Vísir - 04.11.1921, Blaðsíða 4
KlSlR
Guöm. Asbjörnsson.
Xjatisaves 1.
Siml 558.
Lanásins besta úrvai af rammallStUm
Myndir innrammaöar iljótt og v«l. Hvergi eins ódýrt.
Fjðibreytt úrval ávalt fyrirliggjanái af t r ú 1 o f nnar hríngnsa.
Pétiir Hfaltested Lækjargötn 2.
Staða.
Ungur og áhugasamur verslunarmaður getur fengið góða
•töðu nú þegar. Umsóknir, merktar „F. 1921“, ásamt kaup-
kröfu og meðmælum, sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld.
Uppboðsauglýsing.
Galeas „AIice“, sem undanfariu ár hefir staðið uppi hér
j Hafnarfirði, verður selt við opinbert uppboð, laugard. 5. þ.
m. kl. 1 e. h., ef viðunanlegt boð fæst. Selt verður bæði skips-
skrokkurinn sjálfur, sem er úr timbri, keðjur, akkeri, segl-
átbiuiaður, reiði og annað, sem skipinu er tilheyrandi.
Uppboðssldbnálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, 3. nóvember 1921,
lapúi Jésssoi.
Léreft.
Nýkomið mikið at ódýium Iéreítum einbr. og tvíbr. Fiður-
belt léreft og Dúnlérelt sérlega góðar tegundir.
ielgi Jðnsssa
Laugaveg 11.
E.s. Siríus
fer héðan vestur og norður um land til Noregs kl. 5 e. h. á morg
»a (laugardag).
Nic. Bjsriasou.
ifenglðog Ameriknlæknarnir.
Norska læknafélagiö hefir seait
tv'eini þjóðkunnum norskum lækn-
uni í Bándartkjunum nákvæma
fyrirspuru um ýms atrifri viövíkj-
andi vínbanninu þar og áhrifiim
þess. Bá'Öir segja, aö flestir lækn
ar séu banuinu hlyntir, aö yfirleitt
telji læknar þar áfeugi ekki lækn •
islyf, nema stöku sinnum sém stil!
andi meöal (sym|>tomatiskt). livaö
lcyfi lækua snertir, iil þess a'IS
nota vín til lækninga, þá banna 24
ríkin ab nota ste.rk vín til lækn
inga, en í hinum rikjunúm haía aö
eins 22°/o af læknum sótt nm léyfi.
Hinir nota þau alls ekki. Um roo
læknar af yfir r 00.000 ha'fa mist
| TIMIAí |
Stúlka óskast í vist á fáment heimili, hálfan eSa allan daginn A. v. a. (55
pað er gert við gummistígvél og skóblífar á Grettisgötu 55 A. (116
Stúlka óskar eftir árdegisvist á fámennu heimib. A. v. á. (121
Stúlka tekur að sér þjónustu. Uppl. Sellandsstíg 4 uppi. (113
Stúlka óskast i vist. A. v. á. (108
Menn eru teknir í þjónustu, einnig lopi lil spuna á Rauðar árstíg 9. (81
Stúlka lokur að sér tauþvotta og hreingerningar. Uppl. Lauga- veg 43, uppi. (133
Enginn geispar m“ -
Dugleg stúlka óskar eftir tau- þvottum og hreingerningum tvisv- ar í viku. A. v. á. (63
Muniö atS skó- og gummiviögerS - ir eru lang ódýrastar á skósmíöa- vinnustofúnni á Vestúrgötu 20 A. Pálsson. (61
SENSLA |
Brauð og kökur fást ódýrast
á Laugaveg' 79 frá Félagsbak-
aríinu. Einnig flestar aðrar
nauðsynjavörur.
Virðingarfylst.
