Vísir - 11.10.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 11.10.1921, Blaðsíða 4
 VíSitt oMSK.PA^t V,LA"D‘ E.s. Gullfoss ler héðan til VeStfJiöröa á fimtudag 13- Olatt. siðdegis. — Hóðan fer skipið til Útlanaa 18 olttótoer, um Bersen tii æLaup- Skipiö tekur vörur til XjOltlX um Kaupmannahöíu. Ábyggilegur maöuv úskar eftir 250 króna láni um stuttan tíma, gegn 10% vöxtum. Góö trygging fæst. TilboS merkt „250“ sendist Visi. (405 f F£91 Nokkrir menn geta enn fengiS gott feSi og ódýrt á Grettisgötu 2 uppl ___________________ (111 FæSi fæst á Frakkastíg 23. (363 ■■ ...T ....- ............. ' 3 eiSa 4 menn geta fengiö fæöi i „privat“ húsi, rétt viö miöbæinn. A. v. á. (355 FæSi, yfir lengri og skenuri tínia, ainstakar máltíSir, hvergi ódýrar en á Hverfisgötu 92. (390 Fæöi fæst á Noröurstíg 5. (428 r YINNA 1 Stúlka óskast: i vist nú þegar. Uppl. Laugaveg 20 B. (399 Stúlkur og piltar geta fengiS þjónustu í Tungu, uppi. (201 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (409 Roslcinn maöur óskast til léttr- ar vinrlu. Uppl, Grettisgötu 54, niöri, kl. 7—8. (438 Hreinleg og myndarleg inni- stúlka óskast nú þegar. Uppl. (435 Hverfisgötu 80 Stúlka óskast í vist. Ingólfs- .stiveti 3. (376 Hreinleg og myndarleg stúlka •skast hálfan eða áBán daginn. Suöurgutu 14 uppi. (4x3 Stúlka óskast í vist nú þegar á fáment heimili. Sigurlaug Lárus- nióttir, Þingholtsstræti 28. (386 Karlmanu og kvenmann vantar á sveitaheiinili næstkomandi vetur. Uppl. Grettisgötu 4. (439 Stúlka óskast x vist. Uppl. Sfcólavoröustíg 46. ’ (421 Aö Vífilsstöðurn óskast 2 dug- legar og vandaöar stúlkur. Uppl. í sírna 101, kl. 1—3 og 7—9. Ólafía Jónsdóttir. (356 Duglegan mami vantar frá þess- mn tima til 11 maí. Uppl. Bræðra- borgárstíg 15 kj. (425 Góð stúlka óslcast í vist. Getur fengiö sérherbergi. Skólavöröustíg 24. ( (432 VönduS vinna! UndirritaSur tek- ur aS sér trérensli og rokkaviSgerS- ir. Lágt verS. Vilberg Jónsson, Frakkastíg 19. (312 Stúlka óskast. Vesturgötu 12, niori. . (397 1 TAPAB - PUND19 | Kvenúr meö festi, merkt, hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaulium. (429 Tóbaksbaukur, rósóttur úr hval- beini, gi'afiö á hann 1820, hefir tapast á leiðinni frá Laugavegs- apóteki upp á Grettisgötu 1. Skil- ist Klapparstíg 1 A gegn fundar- launurn. (420 Veski með peningnm tapaðist í gær, á leiöinni frá afgreiöslu e.s. Skjaldar, um Aöalstræti, Kirkju- stræti og Templarasund. Finnandi er vinsamlega beöinn aö skila þvi á Bergstaðastræti 41. gegn fund- arlaunum. (424 l'apast hefir rauöstjörnóttur reiðhestur aljámaöur, mark: blaö- stýft: og biti aftan hægra, fjööur og biti franran vinstra. Sá sem kynni að verða var viö hest þenn- an. eftir ofannefndri lýsingu. geri aövart í verkfærahúsi ríkisins, viö Klapparstíg, gegn þóknun. (398 Tapast hefir gullúr nieö arm- bandi. Skilist á Amtmannsstíg 5. .