Vísir - 29.05.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 29.05.1922, Blaðsíða 4
vísib Yfirlýamgar. Eg undirritaöur, ásamt nokkr- um öörum, fékst viö fisksölu hér i bænum í vetur. En þegar afla þraut á bátum hér, tókum við þaö ráð, að sækja fisk til Keflavtkur, og fluttum hann hingað, til sölu. Eg varð f-yrir því að gera inn- kaup á fiski þeim, er keyptur var suður frá. Fiskurinn kostaði í Keflavík 9 til 10 aura hvert pund, og þar við bættist flutningskostn- aður, 5 til 6 aurar á hvert pund. ■ Þegar hér var komið sögu, var maður einn, Gísli Halldórsson, iisksali á Hverfisgötu 96 A, svo velviljaður mér til handa, að hann sagði mig hafa keypt fiskinn í Keflavík á 5 til 6 aura hvert pund, og þamtig stolið 4 aurum af hverju pundi frá félögum mínum. Eg vil nú leyfa mér að lýsa því hér með yfir, að þetta er tilhæfu- laus rógur og ósannindi, eins og eftírfarandi vottorð sanna. Verður því þessi áburður Gísla Halldórs- sonar honum einum til minkunar. Reykjavík 20. mai 1922. Jón Magnússon, Brekkustíg 14 B. VOTTORÐ: Að gefnu tilefni lýsum við und- írritaðir því yfir, að alla þá ýsu sem Jón Magnússon fisksali úr Reykjavík hefir keypt af okkur í vetur, hefir hann borgað með 9— ;o aurum hvert pund. Keflavík 20. maí 1922. Fyrir m.b. Hafurbjörn og m.b, Sæfara Elías Þorsteinsson. Fyrir m.b. Svanur lÁrni Geir Þóroddsson. Að þetta sé rétt hermt, at' rétt- um hlutaðeigendum, vottar. D. u. s. Þorsteinn Þorsteinsson. Eldavél, notuð, lítil, frístand- andi, óskast til kaups. Uppl. hjá Sig. Sigurz & Co. í fllll 1 Undirrituð tekur að sér allskon- ar prjón. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Pálína Sigurðardóttir, Vesturgötu 67. (7x2 h"—'— - ....—i4.«— ----- Stúlka óskast til að straua 1 dag í viku. Uppl. á Laugaveg 32, uppi. (726 Ung stúlka, sem talar og skrif- ar dönsku og getur skrifað á rit- vél, óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt „10“ sendist Vísi. (722 Stúlka óskast í vist. Baldurs- götu 26. (717 Ungur maður óskar eftir atvinnu á hóteli hér. Hann hefir unnið á hóteli i Canada. Uppl. Liiidargötii H- (733 - V«M1» I Peningar tapaðir í austurbænum á laugardaginn. A. v. á. (739 Tapast hefir .lindarpenni með gyltum skildi. Skilist á Fríkirkju- ;cg 3 gegn fundarlaunum. (730 Peningabudda fundin. A. v. á. (728 Hvítur köttur og grár ketling ur hafa tapast. Skilist gegn fund- arlaunum Laugaveg 11 (Kaffi- húsið). (723 r LBI6A Hnakkar og söðlar í góðu standi ávalt til leigu í Söðlasmíða- búðinni „Sleipni“, Klapparstíg 6. NB. —; Á he.lgidögum afhent k!. 9—11 f. h. (715 Divan óskast til leigu. A. v. á. (73-1 r KBNSLA I Tek nokkrar telpur i handa- vinnutíma. Sigurlaug Guðmunds- dóttir, Óðinsgötu 21. Heima kl. 2—4. (714 Undirrituð veitir tilsögn í hann- yrðum. Sömuleiðis teikna eg á. Nýir og fallegir uppdrættir. Jó- Iianna Andersen, Þingholtsstræti 24, uppi. (732 68H4KHI Herbergi til leigu nú þegar. — Uppl. á Skólavörðustíg 3. (693 Til leigu í austurbænum