Vísir - 18.05.1922, Page 4

Vísir - 18.05.1922, Page 4
y. fi a i a Fyrirliggjandi: Ideal-dósamjólls. K. Einarsson & Björnsoon Simnefni: Einbjörn. Reykjavik. Sími 915. « rNykomið ixLla,rga,rn saljum við á lfr. 6.00 pr. enskt pnnd. Vöruhúsiö. Fyrirspum. (i.) Er borgarstjórá heimilt aö stinga unnir stól eSa fresta svo missirum skiftir, a'ð legga undir lirskurö bæjarstjórnar brýnustu málaleitanir. brjef. erindi o. s. frv., seni borgarar bæjarins senda bæj- arstjórn Reykjavíkur og afhentar eru borgarstjóra til þess aö hann korrti þeini á framfæri? (2.) Iiver ráö skal hafa til aö knýja borgarstjóra til aö gera skyldu sína í þessum efiium ? Gamall kaupandi. Vísir hyggur. aö ekki séu til nein bein ákvæöi u;ii |>aö, hvað borgarstjóra sé heimilt eöa óheim- ilt i þeim efnum. sem hér um ræöir. Það’ viröist hins vegar liggja i liliitarins eðli, að yfirleitt beri að lcggja fyrir bæjarstjórnina öll er- indi, sem til íiennar eru stíluö, en sé' þaö ekki gert, virðist reynandi aö leita liösinnis einhvers bæjar fulltrúans. iölubúð mín Vesturgötu 11, veröur lokuð all- au iöstudaginn 19. þ. m. Þetta tilkynniit hér með heiðrnðum ekiítavinum. Nýjir hjólhestar og alt þeim tilheyraudi bjá Sigvrþór Jónssyoi, úrsmið. ósk&st i kaupavinnuá Austurlandi A. v. á. Mótor-skip 30—70 lons, óskast til leigu “ síldveiðar i sutnar. Veiðarfserí fylgi. Tilboð auðkend „S.ldveiöi" sendist afgr. þessa blaðs fyrir 22. þ m. Farþegar með GUllfOSSÍ til Kaupm.hafnar sæki íar- seðla á morgnn (fðstudag) eu farþeg&r ttl Auetíjarða á laugardag. • t ■ H,f. Eimskipalélag islands. Nokkra vana fiskimenn vautar á handfæraveiSar. . Ingibjartar Jónsson Bræðraborgarst,13. Heimal-4e.h. Hjólhestagnmmiið er best' og ódýrast í búðinni á Laugaveg 48 Fiskimenn Nokkra vana liskimenn rantar okknr á þilskipaát- gerð vora á Dýrafirði. Spyrjist fyrir nm kjörin, Stór stofa meö forstofuinngangi til leigu fyrir einhleypan karlmann Uppl. Grettisgötu 2, uppi. (535 3—4 herbergja íbúð óskast í austurbænum. A. v. á. (519 2 menn geta fengið fæði og hús- næði ódýrt, Óðinsgötu 32 B. (514 1 herbergi til leigu hauda ein hleypum karlmanni í Bankastræti 14- (538 I flPil-fSiili i Upphlutsskyrtuhnappur úr silfri tapaöist síðastliðið laugardags- kvöld, á leið frá Iðnó og upp í Þingholtsstræti. Finnándi er vin- samlega beðinn að skila á Bók- hlöðustig 11, gegn fundarlaunum. (534 Peningaveski hefir tapast meö bréfum og pcningum, frá Baróns- stíg 14 að Laugaveg 67. Skilist til Hinriks Ivarssonar, Laugáveg 67, gegn fundarlaunum. (527 Skotthúfa með gyltum hólk hef- ir tapast á leiðinni inn Hverfis- götu. Skilist á Hverfisgötu 37 (húðinni). (515 i Piltur óskar eftir vor- og sumar- vinnu á góðu sveitaheimili. Uppl Laufásveg 17. (536 Stúlka óskast í vist. Uppl. á' Spítalastíg 10. * (485 Stúlka óskast i vist. Áslaug Bened iktsson. Thb rvald sensst ræ'ti 2. '417 Stúlka óskast hálfan eða allan daginn á saumaverkstæði. Laun cf'tir samkomulagi. A. v. á. (533 Stúlka eða roskinn kvenmaður óskast i vist nú þ»gar. Uppl. Smiðjustíg 13. (524 2 tifenn óskast" til sjóróðra á Vestfjörðum.’A. v. á. (500 Ung stúlka getur fengiö létta stöðu. Uppl. Baldursgötu 25, uppi. (520 Unglingur frá 15—17 ára óskast til að gæta barna. ’A. v. á. (516 Fil að gera hreint vantar mig stúlku nú jregar. Katr. Jónsdóttir, Laugaveg 74. (539 ----------------r Líftrygging er sparisjóður. Eir, sparisjóður er engin líftrygging!' („Andvaka"). (543' Veggfóður best og ódvrast á ' Klapparstig 1 A. >434 Hygginn maður tryggir líf sitt Heimskur lætur það vera. (..And- vaka“). I542- Alls konar karlmannsfatnaður (lítið notaður), svo sem: jacket. jakkaföt, yfirfrakki, hattar. stíg- vél o. fl. er til sölu á Bakkastíg 1, niðri. — Ágætt verð. (497' „A n d v a k a“. tslandsdeildini Grundarstíg 15. (544;- Lífstykki best og ódýrust; afav mikið úrval. Lífstykkjabúðin. (488% Gefðu barni þínu líítryggingu L Þá á það arf í vændum. („And vaka“). <. 54J" Kaffi, export. borðsalt, búð- ingaduft og dósamjólk kaupa menn helst i Bergstaðastræti 38. (532 Líftryggingarfélagið ,Andva'ka'' Forstjóri Helgi Valtýsson, Grund- ■arstíg 15. 1.540’ Appelsínur, súkkulaði, cocoa, te makkaroni og sulta fæst best versl. Bergstaðastræti 38. (531 Hveiti, hafragrjón. hrísgrjón-er ódýrast og best að kaupa í Berg- staðastræti 38. (530 Sódi, blautsápa, sólskinssápa sápuspænir og skúrepúlver eigrð þið helst að' kaupa í Bergstaða stræti 38. (520; Sveskjur, rúsinur og sagógrjó* er best í versl. Bergstaðastræti 38. (5*5- 'Millukoffur úr silfri með korn- munstri óskast keypt, sem allræ fvrst. Uppl. Urðarstig 12. > - -Nokkrir sekkir af góðum kar töflum verða seldir mjög ódýrt. Sími 994. (525; Sultutau í lausri vigt er aftur komið í versl. Kristínar J. Hag harð. Laugaveg 26. i 525. Sanra sem nýr, vandaður. kven- hjólhestur til sölu fyrir’ hálfvirði Ingibjörg Brands, sitni 6t6. (522: 1 Hurð með skrá til sölu. Á sama stað óskast notaður dívan til kaup,- A. -v. á.. (521 Barnavagn í ágætu standi ti; sölu á Vesturgötu 23.B, uppi. (518 Nýtt hjónarúm til sölu. Tæki færisverð. Uppl. Laugaveg 49 A... _________________________________ (5*7 Til sölu rúmstæði (íjýlegt) á Bergstaðastræti 1. uppi. ( 513 Reiðhjól lil sölu með tækitæris- verði í dag. Laugaveg 44. ( 512. LEIGá l < )rgel óskast iil leigu til júní loka, Þingholtsstræti 12. (537 - Félagsprentsmiðjan

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.