Vísir - 09.12.1921, Blaðsíða 4
6ott hnsnæði
Ábyggilcgiir mabur, sem getur lagt
íram nokkur þúsund krónur í pen,
ingum, gegn tryggingu i húseign,
getur nú þegar fengiS til leigu
góöa íbúS, meS öllum þægindum.
Lysthafendur snúi sér til Sigur-
liSia Kristjánssonar í Gamla Bank-
anum (búSinni). Sími 1026.
Signrður Sigurðsson
frá Yigur, Cand. juris]
gegnir málafl.mannsstörfum
Skrifstofa á Hverfisgötu 4.
(verslunarhús Graröars Œslasonar
miðhæö)
Yenjulega tit viðtals kl. 6—6
aiðdegis.
Simi 681.
IV ýiz omnar
miklar birgöír af
skófatnaði
Kvenna, karla ®g bama.
Yönduð vara Lágfc verð
Þórður Pétnrsson & 6o.
Brtmatryggingar allskouafi
Nordink Brandforsikring
og Baltica.
Líftryggingart
„Thule“.
Hvergi ódýrari trygglngax a|
Ihyggilegri viðskifti.
A. Y, TULINIUS,
Hús Eímekipafélags Islanda,
(2. hæð). Talsimi 254.
Skrifstofutimi kl. 10—■€,
Hðr er spnra?
Má eg leyfa mér a‘5 spyrja hr.
Sig'. Guömundsson vegna hvers
jtaMH telji ungfrú Lillu Eiríksdótt-
nr ekki færa um a5 kenna þá dansa
sém hún hefir auglýst? Hún hefir
þó sýnt þessa dansa i Iðnó nýlega
ásamt hr. Sig. Guðm., og dansaSi
>á ekki síöur vel cn hann, að þeirra
4ómi, sem vit hafa á. Lilla hefir
lært dansana af hr. S. G. sjálfum
Þaö ætti einmitt aö vera honum
næg sönnun fyrir því, a‘S hún hefir
lært þá rétt.'Og þegar þar viS bæt
ast hinar fögrú hreyfingar hennar
•g ástúSlega viSmát. ætti jraS aS
vera lærlingunum næg sönnun
]»ess, aS hún sé staríinu vaxin og
ef«i í ágætan danskennara.
lr.f hr. S. G. er hræddur viS sann
kepni, þá hefSi hann ekki átt aS
rekja vantraust á sjálfum sér meS
hinni óheyrilega smekklausu til-
kynningu sinni í Vísi 6. þ. m., sem
aö eins getur vakiS samúS meS
frk. Lillu hjá öllu sannsýnu fólki.
Kona.
Heildsala:
titgerflirvfircr:
FiskiKnur besta teg., 1, iy2,
2, 2y2, 3, 3y2, 4, og 6 lbs.
Lóðaönglar no. 7, 8 og 9
ex. ex. long.
Lóðataumar 18”.
Manilla.
Hampur tjargaður.
Keðjur 6/8 og
FiskumbúðastrigL
FitBaðsrvflrir:
Karlmannaföt blá og mis-
lit.
Nœrfatnaður, Fleecy.
Enskar húfur.
Manehetskyrtur.
Fíibbar linir og stííir.
Bindi, margskonar.
Axlabönd.
Axiabandasprotar.
Skyrtubönd.
Sokkabönd karlm,
Sokkar karlm., margar teg.
Trollarabuxur enskar.
Olíufatnaður.
tmsir vflrnr:
Snowflake kex sætt.
Viking kex ósætt.
Te, margar teg.
Zebra ofnsverta.
Brasso fægilögur.
Reckits þvottablámi.
Vaxkerti hvít, afar ódýr.
Pokar undir salt og kol.
steinoiluofnar, ódýrir.
Sissons málningavörur.
Skilvindur & strokkar.
Underwood ritvélar
o. m. fl.
Pappirspokar alsk.
Umbúðapappír,
Ritföng.
Kaupið þar sem ódýrast er.
Herlnf Ctasen
Mjóstræti 6. Simi 89.
13-18 totrna
mötorbótur
í góðu otaudi óskast til kaups.
Tiiboð merkfc „mótorbátur“
leggist inn é afgreiðslu „Vísis“
fyrir 15. þ. m.