stór; sólrik stofa, nýinnréttuð, máluð raflýst; gott svefnherbergi getur fýlgt með ef óskast. Þeir, sém vildu fá þetta á leigu, geri svo vel að senda nöfn sín í lokuðu um- slagi til Vísis, merkt: „Stofa". Ágæt stofa með sérinngangi til leigu. A. v. á. (727 2 herbergi fyrir einhleypa, reglusama karlmenn eru til leigu á Stýrimannastíg 8. (725 Stofa til leigu fjnir einhleypa, Laugaveg 73. (724 Sólríkt lierbergi til leigu fyriv einhleypan. Framnesveg 47. (721 Stofa með förstofuinngangi, í helst í miðbænum, óskast nú þeg- ar. Uppl. í Þingholtsstræti 3, niðri. (737 f SA«P8KIV9» Sem ný borðstofuhúsgögn úr eík til sölu með góðu verði. Lind- argötu 9. (705 veggíóöur fjölbreytt úivai á Lauga\eg 17» (hakhúsiö). Zeiss þektu allir um árið þeg- ar „Jenazeiss“ keypti silfurberg- ið olikar. Flestir vita, að enginK er Zeiss fremri um glerjagerð t sjónauka og gleraugu. — Fá- ir vita að Gleraugnasala augn- iæknis í Lækjargötu 6 A hefú' gler og gleraugu frá Zeiss. Allir ættu að nota Zeiss gler í gler- augu sín. (351 Skápur til sölu á Óðinsgötu 19 . (73* Sumarkápa til sölu á Njálsgötu: 16, uppi. (729 •2400 krónur í hlutabréfum Eim- skipafélags íslands eru til sölu. Tilboð óskast send afgr. Vísis- fyrir 8. júní, auðkent: „Hluta- bréf.“ (72o Blá dragt til sölu, of lítil við- komanda. Tækifærisverð. Uppl. í Félagsprentsmiðjunni, niðri. (719 Ódýr 'barnakerra til sölu. — Laugaveg 58. (71® Dragt til sölu, mjög ó’dýr. A. . á. (716 sem vill’a li99Ía á- ósk' lltíjli llf j ast tll kanps eða leign. UppLtá' Njálsgötn 40 B. — Simi 9 8 4. Æfisaga Florence Nightingale .-. og bók eða bækur um H. Dunant og stofnun „Rauða krossins“ ósk- ast keyptar eða lánaðar um stutt- an tíma. Uppl. Sveinabókbandinu, Laugaveg 17, sími 28C1. (736 I-Iálf-flöskur kþýptar í versl. Breiðablik. (735 Félagsprentsmiðjan. . 4. % m flán unni honam. aldarvanar, og getum litið á málið með hagsýni.! Eg býst ekki við, að þér getið skilið allar mínari ástæður fyrir hingað komu minni; en eg held, að: mér muni takast, að gera eitthvað af þeim nægi-1 lega ljóst.“ Rödd hennar var róleg og kuldaleg, en í aug- um hennar brann ákafi, engu minni fyrir þá sök, j að hún reyndi til að dylja hami. „Eg — eg skil ekkert,“ sagði Bessie. ,,En ef I til vill viljið þér haída áfram —“ „já,“ svaraði lafði Ethel. ,,Eg er frænka Clyde Leyton’s lávarðaí — reyndar fjarskyld, en þó nógu nákomin til að hafa fullan rétt á að reyna til að bjarga honum.“ „Glyde Leyton lávarð! “ sagði Bessie og henni j flaug 1 hugi að þessi dökkeygða, fríða og gerfi- j lega kona væri vitskert. „Clydé Leyton lávarður,“ endurtók lafði Ethel. „pér viljið þá ékki iáta mig halda, húsfrú Brand, að þér vitið * ekki hvert er hið rétta heiti eigin- manns ýð’ar P * Ósvífp. og fyrirlitningÍR, sem hún lágði í síð-; hafa komið Bessie á réttan kjöl.! ustu orðm, munc ef hún hefði ekí eftirtekt. „Eiginmanns brýnnar, og starði 'undranc .1 • . ,’erið of fonúða til að veita því j n ög hnyklaði j ar. „Ec iæ efc en eg nen Leytón lávarð. við — herra BrandT* Lafði Elhei hlosti háðslega. sagöi, h í kuldaleg augu henn- j ilið þetta. Mér þykir fyrir því, j le'ýrt getið um þennan Clydej aö kemuv hann bónda mínum j 61 j „Á eg að skilja þetta á þann veg, að- hann hafi dujið fyrir yður hið rétta nafn og ætterni?