(4tt Lyklar fuudnir. A. v. á. (394 Tapasf hefir upphlutsskyrtu- hnappur. Skilist aö Vesturgötu 15 ,átúnshúnn, skinnbúi og pen- ingabudda hefir fundist. Vitjist á lögregluskrifstofuna. (422 Silfurblýantur og budda fúndin. Bergstaðastneti 40. (418 Fámenna fjölskyldu vantar íbúS, (má vera lítil), nú þegar eSa sem ýrst. Uppl. í síma 948. (233 Lítil íbúð óskast, eöa 2 lítil her- bergi, helst í miðbænum. Góö nm- gengni, og áreiöanleg borgun. A. v. á. (,362 Stofa til leigu. Rauöarárstíg i. (440 Herbergi til leigu fyrir einhleyp- (354 2 herbergi til 1eigu fyrir ein- hleypa. Uppl. á Baldursgötu 16. (427 Gott herbergi meö forstofuinn- gangfi, i miðbænum, til leigu, A. v. á. (396 ENSKU Ifennir Snœbjörn Jóns- son, Hverfisgötu 53 uppi. (19 Stúlka tekur að sér aö Iesa meö börnum í húsum. Uppl. Grnndar- rS- (437 Kensla. Undirrituö kennir að sníða kjóla, kápur. dragtir. blúsur 'og pils og laka mál, alt eftir nýj- ustu tísku. Ódýr og fljót kensla. Virðingarfylst Herdis Brynjólfs- dóttir, Skólavörðustíg 38. (403 A Vatnsstíg 11 er kend baldýr iug, sömuleiöis fást baldýruð belti og upphlutsboröar. Til viötals frá kl. 4—‘8 síöd. (402 Kensla. Undirrituö veitir tilsögn í ensku. Til viötals kl. 6—8. Svan- björg Eiríarsdóttir, Vallarstræti 4. (392 r KAUPSKAPUB Eikárskrifbörö sérlega vandaö, íerðakistur, feröakoffort og kom móöa til sölu í Miöstræti 8, kjall- aranurn.Til sýnis 6(9—8 síðd. (400 Hvergi ódýrara að fá -saumaöar kápur, dragtir, kjóla og barnaföt en hjá Margréti < iunnarsdottm Aöalstræti 9. (410 Til sölu: frakki á ungling 14 r6 ára, meö tækifærisverði. Uppl. ftjá H. Andersen & Sön. (433 Barnastóll samanlagður óskast til kaups. Olíubúðin, Vesturgötu 20. (419 Góö, snemmbær kýr til sölu nú þegar. Uppl. Óöinsgötu 16, kl. —8 síðd. (40S Tómir kassar, ágæt uppkveikja, seldir í Höepfners-pakkhúsi. (16tl Kommóöa óskast til lcaups. Sími 701. (42Ó. Enginngeispar““r,’“ 2 samliggjandi rútn með fjaöra- dýnum og 1 servantur meö mar- maraplötu til sölu. A. v. á. (431: ■Sania sem ný vetrarkápa tif sölu. Verö 55 kr. Einnig silki- kjóll, verð 40 kr. .V. v. á. (423 Mjólk er tekin til útsölu á Óð- ingsgötu 17. GuÖjtínmdur Benja- mínsson. (417 K’venstígvél mikiö úrval. Ódýr- ast í Grettisbúö, (4.i<S Til sölu búðarvigt, búðarkaffi- kvörn. 1 eldavél, 3 útihuröir. IJppl. ; Grettisbúö. (415 Þj óömen jafræöi keypt há»t verði. A. v. á. (414 Til sölu á Grundarstig' 8, 3)a hæö, Knipplbretti, spólur og mun- Stur, vetrarsjal og vetrarfrakki, ált með gjafveröi. Uppl. frá 6-8. (412 V Millur, beltispör, lmappar 0. fl. til uþphlufa, best hjá Jónj Her- mannssyni, Hverfisgötu 32. (326 Ritvélarborö Öskast til kapps. Uppl. i síma 608. (431»- Stella fæst á afgr. Yísíe kostar 4 krónur, Notuö gasljósakróna og noljkrir gaslanrpar óskast. Uppl. í sima. 903- (434 2ob) •1140)49111. giA fsigioq ".14 oLT 'utt -Saoiu a So Sup 1 tqos .tio suiAs q •utnuuntmjqp 1 ifofqfpés n^sao[^joa tig.oJá 'jb .imiunt .UU440U qiSiwf . e.oocj rtu i tj-)i| ,,uo \ " '[S.i,n\ ITÍnn viöurkendi egfa steinbits- riklingur og lúðuriklingur er nú aftur ko'mihn í verslun Kristins Pálmasónar, Hveríisgötu 84. (4061 Kopar-hargilampi nötaður eti ó- skemdur. til sölu. A. v. á. 1404 Karlmannsföt á tneöalrriami og ein kápa til sölu meö tækifæris- veröi á l .augaveg 73 K. A sama stað, geta nokkrir tnetm fengiö þjónustu. (40X Til sölu: Lítiö notaöur upphhit- tu, ný upphlutsskyrta, svört svuníej úr ufl og silki, einnig' svart, fjór- falt vetrarsjal. alt ódýrt. ffverfjs- götu 82 niöri. (.395 Nýtísku vetrarkápa til sölu. Ver‘%’. 88 kr. A. v. á. 139.3 Eins manus rúm. lítitt ofn. mess- ingshengilampi og alíubrúsi til söltv á Lattgaveg 115. 4197

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.