar kýr verða teknar tii beit- ar eða leigu í ágætu haglendi nálægt bænum. Menn gefi sig fram sem fyrst. A. v. á. (555 Góð stúlka óskast strax. Uppl. & Vesturgötu 12. (404 Stúlka óskast yfir sumarið, ann- að hvort hálfan eða allan daginn. A. v. á. (487 | KAUPSKAP9B f Saltfiskur góður og ódýr fæst 1 versl. Símonar Jónssonar, Laugaveg 12. (406 r— . ..... — ■ ■ Stúlka og vinnumaður óskast á gott sveitaheimili. Uppl. á Braga- götu 25 frá kl. 6—8 e. m. (542 Góðar útsæðiskartöflur til sölu. j7orsteinn Einarsson, Baldursgötu 31. (549 Stúlka eða kona óskast til að straua l dag í viku. Uppl. Lauga- veg 32 uppi. (54 f Talsvert af battings plönkum tii sölu ódýrt á Grundarstíg 8. Uppl. milli kl. 5—7 síðd. (550 Myndarleg stúlka, helst úr sveit„ óskast nú þegar til inniverka, á sveitaheimili hér nálægt. Á sama stað vantar stúlku til útivinnu. Upp- lýsingar á pórsgötu 20. (554 Ódýrast í bænum hreinsuS og pressutS föt, BergstatSastræti 19, niöri. (14B Gamli Grallarinn (söngbókin) er til sölu. Tilboð sendist Vísi með ákveðnu verði merkt .Grallari* (548 Nýtt karlmannshjól til sölu. A. v. á. (545 Lítil kommóða óskast til kaups. Uppl. í Félagsprentsmiðjunni (véla- salnum) til kl. 5. , (543 Stúlka með stálpaða telpu óskar eftir ráðskonustarfi á góðu heimih. A. v. á. (535 Kartöflurnar góðu komnar aftur til Sigurðar Árnasonar, Laugaveg 34. (553 Stúlka óskar eftir hreinlegri at- vinnu eða ráðskonustöðu. A. v. á. (517 Úrin best og ódýrust. Einnifc úrviðgerðir fljótt og vel af hentít leystar. Sigurþór Jónsson, úr smiður, Aðalstræti 9. (491 Stúlka óskast til að gæta barns. Frú I ofte, Pósthússtræti 14. (508 Prímushausar, hringir og nálar í OlíubúSinni. Vesturgötu 20. (548 1 aÚSNÆBI Handsápur ódýrastar í OlíubúB- inni, Vesturgötu 20. (549 2—3 herbergi og eldhús óska barnlatts hjón aö fá leigt fyrir 20 maí. A. v. á. (192 Alt til þvotta og hreingerninga ódýrast í OlíubúiSinni: Brúnsápa. ágæt, V2 kg. 0.90. stangasápa Vs kg. 0.90, krystalsoda V2 kg. 0.22 blegsóda, pakkinn, V2 kg. 0.50 blákka. poki, 0.15, Zebra-ofnsverta dósin 0.20. Olíubúöin, Vesturgötu 20. (547 Tiiboð óskast í 2 herbergi og eld hús í kjallara í nýju húsi. Fyrirfram borgun. Tilboð sendist Vísi fyrir 27. maí merkt „íbúð“. (547 Húsnæði vantar mig. — Ágúsl: Markússon, Laugaveg 48 (búðin). (525 Reiðföt úr ágætu efni til sölu. — Hverfisgötu 47, niðri. (486 Kjallarapláss í húsi H.f. Eim- skipafélags íslands tilleigu nú þeg- ar. Sími 604. í(437 I herbergi með sérinngangi fæst ieigt nú þegar. Sími 208. (515 Laglegur barnavagn í ágætu standi og stór Iátúns hengilampi til sölu í Hafnarstræti 22 uppi. (556 Óskast keypt við hæsta verði kontant: 3 pokar og 3 kassar sykur. Skirifleg tilboð merkt „600“ afhend- ist aígi'. fyrii annaðkvöld. (557 Fálagsprentsmið jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.