Ólafur Jóhannesson.
leyfi sitt vegna misbrúkunar. A-
nauS hafa læknar þar aí fóífci, sem
vill fá vinlyfseöla, og' þess vegná
er læknum i.lla vifi aS sækjá um
leyíi. beir telja, a<S yfirleitt lia.fi
banníð haft gót> áhrif á heilbrigði.
f sömu átt fat'a. svfir frá Sim-
iponds ritstjóra ameríska lækna-
bla'ðsins, og má því segja, að lækn-
ar þar beri banninu vcl söguna.
(Sbr. ..Læknablaðifi").
Kensla í ensku og dönsku fyr-
ir pilta og stiilkur. Einnig reikn-
ing undir stýrimannaskóla. A.
v. á. ____________ ____ (29
Undirritaður kenuir ensku og
dönsku. Markús Einarsson,
Grundarstig 8, beima frá 6—8
siðd. (120
L E I 6 A
Sauinastol'a min er- flutt á
Baldursgötu 14 uppi. Stefanía
Björnsdóttir. (111
I
Kjallarapláss til vörugeymslu
fæst leigt á (jrundarstíg ro. (1003
Bifreiðarskúr eða slæði fyrir
litla bifreið óskast leigt nii þeg-
ar. A. v. á. (124
I ■
Stella. Nokkur eintök eftir ó-
seld á afgr. Vísis. Kostar að eins
4 krónur. (129
Stórt skrifstofuborð með
skápum og skúffum, óskast til
kaups nú þegar. A. v. á. (125
ísl. smjör, egg, liarðfiskur.
syitetau, síriip, i verslun Ólafs
Hjartarsonar, Hverfisgötu 64.
(126
Vegg fóðu r
margar leg. með hetldsöiu verði.
0itc»r Gmsmi,
Mjöstræii 6
Fariö þangaö scm íjöldinn ter
Kaupiö hin níösterku norsk-unmt
efni okkar, úr íslenskri ull, í káp-
ur, yfirfrakka, ulstera, stormtreyj-
ur, drengjaföt og telpukjóla. Aljir
velkomnir. HiS íslenska nýlendu-
vörufélag, Klapparstig 1. Sími Ó40
(934
Notaðir ofnar til sölu á Bald-
nrsgötu 22. Guðmundur Einars-
soii. (122
Flos og broderí á kjóla og
kápur. Plysering. Freyjugötu 10.
(119
Ballance-bengilampi til sölu
í Traðarkotssundi 3, niðri. (118
Heilar og hálfflöskur lirein-
ar kaupir Olíubúðin, Vesturgötu
20. (115
Smábrenni (ohueik) til upp-
kveikju ávalt til sölu. Olíubúð-
in, Vesturgötu 20. Sími 272.(114
Sáma sem nýtt borðstof uborð
viJ eg selja fyrir mjög lágt ver'ð.
Gísli Jónsson, Kárastíg 3. (110
Skífa til sölu. Tækifærisverð.
Uppl. i sima 534. (109
Odýra vindla, mikið eða lítið,
eftir kaupandans þörfum. selur
Björn Guðmundsson. Simi 866.
(132'
Nýkomið i Barnafatabúðina
á Laugaveg 13: Húfur, treflar,
peysur. sokkar o. fl. (131
íslendingá sögur í góðu standi
til sölu. A. v. á. (128
Epb. laukur, gulrófur i versl.
Ólafs Hjartarsonar. (127
fAPAB -
Kvcn-silfurnæla tapaðisl 2.
nóvember frá Suðurgötu 14 að
lándargölu. Skilisl Vísi gega
fundarlaumun. (134
Fundist hefir sængurver o. fl.
Vitjist á Bergstaðásb*æti 10 B.
kjallarann. (11.7
Tapast hefir vasaklútur nieð
breiðum blúndubekk. Finnandi
skili á afgr. Visis gegn fundar-
launum. (123
HÚSNÆÐS
Einn eða tveir einhleypir
menn geta fengið leigða góða
stofu með sériungangi. Uppl. á
Spitalastíg 10. (112
Tíerbergi lil leigu fyrir ein-
hleypa. Uppl. Njálsgötu 4 B.
(130
FélagsprentsmiBjan.