JIMMA
Prjón er fljótt og vel af liendi
leyst á Njálsgötu 4 B, uppi. (173
Stúlka tekur að sér hreingern-
ingar og' tauþvotta. A. v. á. (166
Eldri maður vanur verslun,
óslcar eftir atvinnu nú þegar eða
l. janúar, helst við palíkhús-
störf. Meðmæli fyrir hendi ef
óskað er. Tilboð auðkent „Eldri
maður“ sendist Vísi fyrir 24. þ.
m. (161
Á Skólavörustíg 29 (efra hús-
ið) er skótau tekið til viðgerðar.
Árni S. Bjarnason skósmiður.
(47
Stúlka óskar eftir að sauma í
liúsum. A. v. á. (188
Föt eru þvegin, hreinsuð og
pressuð á Veghúsastíg 3. (187
Stúlka eða unglingur óskast
strax, til að gæta barna. A. v. á.
(184
Viðgerðir á innanhúsmunum
og smíðar á rúmum, kommóð-
um, skápum o. fl„ tekur undir-
ritaður að sér. Sánngjarnt
verð. D. Björnsson, Grundai*stíg
8 uppi. (181
Kr. Ó. SMJflrfl.
TÆKIFÆRISVERÐ!
Vetrarfrakkar og föt á full-
orðna og unglinga, heima
sauxnað, selsl með mjög mikl-
um aíslætli. — Laugaveg 3.
I HÚSNÆÐI |
Ódýrt húsnæði og fæði getur
réglusamur maður fengið. Uppl.
Grettisgötu 2 uppi. (159
Herbergi með húsgögnum fyr-
ir einhleypan karlmann, í eða
nálægt miðbænum, óskast. Til-
hoð auðk. „Reglusamur“. send-
ist at'gr. Vísis. (192
ANDRÉS ANDRÉSSON.
Nú þola mörg börn mjólk-
urskort af því aö íoreldr-
aruir þekkja ekki Gt 1 a x ó.
Til leigu strax gott herbergi
mót suðri, á besta stað í hæn-
mn. Rafljós og miðstöð. Sími
1035. (183
Skenitileg stoí'a mót suðri,
með miðstöðvarhila og raf-
magnsljósi IiI leigu nú þegar.
Morgunkaffi og ræsting fylgir.
Laugaveg 49, 1. iiæð. (176
K&ÐPSK&FIl |
Notaða hnakka kaupir Samú-
el Ólafsson. (32
Samkeppni vi'ö undirritaöan í
fiskih'num algerlega útilokuö, því
eg sel ágætar enskar línur, úr
ítölskum hampi ódýrara en allir
aðrir. Stærðir 2)4, 3 og 3)4 lbs.
A. Guðmundsson, heildverslun,
Pósthólf 132, símar: 895, 282 og
726. . (119
Á Hverfisgötu 67 eru til sölu
morgunkjólar ; verð 12—-18 krón-
ur. Sömuleiðis er seldur notaður
fatnaður. (99
2 kjólar, Ijós og dökkur, mjög
ódýrir og margt fleira. Lauga-
veg 23, uppi. Við 3—5. (175
Ágæt eldavél til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. Grettisgötu 2
uppi. (160
Ágæt byggingarlóð mót suðri
við Skólavörðustíg, til sölu nú
þegar. A. v. á. (14fE
Haflð þér lesift tJólagjöfma’?
Til sölu: borðlamþi, eins.
manns rúmstæði, borð, kvenúr
og málverk. Til sýnis á Berg-
staðastræti 8 uppi. (194
Nýr dívan fæst keyptur með
tækifærisverði á Grettisgötu 55
A, niðri. (193
Nýtt skinnsett til sölu á.
Laugaveg 33 B. (191
Öldungis nýr jaquet til sölu,
með tækifærisverði; varð of
lítill. Uppl. Bifreiðastöð Reykja-
víkur. (189
Barnavagn til sölu með tæki-
færisverði á Laugaveg 57, sími
726. (186
Lítið notuð eldavél lil sölu á
Stýrimannastíg 14 kl. 7—8 síðd.
(182
KÝR óskast til kaups. Uppl.
Baldursgötu 32, simi 818. (180
Nýleg cheviotsföt last með
tækifærisverði í búðiimi í
Bankaslræ.li 7. (179
Nýr olíuofn fæst með tseki-
færisverði á Mýrargölu 7 niðri.
' (178
Lítil eldavél óskást til kaups.
A. v. á. (177
fkPáB - P'HHBIS
Skóhlíf iapaðist í gær i mið-
bænuni. Skilist í Veltusund 3.'
(190
2 ask-árar og 1 krókstjaki
heíir hortið al Hauksbólverk-
inu, 10 kr. greiddar fyrir upp-
lýsingar. Hjörtur A. Fjeldsted.
(185
FflkgapreatunaiSjftg,