“ sagði hún með hálfgerðum tortryggnissvip. „Að þér þekkið ekki 'nafn mannsins, sem þér búið með?“ Bessie veitti ekki heldur hljcðfaliinu í rödd henn- •ar neina eftirtekt í þetta skifti. „Viti ekki nafn manns míns!“ sagði Bessie og brosti ofurlítið, næstum því með meðaumkunar- svip. „Jú, vissulega. Hann hcitir Brand— Harold Brand.“ Lafði Ethel horfði augnablik á hana, m«ð ein- kemjilegum svip. „Hann sagði yður, að hann héti Brand, og þér trúðuð honum?“ ? Augu Bessie leiftruðu, en hún svaraði þó rólega: „J7etta er undarleg spurning, lafði Paulett. — Hvers vegna hefði eg átt að rengja hann? Hvers vegiia er það ótrúlegt, að hann heiti Bránd?“ Lafði Ethel leit niður fyrir sig; mælti síðan kuldalega, en þó ekki með alveg eins mikilli fyrir- litningu eihs og áður: „pér háfið verið sviknar grimmllega!*1 „Svikin — grimmilega! “ ' e'ndurtók Bessie.' — „Hvers vegna segið þér það? Hver hefir svikið j.* y* „Frændi minn, Clyde Leyton lávarðúr,** svaraði h Ui Ethel. ' • Besr.ie s!a!di‘ ekki enn. I íún var saklaus sjálf Og átti örougt rneð að áttá sig á sannleikanum, þó að hann væri sagður henni jafn miskunnarlaust eins og lafði Ethel hafði gert. heyrt getið um nafn hans fyrr,“ sagði hún. „pað er skrítið,** sagði lafði Ethel. „Eg er hrædd um, að þér þekkið hann alt of vel. AS' minsta kosti þekkið þér hann svo vel, að þér getið kannast vjð mynd hans.“ Og hún glotti.háðs- lega um leið og hún tók raabeinsnisti upp úr vasa sínum, opnaði þaðvog rétti Bessie. Hún leit á það og bjóst við að sjá þar mynd. af ókunnugum manni; en hún hrökk við og rak upp lágt hljóð. „petta — þetta er maðurinn minn!“ Laíði Ethel brosti háðslega og leít — ekki í fyrsta skifti — á vinstri hönd Bessie, gijtingar- hringlausa. „Nafn hans er ritað neðan undir,“ sagði hún: „þér getið lesið það. Eg held, að það sé ékki Harold Brand.“ Varir Bessie titruðu, þegar hún !as nafnið, sem. vav skrifað með klóri Clyde’s: „Clyde Leytcn**. „pað er andlit og stafagerð hans,“ mælti hún. frémur við sjálfa sig en lafði Ethei, og það kom undarlegur óþægindasvipur í andlit hennar. ,“ sagði íafði Ethel og rétti vkist vita ður ryn ?.m nona: ío per euo sann- ögr. mína, le Leyton ávaröur, trgendi mmn J Ef þér æskið frekari sann- færðav? pér efist ekki letigur ulr að maðúrinh, sero þér búið með ndi minn?____, . ______ ana get eg látið yður þær í té. Hann á heima í Graftonstræti, Piccadilly, og ekur 1 lystilcerru með rtiiti uppi arpn íynv. O: (:■ roðnaði cfui nun iítið. •hársr rætur „Eg þekki 'ekki frænda y vóar. hefi aldrei ha &ie hr hafSi ir o: agnini — þaó er oi lu^ahu. ftir sárið, sem 5 bófana, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.