Vísir - 30.09.1921, Blaðsíða 4
KENSLA
HTek nemendur til kenslu í ís-
lensku, dönsku, ensku, reikningi,
bókfœrslu og vélritun.
HólmfríSur Jónsdóttír,
Vegamótastíg 7.
(Heima kl. 6—7 síðd.)
fer væntanlega héðan á þriðjudag
4. október, síðdegis, til Sands,
Ólafsvíkur, Stykkishólms og máske
<kil Flateyjar.
Vörur afhendist á morgun eða
siánudag.
Heygríman
„LUNGENHEIL"
er Inn besta og ódýrasta. Fæst að
eins í versluninni
„GOÐAFOS S“
Laugaveg 5.
Lftið Býlf Ms
við Framnesveg til sölu. Kaupandi,
sem getur borgaS % strax,
getur fengið ágæta skilmála með
afganginn. Menn snúi sér til
O. ELLINGSEN.
ATHS. Verði húsiS ekki selt
um næstu helgí, fæst leigS íbúð í
kjaílara og nokkur herbergi uppi
fyrir einhleypa.
BLÓMLAUKAR
BEINT FRÁ HOLLANDI
góðir og ódýrir til sölu.
JÓNA SICURJÓNSDÓTTIR
Hólatorgi. Sími 618.
STÚLKU
vantar til Keflavíkur. Til viS-
tals í Bröttugötu 5 niðri, kl. 5
—7 síðd. í dag og á morgun.
FJÓRAR SNEMMBÆRAR
KÝR
til sölu, ásamt fóðrí. Hús og hirð-
ing getur fylgt. A. v. á.
I
FæSi, yfir lengri og skemri tíma,
einstakar máltíSir, hvergi ódýrar en
á Hverfisgötu 92. (390
Fæði og húsnæði geta nokkrir
menn fengið nú þegar eða 1. okt.
A. v. á._____________________(579
Fæði. Byrja að selja fæði aftur
1. okt. Margrét Guðmundsdóttir,
Laugaveg 48, (608
Nokkrir menn geta fengið fæði á
Nýlendugotu 11 A. (624
Fæði fæst á Laugaveg 49. — Uppl. í versl. Ljónið. (690 Innistúlku vantar mig. Ásta Sig- urðsson, Grundarstíg 11. (695
Nokkrir menn geta fengið gott og ódýrt fæði á Grundarstíg 8 uppi. (682 Nokkrir menn geta fengið fæði á Kirkjuveg 17, Hafnarfirði. (697 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl á Lindargötu 9 B, uppi. (700
Að Vífilsstöðum vantar 2 stúlk- ur. Uppl. í síma 101 kl. 1—3. Ólafía Jónsdóttir. (728
prifin og geðgóð stúlka óskast í hæga vist. A. v. á. (727
| LEIGA 1 Góð stúlka óskast í vist nú þegar A. v. á. (724
Vörugeymsla í miðbænum til leigu frá 1. okt. Uppl. Hafnarstr. 17, búðinni. (448 Sendiferðir eða innheimta óskast íyrir vandaðan dreng 16 ára. A. v. á. (722
Baldurshagi fæst leigður frá 1. okt. til 14. maí. Tilboð sendist Vísi strax, merkt „20“. (712
Menn eru teknir í þjónustu. Uppl. á Bjargarstíg 2, kjallaranum. (721
Tvær stúlkur óskast á matsölu- hús. Uppl. Baldusgötu 32. (718
TILKTNNIN6 | R&ðsifcena! Kona, stjórnsöm, dugleg og hag- sýn óskast til að veita matsöluhúsi forstöðu. Nánari upplýsingar veitír skrif- stofa Stúdentaráðsins, Háskólanum, kl. 1 —2 daglega.
Rauður hestur í óskilum hjá lög- reglunni. Mark: stig ofar, biti néð- ar, aftan hægra; blaðstýft framan vinstra. (731
Friðrik frá Stíflisdal er beðinn að koma til viðtals á Grettisgötu
31, sem allra fyrst. (730 óskast í vist hálfan daginn. pORST. J. SIGURÐSSON, Hverfisgötu 32 B.
| KSNSLA 1
Tilsögn í hannyrðum. Unnur Ól- afsdóttir, Grettisgtu 26, Sími 665. (689
i TAPAB-FÐKDIB
Nokkur börn geta fengið kenslu í vetur. Uppl. á Laugaveg 66. (698
Tapast hefir böggull með kodda o. fl. á leiðinni frá Laugabrekku niður í bæ. Skilist á Veghúsastíg I. -(706
1 VINNA 1 Gylt víravirkisstokkabelti tapað- ist á jmðjudagskvöld. Skilist á af- greiðsluna gegn fundarlaunum.(705
2 stúlkur óskast í vist í Grjóta- götu 7, niðri. (402
Einhleypur maður óskar eftir ráðs-
konu nú þegar á fáment sveita- heimili. Má hafa stálpað barn. Uppl. á Njálsgötu 40, uppi. (678 I"3™IAÖPS1AP0K "1
Húsmunir til sölu daglega frá kl. 4—5 á Laugaveg 17 B. (618
Stúlka óskast í vist. Austurstrætí 5, uppi. (672
2 kvendragtir og franskt sjal fasst í Bankastræti 14. (657
Stúlka óskast til húsverka á gott heimili um 2 mánuði, frá 1. okt. Gott kaup. A. v. á. (665
Húsgögn til sölu á Laugaveg 69. (673
Myndarlega og lagvirka stúlku óska eg að fá. Sophy Bjarnason. Laugaveg 49. (658
2 reiðhestar til sölu; annar vak- ur, hinn töltari; báðir viljugir. — Uppl. gefur Magnús Jónsson, Apótekinu. (717 Vetrarkápa (peysufatakápa) til sölu. Til sýnis í saumastofunni í Aðalstræti 16. (715
Dugleg stúlka óskast. Frú Tofte, Pósthússtræti 14. (679
Eldri kvenmaður óskar eftir hægri vist. Uppl. í síma 316. (704
Stúlka getur fengið vist. Lækjar- götu 12 A. ' (701 Kniplingar fást á Grundarstíg 5, uppi. (714
Stúlka, sem er siðprúð og helst vön góðri matreiðslu óskast í vist nú þegar. A. v. á. (729 Ný svefnherbergishúsgögn til sölu með tækifærisverði hjá Samúel Ólafssyni, söðlasmið. (711
Góða og vandaða stúlku vant- ar t il að gæta barna. — Elín Gudmundsen, Skálholtsstíg 7. (696 Trosfiskur og 20 litra olíubrúsi til sölu með tækifærisverði á Bræðra- borgarstíg 21. (710
Mótorhjól, „Meadflyer", til sölu.
Sigurður Ásgrímsson, Café Rosen-
berg. (703
Mentaskólanemendur! Nokkur
eintök af Steinafræði eftir Bjarna
Sæmundsson hefi eg til sölu. Bald-
vin Pálsson, Stýrimannaskólanum.
(702
VANDAÐ ÖRGEL til sölu,
Jón Gíslason, Laugaveg 20 uppi.
Heima 12—1 og efrir 8. (502
Borðstofuhúsgögn til sölu. Tæki-
færisverð. Uppl. Ingólfsstræti 4,
niðri. (726
700 danskar silfurkrónur til sölu.
Tilboð merkt „700“ sendist afgr,
fyrir annað kvöld. (723
EITT COTT KÝRFÓÐUR
óskast kelJpt > dag eSa á morgun.
O. Ellingsen. (720
Til sölu strax:
SÓFI — BORÐ — 6 STÓLAR
og messing HENGILAMPI,
Alt með tækifærisverði.
LAUGAVEG 38, niðri.
Til leigu stofa og herbergi sam-
liggjandi, frá 1. okt. Fyiirfram
borgun. Uppl. á Laugaveg 113,
eftir kl. 5. ' . (626
ÍBÚÐ, 2—3 herbergi og eldhús?
vantar mig nú þegar. Fyrirfranr.
greiðsla ef óskað er. Bjöm porgríms-
son, Lækjartorgi 1. Sími 450. (686
Reglusamur skólapiltur óskar eft-
ir herbergi sunnarlega á Laufásvegi.
Suðurgötu, Bergstaðastræti eða
Fjarnargötu. Filboð merkt „Reghi-
samur“ sendist Vísi. (716
Lítið herbergi óskast til iergu
handa einhleypri stúlku; vili hjálpa
til við húsverk fyrri hluta dags. —
Uppl. á Hverfisgötu 7v, frá 3—7
síðd. (713
Tvö skemtileg herbergi í mið-
bænum til leigu frá 1. okt.; að' «ns
fyrir einhleypan mann og regiusam-
an. Tilboð meikt „4“ sendist Ví«.
(7W
Elinhleypur maður óskar eftir h«r-
bergi. A. v. á. (708
Stofa til ieigu fyrir einhleypa.
Rauðarárstíg 1. Sími 960. (707
Fullorðin kona, sem vill taka að
sér að mjólka og hirða kýr, óskar
eftir hérbergi. A. v. á. (699
Stór stofa, með forstofuinngangi.
til leigu nú ,J>egar. Uppl. gefur por -
steinn Jónsson, skrifst. G. Gískisoa-
at-______ (725
Odýr íbúð með þægindum, hí
leigu fyrir námsstúlkur. Baldurgöte
20. (719
FékgsprsHfcsmilfján.
t